„Þorsteinn Jónsson (Laufási)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:


== Framfarasinni ==
== Framfarasinni ==
Þorsteinn var mjög framfarasinnaður í útgerðarmálum og var meðal annars sá fyrsti til að gera tilraunir með veiðar í þorskanet. Hann var gerður að heiðursborgara Vestmannaeyjabæjar.
Þorsteinn var mjög framfarasinnaður í útgerðarmálum og var meðal annars sá fyrsti til að gera tilraunir með veiðar í þorskanet. Hann var gerður að heiðursborgara Vestmannaeyjabæjar er hann varð sjötugur þann 14. október 1950.


Þorsteinn hafði mikinn áhuga á ritstörfum og eftir hann standa rit og greinar. Hann skrifaði tvær bækur; ævisögu sína, Formannsævi í Eyjum og einnig Aldahvörf í Eyjum sem er greinargóð lýsing á aldarfari í Eyjum í kjölfar upphafs vélbátaútgerðar.
Þorsteinn hafði mikinn áhuga á ritstörfum og eftir hann standa rit og greinar. Hann skrifaði tvær bækur; ævisögu sína, Formannsævi í Eyjum og einnig Aldahvörf í Eyjum sem er greinargóð lýsing á aldarfari í Eyjum í kjölfar upphafs vélbátaútgerðar.


Þorsteinn lést 25. mars árið 1965.
Þorsteinn lést 25. mars árið 1965.
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Heiðursborgarar]]