„Aðalheiður Sigurðardóttir (Hvammi)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Sveinbjörnsson (Brekkuhúsi)|Sigurður Sveinbjörnsson]] bóndi í [[Brekkuhús]]i, f. 20. júní 1865, d. 11. júní 1933, og kona hans [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja, fædd 20. janúar 1863, d. 3. júní 1956. <br>   
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Sveinbjörnsson (Brekkuhúsi)|Sigurður Sveinbjörnsson]] bóndi í [[Brekkuhús]]i, f. 20. júní 1865, d. 11. júní 1933, og kona hans [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Brekkuhúsi)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] húsfreyja, fædd 20. janúar 1863, d. 3. júní 1956. <br>   
Aðalheiður ólst upp með foreldrum sínum á Fögruvöllum og í [[Brekkuhús]]i. Þau Árni byrjuðu búskap í [[Bræðraborg]], en síðan bjuggu þau í  
Aðalheiður ólst upp með foreldrum sínum á Fögruvöllum og í [[Brekkuhús]]i. Þau Árni byrjuðu búskap í [[Bræðraborg]], en síðan bjuggu þau í  
[[Stóri-Hvammur|Hvammi]]. Þar fæddi Aðalheiður 9 börn. Hún hafði sérstakt yndi af garðrækt og bar húsgarður þeirra Árna þess glöggt vitni, en þar ræktaði hún tré og blóm.  
[[Stóri-Hvammur|Hvammi]]. Aðalheiður ól 9 börn. Hún hafði sérstakt yndi af garðrækt og bar húsgarður þeirra Árna þess glöggt vitni, en þar ræktaði hún tré og blóm.  


Maður Aðalheiðar var [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón Finnbogason]] skipstjóri frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 5. desember 1893,  d. 22. júní 1992.<br>
Maður Aðalheiðar var [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón Finnbogason]] skipstjóri frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]], f. 5. desember 1893,  d. 22. júní 1992.<br>