„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010/Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum'''</center><br>


   
   
Lína 18: Lína 18:
Heiti sótt til örnefna eru: Atlantis, France, Gullfoss, Hebron, Lagarfoss, Mýrdælingur, Skógarfoss og Stakkárfoss, samtals átta nöfn. Mikil erlend áhrif sjást í þessum flokki: Atlantis, France og Hebron. Hebron er borg á Vesturbakkanum. France merkir „Frakkland“. Annað sem er einnig eftirtektarvert við þennan flokk er að fjögur nöfn eru með viðliðnum -foss. Eins er íbúanafnið Mýrdælingur. Ekkert nafn er sótt í örnefni á heimaslóðum.<br>
Heiti sótt til örnefna eru: Atlantis, France, Gullfoss, Hebron, Lagarfoss, Mýrdælingur, Skógarfoss og Stakkárfoss, samtals átta nöfn. Mikil erlend áhrif sjást í þessum flokki: Atlantis, France og Hebron. Hebron er borg á Vesturbakkanum. France merkir „Frakkland“. Annað sem er einnig eftirtektarvert við þennan flokk er að fjögur nöfn eru með viðliðnum -foss. Eins er íbúanafnið Mýrdælingur. Ekkert nafn er sótt í örnefni á heimaslóðum.<br>
Önnur nöfn era: Aldan, Austri, Bliki, Faxi, Gammur, Glaður, Halkion, Happasæll, Hjálpari, Höfrungur II, Kap, Kópur, Lundi I, Lundi II, Maí, Mars, Neptúnus, Pipp, Síðuhallur, Skuld, Skuld II, Sleipnir, Snyg, Tjaldur og Örninn, samtals 25 nöfn. Halkion og Neptúnus bera með sér erlend áhrif. Goðfræðileg nöfn eru: Skuld, Skuld II og Sleipnir. Sleipnir var hestur Óðins. Dýranöfnin eru: Gammur, Höfrungur II, Kópur, Lundi I, Lundi II, Tjaldur og Örninn. Einungis er eitt nafn sem ber með sér ósk um gott gengi: Happasæll. Nafnið Snyg er mjög sérstakt. Nafnið er engu síður þekkt í öðrum landshlutum. Magnús Stephensen landshöfðingi skrifaði um að Pétur Björnsson á Bíldudal hafði fengið bætur því franskt skip að nafni Etincelle hafi siglt á bát hans, sem hét Snyg, 17. október árið 1894 (Þjóðskjalasafn Íslands 2009). Síðuhallur er einnig sérstakt nafn. Síða er reyndar hlið á báti en hér getur líka verið um orðaleik að ræða þar sem Síðuhallur er skrifað eins og Skallagrímur en Síðu-Hallur er persóna í fornsögum. Nafnið Pipp er mjög sérstakt, en sá bátur var skírður í höfuðið á syni fyrsta eigandans. Ástþór Matthíasson átti bátinn og sonur hans, Gísli Ástþórsson (f. 1923) blaðamaður og teiknari, var kallaður Pipp sem strákur (Arnar Sigurmundsson 2007). Nafnið á sér engar rætur í hinni frægu sögupersónu Pipp, sem Sid Roland skrifaði um, því fyrsta bókin kom út árið 1948 og í íslenskri þýðingu 1960.<br>
Önnur nöfn era: Aldan, Austri, Bliki, Faxi, Gammur, Glaður, Halkion, Happasæll, Hjálpari, Höfrungur II, Kap, Kópur, Lundi I, Lundi II, Maí, Mars, Neptúnus, Pipp, Síðuhallur, Skuld, Skuld II, Sleipnir, Snyg, Tjaldur og Örninn, samtals 25 nöfn. Halkion og Neptúnus bera með sér erlend áhrif. Goðfræðileg nöfn eru: Skuld, Skuld II og Sleipnir. Sleipnir var hestur Óðins. Dýranöfnin eru: Gammur, Höfrungur II, Kópur, Lundi I, Lundi II, Tjaldur og Örninn. Einungis er eitt nafn sem ber með sér ósk um gott gengi: Happasæll. Nafnið Snyg er mjög sérstakt. Nafnið er engu síður þekkt í öðrum landshlutum. Magnús Stephensen landshöfðingi skrifaði um að Pétur Björnsson á Bíldudal hafði fengið bætur því franskt skip að nafni Etincelle hafi siglt á bát hans, sem hét Snyg, 17. október árið 1894 (Þjóðskjalasafn Íslands 2009). Síðuhallur er einnig sérstakt nafn. Síða er reyndar hlið á báti en hér getur líka verið um orðaleik að ræða þar sem Síðuhallur er skrifað eins og Skallagrímur en Síðu-Hallur er persóna í fornsögum. Nafnið Pipp er mjög sérstakt, en sá bátur var skírður í höfuðið á syni fyrsta eigandans. Ástþór Matthíasson átti bátinn og sonur hans, Gísli Ástþórsson (f. 1923) blaðamaður og teiknari, var kallaður Pipp sem strákur (Arnar Sigurmundsson 2007). Nafnið á sér engar rætur í hinni frægu sögupersónu Pipp, sem Sid Roland skrifaði um, því fyrsta bókin kom út árið 1948 og í íslenskri þýðingu 1960.<br>
[[Mynd:Niðurstöður Sdbl. 2010.jpg|vinstri|thumb]]
[[Mynd:Niðurstöður Sdbl. 2010.jpg|thumb|miðja]]


Yngri formannabálkar
Yngri formannabálkar