„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1992/Sjóslysið 1. mars 1942“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''<big><center>[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Guðjón Ármann Eyjólfsson]]:</center></big>'''<br>
'''<big>'''<center>'''[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|Guðjón Ármann Eyjólfsson]]:'''</center><br>


<big><big><center>Sjóslysið 1. mars 1942</center></big></big><br>
<big><big><center>Sjóslysið 1. mars 1942</center><br>
[[Mynd:Greinarhöfundur GÁE Sdbl. 1992.jpg|thumb|299x299dp|Greinarhöfundur, G.Á.E. uppi á Helgafelli 8 ára gamall sumarið 1943.]]
<big>'''„Þegar hendir sorg við sjóinn“'''</big><br>
<big>'''„Þegar hendir sorg við sjóinn“'''</big><br>
Vorið 1990 skrifaði ég grein í [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]], sem ég nefndi „Á bryggjunum heima“. Þar sagði ég fyrst og fremst frá hinni björtu hlið skemmtilegra æskuára á árunum 1940-1950, sem að vetrinum liðu við venjulega skólagöngu, bryggjuferðir og snatt við höfnina.<br>
Vorið 1990 skrifaði ég grein í [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]], sem ég nefndi „Á bryggjunum heima“. Þar sagði ég fyrst og fremst frá hinni björtu hlið skemmtilegra æskuára á árunum 1940-1950, sem að vetrinum liðu við venjulega skólagöngu, bryggjuferðir og snatt við höfnina.<br>
Lína 34: Lína 34:
Á þessu 24 ára tímabili (1918-1942) fórust samtals 20 vélbátar frá Vestmannaeyjum; margir í ofviðrum með allri áhöfn, en aðrir strönduðu eða sukku vegna leka og einn bátur fórst vegna eldsvoða í rúmsjó. Með þessum vélbátum drukknuðu 36 sjómenn; sjö bátanna fórust með allri áhöfn, af tveimur bjargaðist hluti áhafnar, en mannbjörg varð af ellefu. Sjósóknin og Ægir konungur kröfðust mikilla fórna á þessum árum. Segja má að í Vestmannaeyjum hafi á fyrstu áratugum aldarinnar farist bátur á hverri vetrarvertíð og margir með allri áhöfn. Björgunar- og varðskipið [[Þór|„Þór“]], sem kom til Vestmannaeyja árið 1920 og fleiri íslensk varðskip eftir 1926, björguðu þó mörgum bátum og mannslífum.<br>
Á þessu 24 ára tímabili (1918-1942) fórust samtals 20 vélbátar frá Vestmannaeyjum; margir í ofviðrum með allri áhöfn, en aðrir strönduðu eða sukku vegna leka og einn bátur fórst vegna eldsvoða í rúmsjó. Með þessum vélbátum drukknuðu 36 sjómenn; sjö bátanna fórust með allri áhöfn, af tveimur bjargaðist hluti áhafnar, en mannbjörg varð af ellefu. Sjósóknin og Ægir konungur kröfðust mikilla fórna á þessum árum. Segja má að í Vestmannaeyjum hafi á fyrstu áratugum aldarinnar farist bátur á hverri vetrarvertíð og margir með allri áhöfn. Björgunar- og varðskipið [[Þór|„Þór“]], sem kom til Vestmannaeyja árið 1920 og fleiri íslensk varðskip eftir 1926, björguðu þó mörgum bátum og mannslífum.<br>
[[Þorsteinn Jónsson|Þorsteinn Jónsson í Laufási]] flutti ræðu á sjómannadeginum í Vestmannaeyjum vorið 1942. Hann minntist þeirra sem fórust 1. mars þá um veturinn og róðra á sunnudögum, er voru aflagðir á línuvertíð nokkru eftir þetta slys. Um sjóslysin sagði Þorsteinn: „Af þeim um 30 bátum, sem í ofviðrum hafa týnst síðan er vélbátaútvegur hófst hér fyrir 36 árum hefir að minnsta kosti þriðji hver bátur farist úr helgidagsróðri.“<br>
[[Þorsteinn Jónsson|Þorsteinn Jónsson í Laufási]] flutti ræðu á sjómannadeginum í Vestmannaeyjum vorið 1942. Hann minntist þeirra sem fórust 1. mars þá um veturinn og róðra á sunnudögum, er voru aflagðir á línuvertíð nokkru eftir þetta slys. Um sjóslysin sagði Þorsteinn: „Af þeim um 30 bátum, sem í ofviðrum hafa týnst síðan er vélbátaútvegur hófst hér fyrir 36 árum hefir að minnsta kosti þriðji hver bátur farist úr helgidagsróðri.“<br>
 
[[Mynd:Skólafélagarnir Sdbl. 1992.jpg|thumb|250x250dp|Skólafélagarnir og vinir, Helgi Magnússon smiður t.v., greinarhöfundur G.Á.E. t.v.]]
