„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum'''</center><br>


   
   
Lína 26: Lína 26:
Yngsti bálkurinn er í sama mót steyptur og bálkur Ása. Þar eru valdir úr nokkrir formenn og ort um þá, en bálkurinn var sunginn á skemmtun hjá Verðandi undir þekktu lagi eftir Vilhjálm Vilhjálmsson. Ekki er öruggt hver samdi bálkinn en trúlega hefur það verið Jón Stefánsson. Ég tel mig hafa nokkuð áreiðanlegar upplýsingar um að kvæðið sé eignað réttum höfundi (Eyjólfur Gíslason 2009). Það sem skilur á milli bálkanna tveggja er að Ási velur úr sjómenn sem stunda sjóinn en Jón er með nokkra sem voru hættir sjómennsku og byrjaðir að vinna í landi. Einn þeirra var tekinn til starfa sem hafnsögumaður og er ýjað að því í vísunni þar sem sagt er að hann sætti sig ekki við neitt minna en -fell eða -foss. Annar var útgerðarstjóri hjá Fiskiðjunni en lengi vel var hann aflamaður mikill á bát sínum Stíganda. Tveir voru orðnir vigtarmenn, annar hjá Vinnslustöðinni, hinn hjá Fiskiðjunni. Nöfn báta þeirra formanna sem enn stunduðu sjóinn koma ekki alltaf fram í vísunum sjálfum en eru í skýringum sem fylgdu þegar bálkurinn var birtur. Nöfn bátanna voru: Elías Steinsson, Halkion, Huginn, Kópur, Lundinn, Suðurey og Sæbjörg (Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi 70 ára 2008:30-31). Þau nöfn sem eru ný hér eru Elías Steinsson, Huginn og Kópur.<br>
Yngsti bálkurinn er í sama mót steyptur og bálkur Ása. Þar eru valdir úr nokkrir formenn og ort um þá, en bálkurinn var sunginn á skemmtun hjá Verðandi undir þekktu lagi eftir Vilhjálm Vilhjálmsson. Ekki er öruggt hver samdi bálkinn en trúlega hefur það verið Jón Stefánsson. Ég tel mig hafa nokkuð áreiðanlegar upplýsingar um að kvæðið sé eignað réttum höfundi (Eyjólfur Gíslason 2009). Það sem skilur á milli bálkanna tveggja er að Ási velur úr sjómenn sem stunda sjóinn en Jón er með nokkra sem voru hættir sjómennsku og byrjaðir að vinna í landi. Einn þeirra var tekinn til starfa sem hafnsögumaður og er ýjað að því í vísunni þar sem sagt er að hann sætti sig ekki við neitt minna en -fell eða -foss. Annar var útgerðarstjóri hjá Fiskiðjunni en lengi vel var hann aflamaður mikill á bát sínum Stíganda. Tveir voru orðnir vigtarmenn, annar hjá Vinnslustöðinni, hinn hjá Fiskiðjunni. Nöfn báta þeirra formanna sem enn stunduðu sjóinn koma ekki alltaf fram í vísunum sjálfum en eru í skýringum sem fylgdu þegar bálkurinn var birtur. Nöfn bátanna voru: Elías Steinsson, Halkion, Huginn, Kópur, Lundinn, Suðurey og Sæbjörg (Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi 70 ára 2008:30-31). Þau nöfn sem eru ný hér eru Elías Steinsson, Huginn og Kópur.<br>
Þar sem þessir bálkar gefa ekki góða mynd af nafnabreytingunni sem orðið hefur ætla ég að fjalla um aðrar heimildir sem gefa betri mynd af nafnaflórunni. Hér að framan er gott yfirlit yfir árin 1944, 1950 og 1956. Til viðbótar ætla ég að taka árin 1928, 1980 og 2004 upp úr Skipaskrá.<br>
Þar sem þessir bálkar gefa ekki góða mynd af nafnabreytingunni sem orðið hefur ætla ég að fjalla um aðrar heimildir sem gefa betri mynd af nafnaflórunni. Hér að framan er gott yfirlit yfir árin 1944, 1950 og 1956. Til viðbótar ætla ég að taka árin 1928, 1980 og 2004 upp úr Skipaskrá.<br>
[[Mynd:Niðurstöður fyrir árið 1980.jpg|miðja|thumb]]
'''Skipaskrá 1980'''<br>
'''Skipaskrá 1980'''<br>
Hér verður fjallað um skráð skip í Vestmannaeyjum árið 1980. Þau eru fengin úr íslenska sjómannaalmanakinu 1980.<br>
Hér verður fjallað um skráð skip í Vestmannaeyjum árið 1980. Þau eru fengin úr íslenska sjómannaalmanakinu 1980.<br>
Lína 38: Lína 37:
Heiti sótt til örnefna eru: Álsey, Bergey, Bjarnarey, Elliðaey, Heimaey, Suðurey, Surtsey, Vestmannaey og Vestmannaey (grafskipið). Samtals níu nöfn. Það sem er mjög merkilegt við þennan hóp er að öll skipin hafa viðliðinn -ey og eru því sótt í örnefni á heimaslóðum. Einungis eitt nafnið var hér á vertíðinni 1956 og það er Suðurey. Árið 1944 og árið 1928 eru þessi nöfn ekki á bátum í Eyjum, því er þetta algjör nýjung.<br>
