„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Hagtölur mannlífsins“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<center>'''Bjarni Karlsson'''</center><br><br>
<big><center>'''Bjarni Karlsson'''</center><big><br><br>


<big><big><big><center>'''Hagtölur mannlífsins'''</center></big></big></big><br><br>  
<big><big><big><center>'''Hagtölur mannlífsins'''</center></big></big></big><br><br>  
Lína 7: Lína 7:
Hvernig sem tekist er á í pólitík, viðskiptum eða á öðrum sviðum mannlífsins hafa Eyjamenn jafnan gætt þess að rjúfa ekki þann djúpa trúnað sem er undirstaða hins góða lífs. Líkt og áhöfn á einum báti gerir sér grein fyrir því að þeir sem eru samskipa bera virðingu hver fyrir öðrum og geta enda hvenær sem er þurft að treysta hinum fyrir lífi sínu og limum, hafa Vestmanneyingar ætíð vitað að gagnkvæm virðing og samstaða er kjölfesta samfélagsins. Því lútum við öll Guði okkar á sjómannadegi þakklátum huga fyrir varðveislu og gæftir liðins árs um leið og við gleðjumst og horfum vonbjörtum augum fram á veginn.<br>
Hvernig sem tekist er á í pólitík, viðskiptum eða á öðrum sviðum mannlífsins hafa Eyjamenn jafnan gætt þess að rjúfa ekki þann djúpa trúnað sem er undirstaða hins góða lífs. Líkt og áhöfn á einum báti gerir sér grein fyrir því að þeir sem eru samskipa bera virðingu hver fyrir öðrum og geta enda hvenær sem er þurft að treysta hinum fyrir lífi sínu og limum, hafa Vestmanneyingar ætíð vitað að gagnkvæm virðing og samstaða er kjölfesta samfélagsins. Því lútum við öll Guði okkar á sjómannadegi þakklátum huga fyrir varðveislu og gæftir liðins árs um leið og við gleðjumst og horfum vonbjörtum augum fram á veginn.<br>
Góður Guð blessi mannlíf og náttúru Eyjanna um ókomna tíð.<br>
Góður Guð blessi mannlíf og náttúru Eyjanna um ókomna tíð.<br>
:::::::::::::::::::::::::'''Bjarni Karlsson'''<br><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Bjarni Karlsson'''</div><br><br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}