<big>'''Mannskaðaveðrið 1. mars 1942</big>'''<br>
<big>'''Mannskaðaveðrið 1. mars 1942'''</big><br>
Sunnudaginn 1. mars 1942 gerði aftaka austan veður og snjóbyl í Vestmannaeyjum og á fiskimiðum hér sunnanlands. Upp úr miðnætti, þegar veðrið var sem harðast, vissi enginn um afdrif fimm Eyjabáta, sem höfðu farið í róður aðfaranótt þessa sunnudags. Það var ekki fyrr en kom fram á miðjan næsta dag, mánudaginn 2. mars, og miklu fárviðri af suðaustri hafði slotað, að tveir bátanna náðu höfn og frekari fréttir bárust. Allan þann dag hélt samt áfram leit að einum bátnum og bæjarbúar biðu milli vonar og ótta um afdrif þeirra sem voru ókomnir að landi.<br>
Sunnudaginn 1. mars 1942 gerði aftaka austan veður og snjóbyl í Vestmannaeyjum og á fiskimiðum hér sunnanlands. Upp úr miðnætti, þegar veðrið var sem harðast, vissi enginn um afdrif fimm Eyjabáta, sem höfðu farið í róður aðfaranótt þessa sunnudags. Það var ekki fyrr en kom fram á miðjan næsta dag, mánudaginn 2. mars, og miklu fárviðri af suðaustri hafði slotað, að tveir bátanna náðu höfn og frekari fréttir bárust. Allan þann dag hélt samt áfram leit að einum bátnum og bæjarbúar biðu milli vonar og ótta um afdrif þeirra sem voru ókomnir að landi.<br>
Bátarnir, sem saknað var að kvöldi 1. mars, voru: [[ms Þuríður formaður|„Þuríður formaður“ VE 233]] og [[ms Ófeigur|„Ófeigur“ VE 217]], sem fórust með allri áhöfn, samtals 9 mönnum, [[ms Aldan|„Aldan“ VE 25]], sem var siglt á land við Grindavík, [[ms Freyja|„Freyja“ VE 260]] og [[ms Frigg|„Frigg“ VE 316]], sem komu til hafnar á mánudeginum.<br>
Bátarnir, sem saknað var að kvöldi 1. mars, voru: [[ms Þuríður formaður|„Þuríður formaður“ VE 233]] og [[ms Ófeigur|„Ófeigur“ VE 217]], sem fórust með allri áhöfn, samtals 9 mönnum, [[ms Aldan|„Aldan“ VE 25]], sem var siglt á land við Grindavík, [[ms Freyja|„Freyja“ VE 260]] og [[ms Frigg|„Frigg“ VE 316]], sem komu til hafnar á mánudeginum.<br>
Lína 46: Lína 46:
„Á sunnudagsmorguninn var veður allsæmilegt í Eyjum og reru því flestir fiskibátarnir þaðan. En þegar kom fram á daginn, gerði afspyrnuveður með mikilli fannkyngi og stórsjó..“<br>
„Á sunnudagsmorguninn var veður allsæmilegt í Eyjum og reru því flestir fiskibátarnir þaðan. En þegar kom fram á daginn, gerði afspyrnuveður með mikilli fannkyngi og stórsjó..“<br>
Mér er minnisstætt, að um dimmumótin sunnudaginn 1. mars, böksuðu sjö bátar í röð fyrir Klettinn og austur [[Flóinn|Flóann]]. Fremstur fór [[Tanga-Ingólfur]] þá [[Pip]], [[Herjólfur veiðiskip|Herjólfur]] og [[Emma Ve-219|Emma]], sem faðir minn, [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum]], en einnig oft kenndur við fæðingarstað sinn [[Búastaðir|Búastaði]], var skipstjóri með. Fylgdumst við eins og svo oft, jafnt á blíðum sumardegi sem í vetrarhreti, með siglingu bátanna frá hlaðinu á Búastöðum, en þaðan blasti við innsiglingin, [[Víkin]] og [[Flóinn]].<br>
