„Bernótus Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 14: Lína 14:
Móðir Guðrúnar á Hæli og kona Jónasar bónda á Kirkjulandi var Guðrún húsfreyja, f. 4. ágúst 1825, d. 23. febrúar 1899, Þorkelsdóttir bónda á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, f. á Ljótarstöðum, skírður 30. mars 1799, d. 15. júlí 1879 þar, Jónssonar, og konu Þorkels, Guðrúnar húsfreyju, f. 23. desember 1803, d. 4. júní 1873, Guðmundsdóttur.<br>  
Móðir Guðrúnar á Hæli og kona Jónasar bónda á Kirkjulandi var Guðrún húsfreyja, f. 4. ágúst 1825, d. 23. febrúar 1899, Þorkelsdóttir bónda á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, f. á Ljótarstöðum, skírður 30. mars 1799, d. 15. júlí 1879 þar, Jónssonar, og konu Þorkels, Guðrúnar húsfreyju, f. 23. desember 1803, d. 4. júní 1873, Guðmundsdóttur.<br>  


Bræður Bernótusar voru m.a. [[Sigurður Sigurðsson (Hæli)|Sigurður]] járnsmiður á [[Hæli]], f. 11. maí 1889, d. 25. apríl 1974, og [[Kári Sigurðsson]] formaður í [[Presthús]]um, f. 22. júlí 1880, d. 10. ágúst 1925.<br>  
Bræður Bernótusar i Eyjum voru [[Sigurður Sigurðsson (Hæli)|Sigurður]] járnsmiður á [[Hæli]], f. 11. maí 1889, d. 25. apríl 1974, og [[Kári Sigurðsson]] formaður í [[Presthús]]um, f. 22. júlí 1880, d. 10. ágúst 1925.<br>  
Hálfsystir þeirra bræðra (sammæðra) var [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stað)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja á [[Staður|Stað]], f. 5. maí 1895, d. 16. mars 1969.<br>  
Hálfsystir þeirra bræðra (sammæðra) var [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Stað)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja á [[Staður|Stað]], f. 5. maí 1895, d. 16. mars 1969.<br>