Heiti sótt til örnefna eru: Álsey, Bergey, Bjarnarey, Elliðaey, Heimaey, Suðurey, Surtsey, Vestmannaey og Vestmannaey (grafskipið). Samtals níu nöfn. Það sem er mjög merkilegt við þennan hóp er að öll skipin hafa viðliðinn -ey og eru því sótt í örnefni á heimaslóðum. Einungis eitt nafnið var hér á vertíðinni 1956 og það er Suðurey. Árið 1944 og árið 1928 eru þessi nöfn ekki á bátum í Eyjum, því er þetta algjör nýjung.<br>
Önnur nöfn eru: Andvari, Frár, Gjafar, Glófaxi, Gullberg, Gullborg, Hvítingur, Kap II, Klakkur, Kópur, Léttir, Lóðsinn, Lundi, Sjöstjarnan, Skuld, Sómi, Stígandi, Sæfaxi, Þristur og Ölduljón, Samtals 20 nöfn. Töluvert mikið af þessum nöfnum voru í bálknum árið 1956: Andvari, Gjafar, Gullborg, Kap, Léttir, Lundinn, Sjöstjarnan, Skuld, Stígandi og Þristur. 10 af 35 nöfnum hafa því haldið sér, en ein breyting hefur orðið á nafninu Lundi því þá var Lundinn með ákveðnum greini. Ef við skoðum nöfnin sem voru nefnd árið 1944 eru Lundinn og Sjöstjarnan enn í notkun. Árið 1928 voru nöfnin: Kap, Kópur, Lundi I, Lundi II, Skuld, Skuld II. Kap, Kópur og Skuld hafa því dottið úr notkun um tíma en komið inn aftur. Árið 1928 var Lundi ekki með ákveðnum greini, því er að hann er kominn aftur í sinni gömlu mynd árið 1980.<br>
Önnur nöfn eru: Andvari, Frár, Gjafar, Glófaxi, Gullberg, Gullborg, Hvítingur, Kap II, Klakkur, Kópur, Léttir, Lóðsinn, Lundi, Sjöstjarnan, Skuld, Sómi, Stígandi, Sæfaxi, Þristur og Ölduljón, Samtals 20 nöfn. Töluvert mikið af þessum nöfnum voru í bálknum árið 1956: Andvari, Gjafar, Gullborg, Kap, Léttir, Lundinn, Sjöstjarnan, Skuld, Stígandi og Þristur. 10 af 35 nöfnum hafa því haldið sér, en ein breyting hefur orðið á nafninu Lundi því þá var Lundinn með ákveðnum greini. Ef við skoðum nöfnin sem voru nefnd árið 1944 eru Lundinn og Sjöstjarnan enn í notkun. Árið 1928 voru nöfnin: Kap, Kópur, Lundi I, Lundi II, Skuld, Skuld II. Kap, Kópur og Skuld hafa því dottið úr notkun um tíma en komið inn aftur. Árið 1928 var Lundi ekki með ákveðnum greini, því er að hann er kominn aftur í sinni gömlu mynd árið 1980.<br>
Til dýranafna má telja: Kóp og Lunda. Áhrif frá goðafræði má sjá í nafninu Skuld. Tvö nafnanna hafa forliðinn Gull-, Gullberg og Gullborg. Nafnið Sómi er dregið af plastbátum sem smíðaðir voru á þessum tíma og kölluðust einu nafni Sómabátar. Ef nafnið Hvítingur er rakið kemur margt til greina. Samkvæmt Íslenskri orðabók getur það verið skáldamál og þýtt ,freyðandi haf „fægt sverð“ eða „drykkjarhorn“ en einnig er það sækonungsheiti. En á almennu máli væri merkingin fisktegundin lýsa eða mjaldur sem er hánorrænn tannhvalur og flækingur við Íslandsstrendur (Íslensk orðabók, tölvuútgáfa 2000). En sú þjóðtrú að illt væri að skíra eftir hvölum virðist ekki vera enn við lýði þar sem þó nokkrir bátar heita nú nöfnum hvala, t.d. Sléttbakur frá Akureyri, en minni hætta er líka á að hvalur geti grandað skipum sem nú eru smíðuð. Virðist því sem hjátrúin sé liðin undir lok því minni bátar eru einnig nefndir hvalanöfnum í dag.<br>
Til dýranafna má telja: Kóp og Lunda. Áhrif frá goðafræði má sjá í nafninu Skuld. Tvö nafnanna hafa forliðinn Gull-, Gullberg og Gullborg. Nafnið Sómi er dregið af plastbátum sem smíðaðir voru á þessum tíma og kölluðust einu nafni Sómabátar. Ef nafnið Hvítingur er rakið kemur margt til greina. Samkvæmt Íslenskri orðabók getur það verið skáldamál og þýtt ,freyðandi haf „fægt sverð“ eða „drykkjarhorn“ en einnig er það sækonungsheiti. En á almennu máli væri merkingin fisktegundin lýsa eða mjaldur sem er hánorrænn tannhvalur og flækingur við Íslandsstrendur (Íslensk orðabók, tölvuútgáfa 2000). En sú þjóðtrú að illt væri að skíra eftir hvölum virðist ekki vera enn við lýði þar sem þó nokkrir bátar heita nú nöfnum hvala, t.d. Sléttbakur frá Akureyri, en minni hætta er líka á að hvalur geti grandað skipum sem nú eru smíðuð. Virðist því sem hjátrúin sé liðin undir lok því minni bátar eru einnig nefndir hvalanöfnum í dag.<br>[[Mynd:Niðurstöður fyrir árið 1980.jpg|miðja|thumb]]