Mér er minnisstætt, að um dimmumótin sunnudaginn 1. mars, böksuðu sjö bátar í röð fyrir Klettinn og austur [[Flóinn|Flóann]]. Fremstur fór [[Tanga-Ingólfur]] þá [[Pip]], [[Herjólfur veiðiskip|Herjólfur]] og [[Emma Ve-219|Emma]], sem faðir minn, [[Eyjólfur Gíslason|Eyjólfur Gíslason frá Bessastöðum]], en einnig oft kenndur við fæðingarstað sinn [[Búastaðir|Búastaði]], var skipstjóri með. Fylgdumst við eins og svo oft, jafnt á blíðum sumardegi sem í vetrarhreti, með siglingu bátanna frá hlaðinu á Búastöðum, en þaðan blasti við innsiglingin, [[Víkin]] og [[Flóinn]].<br>
Margir bátar komust ekki til hafnar áður en myrkur skall á og vantaði þá meira en helming þeirra, sem reru um nóttina eða 15 báta, „á þeim tíma, sem bátar áttu almennt að vera komnir úr róðri“ segir í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þriðjudaginn 3. mars 1942.<br>
Margir bátar komust ekki til hafnar áður en myrkur skall á og vantaði þá meira en helming þeirra, sem reru um nóttina eða 15 báta, „á þeim tíma, sem bátar áttu almennt að vera komnir úr róðri“ segir í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þriðjudaginn 3. mars 1942.
Bátarnir voru að tínast til hafnar fram undir miðnætti. Þá vantaði enn þá fimm báta, sem hér hafa verið taldir og vissi enginn um afdrif þeirra. „Frigg“ kom að landi rétt fyrir hádegi á mánudeginum og nokkru síðar kom „Freyja“. Bræðurnir [[Oddur Sigurðsson|Oddur Sigurðsson í Dal]] og [[Ólafur Sigurðsson]], sem kenndir voru við [[Skuld]], fæðingarstað þeirra bræðra, voru skipstjórar með sitt hvorn bátinn; Oddur með „Frigg“ en Ólafur með „Freyju“.<br>
[[Mynd:Frigg VE 316 Sdbl. 1992.jpg|vinstri|thumb|250x250dp|Frigg VE 316]]
[[Mynd:Freyja VE 260 Sdbl. 1992.jpg|vinstri|thumb|250x250dp|Freyja VE 260]]
Bátarnir voru að tínast til hafnar fram undir miðnætti. Þá vantaði enn þá fimm báta, sem hér hafa verið taldir og vissi enginn um afdrif þeirra. „Frigg“ kom að landi rétt fyrir hádegi á mánudeginum og nokkru síðar kom „Freyja“. Bræðurnir [[Oddur Sigurðsson|Oddur Sigurðsson í Dal]] og [[Ólafur Sigurðsson]], sem kenndir voru við [[Skuld]], fæðingarstað þeirra bræðra, voru skipstjórar með sitt hvorn bátinn; Oddur með „Frigg“ en Ólafur með „Freyju“.<br>
„Frigg“ VE 316 var 21 brúttórúmlest, byggð úr eik í Svíþjóð árið 1934 með 60-64 ha. June Munktell vél, árg. 1934.<br>
„Frigg“ VE 316 var 21 brúttórúmlest, byggð úr eik í Svíþjóð árið 1934 með 60-64 ha. June Munktell vél, árg. 1934.<br>
„Freyja“ VE 260 var 14,5 br.l., byggð úr furu í Noregi með 60 ha. Wichmannvél. Báðir bátarnir voru í eigu [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]], sem hafði í árslok 1940 keypt eignir kaupfélagsins [[Kaupfélagið Fram|Fram]] og stofnað [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]].<br>
