„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Skipstjórnarmenn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
<big><big><center>'''Skipstjórnarmenn'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Skipstjórnarmenn'''</center></big></big><br>
'''Æviskrár og sögulegt efni um íslenska skipstjórnarmenn''' <br>
'''Æviskrár og sögulegt efni um íslenska skipstjórnarmenn''' <br>
 
Í desember sl. kom út 1. bindið af ritverkinu Skipstjómarmenn. Æviskrár og sögulegt efni um íslenska skipstjórnarmenn Samtals verða bækurnar 6 og mun 2. bindið koma út núna í þessum mánuði. Þau fjögur sem þá verða óútkomin, koma síðan út með 6 mánaða millibili. Í ritverkinu verða æviskrár rúmlega 7000 íslenskra skipstjórnarmanna frá dögum þilskipaútgerðar til ársins 2006.
Í desember sl. kom út 1. bindið af ritverkinu Skipstjómarmenn. Æviskrár og sögulegt efni um íslenska skipstjórnarmenn Samtals verða bækurnar 6 og mun 2. bindið koma út núna í þessum mánuði. Þau fjögur sem þá verða óútkomin, koma síðan út með 6 mánaða millibili. í ritverkinu verða æviskrár rúmlega 7000 íslenskra skipstjómarmanna frá dögum þilskipaút- gerðar til ársins 2006.
Í 1. bindinu, sem er 640 blaðsíður, eru nöfn manna frá Adólfi til Egils og það prýða 2800 ljósmyndir. Eins og kemur fram í heiti bókarinnar, eru þetta ekki bara æviskrár, heldur að auki sögulegt efni um íslenska skipstjórnarmenn. Um leið og ævi skipstjórnarmannanna er sögð, er mikill fróðleikur um fiskveiðar og útgerð í heila öld á Íslandsmiðum. Auk mynda af skipstjórnarmönnunum er þarna fjöldi mynda af skipum sem þeir hafa verið á.Einnig myndir teknar um borð við hinar ýmsu veiðar fyrr og síðar.<br>
I 1. bindinu, sem er 640 blaðsíður, eru nöfh manna frá Adólfi til Egils og það prýða 2800 ljós- myndir. Eins og kemur fram í heiti bókarinnar, eru þetta ekki bara æviskrár, heldur að auki sögulegt efni um íslenska skipstjómarmenn. Um leið og ævi skipstjómarmannanna er sögð, er mikill fróðleikur um fiskveiðar og útgerð í heila öld á Islandsmiðum. Auk mynda af skipstjórnarmönnunum er þama fjöldi mynda af skipum sem þeir hafa verið á.
Það er samdóma álit þeirra sem séð hafa þetta verk að þarna sé um einstakt stórvirki að ræða þar sem íslenskum skipstjórnarmönnum og íslenskum sjávarútvegi sé mikill sómi sýndur.<br>
Einnig myndir teknar um borð við hinar ýmsu veiðar fyrr og síðar.
Það er samdóma álit þeirra sem séð hafa þetta verk að þama sé um einstakt stórvirki að ræða þar sem íslenskum skipstjórnarmönnum og íslenskum sjávarútvegi sé mikill sómi sýndur.
Ritstjóri verksins er Þorsteinn Jónsson og hefur hann unnið að útgáfúnni sl. 10 ár. Má segja að þar sé um mikið afrek að ræða.
Ritstjóri verksins er Þorsteinn Jónsson og hefur hann unnið að útgáfúnni sl. 10 ár. Má segja að þar sé um mikið afrek að ræða.
í inngangi segir hann m.a.: „Mikið átak hefúr verið gert til að safna saman ljósmyndum sem tengjast lífi og starfi skipstjómarmanna. Sérstak- lega hefur verið leitað eftir myndum af skipunum sem þeir stýrðu, vinnu um borð, karlinum í brúnni, áhafnarmyndum svo eitthvað sé nefnt sem tengist stéttinni. Þegar 1. bindi þessa ritverks er fylgt úr hlaði, hafa tæplega tvö hundmð þúsund ljósmyndir verið skannaðar á tölvutækt form og skráðar.  
í inngangi segir hann m.a.: „Mikið átak hefúr verið gert til að safna saman ljósmyndum sem tengjast lífi og starfi skipstjómarmanna. Sérstak- lega hefur verið leitað eftir myndum af skipunum sem þeir stýrðu, vinnu um borð, karlinum í brúnni, áhafnarmyndum svo eitthvað sé nefnt sem tengist stéttinni. Þegar 1. bindi þessa ritverks er fylgt úr hlaði, hafa tæplega tvö hundmð þúsund ljósmyndir verið skannaðar á tölvutækt form og skráðar.