„Samgöngur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Árið 1776 hófust reglulegar skipaferðir til Íslands, lengi vel ein ferð á ári. Árið 1858 komu gufuskipaferðir til sögunnar en þó svo að skipin hefði komið við í Vestmannaeyjum voru ferðirnar svo fáar að þörfin var ennþá mjög mikil. Strandferðir hófust árið 1876 og var siglt til sjö hafna utan Reykjavíkur. Skipstjórarnir, sem voru danskir, voru erfiðir viðureignar og á Alþingi árið 1877 kvartaði þingmaður Vestmannaeyja, Þorsteinn Jónsson yfir því að þrátt fyrir blíðuveður kæmu gufuskipin oft ekki við í Eyjum. Skipstjórarnir töldu víst að Eyjarnar væru grónar við Rangárvallasýslu. Einnig þótti fargjaldið hátt, en það kostaði 16 krónur að fara á milli Reykjavíkur og Eyja en ekki nema 6 krónur á milli Reykjavíkur og Stykkishólms. Samgöngur voru enn ekki nægilega góðar og í Ísafold 1897 er bréf úr Eyjum, skrifað 25 janúar þar sem segir að engar samgöngur hafi verið við meginlandið síðan í október.
Árið 1776 hófust reglulegar skipaferðir til Íslands, lengi vel ein ferð á ári. Árið 1858 komu gufuskipaferðir til sögunnar en þó svo að skipin hefði komið við í Vestmannaeyjum voru ferðirnar svo fáar að þörfin var ennþá mjög mikil. Strandferðir hófust árið 1876 og var siglt til sjö hafna utan Reykjavíkur. Skipstjórarnir, sem voru danskir, voru erfiðir viðureignar og á Alþingi árið 1877 kvartaði þingmaður Vestmannaeyja, Þorsteinn Jónsson yfir því að þrátt fyrir blíðuveður kæmu gufuskipin oft ekki við í Eyjum. Skipstjórarnir töldu víst að Eyjarnar væru grónar við Rangárvallasýslu. Einnig þótti fargjaldið hátt, en það kostaði 16 krónur að fara á milli Reykjavíkur og Eyja en ekki nema 6 krónur á milli Reykjavíkur og Stykkishólms. Samgöngur voru enn ekki nægilega góðar og í Ísafold 1897 er bréf úr Eyjum, skrifað 25 janúar þar sem segir að engar samgöngur hafi verið við meginlandið síðan í október.


== Rit-og talsímafélag Vestmannaeyja ==
== Rit- og talsímafélag Vestmannaeyja ==
Þann 18. maí 1911 var stofnað Rit- og talsímafélag Vestmannaeyja. Síminn er vissilega ekki samgöngutæki en hann var gríðarlega mikið öryggi í sambandi við samgöngur í þá daga. Félagið lét leggja sæsíma til Eyja úr Landeyjasandi. Símstöðin var í [[Boston]], litlu húsi á Krossgötum sem rifið var árið 1964.
Þann 18. maí 1911 var stofnað Rit- og talsímafélag Vestmannaeyja. Síminn er vissilega ekki samgöngutæki en hann var gríðarlega mikið öryggi í sambandi við samgöngur í þá daga. Félagið lét leggja sæsíma til Eyja úr Landeyjasandi. Símstöðin var í [[Boston]], litlu húsi á Krossgötum sem rifið var árið 1964.