„Freyja“ VE 260 var 14,5 br.l., byggð úr furu í Noregi með 60 ha. Wichmannvél. Báðir bátarnir voru í eigu [[Einar Sigurðsson|Einars Sigurðssonar]], sem hafði í árslok 1940 keypt eignir kaupfélagsins [[Kaupfélagið Fram|Fram]] og stofnað [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]].<br>
Lína 62: Lína 64:
Það lýsir vel breyttum aðstæðum, að „Ægir“ var hjálparlaus á reki um [[Faxaflói|Faxaflóa]] í nærri tvo og hálfan sólarhring, frá því skyndilegur og mikill leki kom að bátnum laust fyrir hádegi sunnudaginn 1. mars og til miðnættis þriðjudaginn 3. mars, þegar togarinn [[ms Óli Garða|„Óli Garða“]] fann „Ægi“, 35 sjómílur norðvestur af Malarrifi á Snæfellsnesi.<br>
Það lýsir vel breyttum aðstæðum, að „Ægir“ var hjálparlaus á reki um [[Faxaflói|Faxaflóa]] í nærri tvo og hálfan sólarhring, frá því skyndilegur og mikill leki kom að bátnum laust fyrir hádegi sunnudaginn 1. mars og til miðnættis þriðjudaginn 3. mars, þegar togarinn [[ms Óli Garða|„Óli Garða“]] fann „Ægi“, 35 sjómílur norðvestur af Malarrifi á Snæfellsnesi.<br>
„Ægir“ hafði „ slegið úr sér “ í sláttinn (tróðið eða „kalfattið“) og eftir það urðu skipverjar að standa í stöðugum austri til þess að halda bátnum á floti. Þriðjudaginn 3. mars minnkaði lekinn þó skyndilega svo að skipverjar „unnu á og gátu að mestu tæmt bátinn“. Þeir komu vélinni í gang, en þorðu þó ekki að keyra í stefnu til lands við ótta við að lekinn myndi aukast við siglinguna. Það var ekki fyrr en um 10 leytið þriðjudagskvöldið 3. mars, þegar skipverjar á „Ægi“ voru að verða úrkula vonar um að þeir myndu finnast, þar eð veður var gott allan þann dag og skyggni ágætt, að þeir fóru að keyra á hægustu ferð til lands. „Og áttum við satt að segja von á, að flugvél myndi send til að svipast eftir okkur“!, sagði skipstjórinn á „Ægi“ í allri sinni hógværð í blaðaviðtali við Morgunblaðið næsta kvöld, hinn 4. mars (Mbl. 5. mars 1942).<br>
„Ægir“ hafði „ slegið úr sér “ í sláttinn (tróðið eða „kalfattið“) og eftir það urðu skipverjar að standa í stöðugum austri til þess að halda bátnum á floti. Þriðjudaginn 3. mars minnkaði lekinn þó skyndilega svo að skipverjar „unnu á og gátu að mestu tæmt bátinn“. Þeir komu vélinni í gang, en þorðu þó ekki að keyra í stefnu til lands við ótta við að lekinn myndi aukast við siglinguna. Það var ekki fyrr en um 10 leytið þriðjudagskvöldið 3. mars, þegar skipverjar á „Ægi“ voru að verða úrkula vonar um að þeir myndu finnast, þar eð veður var gott allan þann dag og skyggni ágætt, að þeir fóru að keyra á hægustu ferð til lands. „Og áttum við satt að segja von á, að flugvél myndi send til að svipast eftir okkur“!, sagði skipstjórinn á „Ægi“ í allri sinni hógværð í blaðaviðtali við Morgunblaðið næsta kvöld, hinn 4. mars (Mbl. 5. mars 1942).<br>
„Óli Garða“ dró „Ægi“ inn til Akraness, þar sem fánar voru dregnir að hún til þess að fagna giftusamlegri björgun bátsins.<br>
„Óli Garða“ dró „Ægi“ inn til Akraness, þar sem fánar voru dregnir að hún til þess að fagna giftusamlegri björgun bátsins.
