„Björn Kristjánsson (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 15: Lína 15:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
Lína 25: Lína 26:
[[Flokkur: Íbúar í Draumbæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Draumbæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Brekkuhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Brekkuhúsi]]
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}

Núverandi breyting frá og með 15. febrúar 2016 kl. 18:36

Björn Kristjánsson vinnumaður víða í Eyjum fæddist um 1825, líklega í Skagafirði og lést 19. maí 1891 í Brekkuhúsi.

Björn var 10 ára tökubarn í Fagranesi á Reykjaströnd í Skagafirði 1835, léttadrengur á Ríp í Hegranesi 1840. Hann var vinnumaður á Þórkötlustöðum í Grindavík 1855.
Björn fluttist úr Stóra-Dalssókn u. Eyjafjöllum að Dölum 1859, var þar vinnumaður 1859, í Sjólyst 1860, síðan víða, á Vilborgarstöðum, á Löndum, á Oddsstöðum í Draumbæ, síðast í Brekkuhúsi og þar lést hann 1891 á sveit.
Björn var ókvæntur í Eyjum.

I. Barnsmóðir hans var Sigríður Jónsdóttir, þá vinnukona í Nöjsomhed.
Barn þeirra var
1. Andvana fætt stúlkubarn 6. desember 1859.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.