[[Mynd:Ægir GK 8 Sdbl. 1992.jpg|thumb|250x250dp|Ægir GK 8]]
<br>
„Ægir“ GK 8 var 22 brl., smíðaður úr eik í Friðrikssundi í Danmörku árið 1934 með 84-96 ha. Tuxhamvél, árg. 1934.<br>
„Ægir“ GK 8 var 22 brl., smíðaður úr eik í Friðrikssundi í Danmörku árið 1934 með 84-96 ha. Tuxhamvél, árg. 1934.<br>
Það sem bjargaði skipverjum á „Ægi“ , auk óbilandi þreks og kjarks áhafnarinnar, var að þeir áttu vararafhlöður fyrir talstöðina, þegar aðalrafhlöðurnar urðu óvirkar vegna sjóbleytu og heyrðist veikt neyðarkall frá bátnum.<br>
Það sem bjargaði skipverjum á „Ægi“ , auk óbilandi þreks og kjarks áhafnarinnar, var að þeir áttu vararafhlöður fyrir talstöðina, þegar aðalrafhlöðurnar urðu óvirkar vegna sjóbleytu og heyrðist veikt neyðarkall frá bátnum.<br>
Skipstjórinn á „Ægi“, [[Marteinn Helgason]], sagði m.a. svo frá hrakningum þeirra í Mbl. hinn 5. mars: „Til þess að sjór ykist ekki í bátnum, urðum við að standa þrír við dekkdæluna, en tveir jusu með fötum. Þessum austri urðum við að halda áfram stöðugt til þess að báturinn fylltist ekki af sjó og sykki. Við skiptumst á að vera við dæluna, en gátum sama sem engu öðru sinnt, naumast matast og um hvíld var ekki að ræða.“<br>
Skipstjórinn á „Ægi“, [[Marteinn Helgason]], sagði m.a. svo frá hrakningum þeirra í Mbl. hinn 5. mars: „Til þess að sjór ykist ekki í bátnum, urðum við að standa þrír við dekkdæluna, en tveir jusu með fötum. Þessum austri urðum við að halda áfram stöðugt til þess að báturinn fylltist ekki af sjó og sykki. Við skiptumst á að vera við dæluna, en gátum sama sem engu öðru sinnt, naumast matast og um hvíld var ekki að ræða.“<br>
 
[[Mynd:Alda VE 25 Sdbl. 1992.jpg|thumb|250x250dp|Alda VE 25.]]
<big><big>'''Afdrif Vestmannaeyjabáta'''</big></big><br>
<big><big>'''Afdrif Vestmannaeyjabáta'''</big></big><br>
„Bliki VE 143; 22 brl. smíðaður í Vestmanneyjum 1922 úr eik með 100 ha. June Munktel vél, árg. 1935 (Heimild: Sjómanna-almanak 1942); skipstjóri var [[Guðjón Þorkelsson|Guðjón Þorkelsson frá Sandprýði]], reyndur formaður, þá 34 ára gamall.<br>
„Bliki VE 143; 22 brl. smíðaður í Vestmanneyjum 1922 úr eik með 100 ha. June Munktel vél, árg. 1935 (Heimild: Sjómanna-almanak 1942); skipstjóri var [[Guðjón Þorkelsson|Guðjón Þorkelsson frá Sandprýði]], reyndur formaður, þá 34 ára gamall.<br>
Lína 72: Lína 76:
Áhöfnin á „Blika“ var að draga línuna á sunnudag og slitnaði hún þá. Veður var þá orðið slæmt. Þegar línan slitnaði, ætlaði „Bliki“ að færa sig á annað ból, en á leiðinni reið slæmur sjór undir bátinn.
Áhöfnin á „Blika“ var að draga línuna á sunnudag og slitnaði hún þá. Veður var þá orðið slæmt. Þegar línan slitnaði, ætlaði „Bliki“ að færa sig á annað ból, en á leiðinni reið slæmur sjór undir bátinn.
Einn skipverja, sem var í hásetaklefa, er sjórinn reið undir skipið, kom hlaupandi upp á þilfar og skýrði frá því, að sjór fossaði inn í bátinn. Var vjelin þegar sett á fulla ferð og siglt að vjelbátnum „Gissuri hvíta“, sem var að veiðum þarna skammt frá.,<br>
Einn skipverja, sem var í hásetaklefa, er sjórinn reið undir skipið, kom hlaupandi upp á þilfar og skýrði frá því, að sjór fossaði inn í bátinn. Var vjelin þegar sett á fulla ferð og siglt að vjelbátnum „Gissuri hvíta“, sem var að veiðum þarna skammt frá.,<br>
Stóð það á endum, að er „Bliki“ var kominn að „Gissuri hvíta“ stöðvaðist vjel hans og sökk báturinn skömmu seinna.<br>
Stóð það á endum, að er „Bliki“ var kominn að „Gissuri hvíta“ stöðvaðist vjel hans og sökk báturinn skömmu seinna.
Einn skipverja af „Blika“ gat stokkið yfir í „Gissur hvíta“, en hinum fjórum var bjargað með bjargbeltum úr sjónum.“<br>
[[Mynd:Ófeigur VE 217 Sdbl. 1992.jpg|vinstri|thumb|250x250dp|Ófeigur VE 217.]]
Einn skipverja af „Blika“ gat stokkið yfir í „Gissur hvíta“, en hinum fjórum var bjargað með bjargbeltum úr sjónum.“<br>
Skipstjóri á „Gissuri hvíta“ var [[Alexander Gíslason|Alexander Gíslason frá Landamótum]].<br>
Skipstjóri á „Gissuri hvíta“ var [[Alexander Gíslason|Alexander Gíslason frá Landamótum]].<br>
„Alda“ VE 25: 19 brl, smíðaður úr eik og furu á Fáskrúðsfirði árið 1935 með 50 ha. Skandia vél árg. 1935. Skipstjóri var [[Jónas Bjarnason]].
„Alda“ VE 25: 19 brl, smíðaður úr eik og furu á Fáskrúðsfirði árið 1935 með 50 ha. Skandia vél árg. 1935. Skipstjóri var [[Jónas Bjarnason]].
Föstudaginn 6. mars 1942 ritaði Morgunblaðið um hrakninga Öldunnar. Greinin heitir því undarlega nafni: „Æfintýri v.b. „Öldu“ frá Eyjum.“ Hér var þó ekki um nein ævintýri að ræða heldur einstæðar mannraunir, en blaðið greinir svo frá:<br>
Föstudaginn 6. mars 1942 ritaði Morgunblaðið um hrakninga Öldunnar. Greinin heitir því undarlega nafni: „Æfintýri v.b. „Öldu“ frá Eyjum.“ Hér var þó ekki um nein ævintýri að ræða  
„Einn af Vestmannaeyjabátunum, sem talið hefir verið að farist hefði í sunnudagsóveðrinu, „Alda“, er heil í fjörunni í Grindavík og ekki ólíklegt, að báturinn náist út. En skipverjarnir fimm, sem á bátnum voru lentu í hinum mestu ævintýrum og virðist sem einstök mildi hafi ráðið, að þeir komust heilir til lands.<br>
[[Mynd:Þuríður formaður VE 233 Sdbl. 1992.jpg|vinstri|thumb|250x250dp|Þuríður formaður VE 233 (áður Karl.)]]
heldur einstæðar mannraunir, en blaðið greinir svo frá:
 
„Einn af Vestmannaeyjabátunum, sem talið hefir verið að farist hefði í sunnudagsóveðrinu, „Alda“, er heil í fjörunni í Grindavík og ekki ólíklegt, að báturinn náist út. En skipverjarnir fimm, sem á bátnum voru lentu í hinum mestu ævintýrum og virðist sem einstök mildi hafi ráðið, að þeir komust heilir til lands.<br>
Skipverjar halda - þora þó ekki að fullyrða það - að báturinn hafi farið heila veltu í sjónum. En það eru þeir vissir um, að veltan hafi verið það mikil, að möstrin hafi snúið niður, hvort sem báturinn hafi farið „hringinn“ eða ekki.<br>
Skipverjar halda - þora þó ekki að fullyrða það - að báturinn hafi farið heila veltu í sjónum. En það eru þeir vissir um, að veltan hafi verið það mikil, að möstrin hafi snúið niður, hvort sem báturinn hafi farið „hringinn“ eða ekki.<br>
„Aldan“ lenti á eina staðnum, [[Hópið|Hópinu]], sem hugsanlegt var, að hægt væri að lenda í Grindavík án þess að brjóta bátinn. Hefði þá borið örlítið frá þeim stað, til austurs eða vesturs, þá var dauðinn vís.<br>
„Aldan“ lenti á eina staðnum, [[Hópið|Hópinu]], sem hugsanlegt var, að hægt væri að lenda í Grindavík án þess að brjóta bátinn. Hefði þá borið örlítið frá þeim stað, til austurs eða vesturs, þá var dauðinn vís.<br>