„Jakob Magnússon (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jakob Magnússon (Dölum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Jakob Magnússon''' frá Kvíhólma u. Eyjafjöllum, vinnumaður í [[Dalir|Dölum]], fæddist 1839 og hrapaði úr [[Stórhöfði|Stórhöfða]] 1. ágúst 1855.<br>
'''Jakob Magnússon''' frá Kvíhólma u. Eyjafjöllum, vinnumaður í [[Dalir|Dölum]], fæddist 15. nóvember 1839 og hrapaði úr [[Stórhöfði|Stórhöfða]] 1. ágúst 1855.<br>
Foreldrar hans voru [[Magnús Sigmundsson (Oddsstöðum)|Magnús Sigmundsson]] vinnumaður, síðar á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] f. 1810, drukknaði 18. nóvember 1842 og barnsmóðir hans Helga Jónsdóttir vinnukona, síðar húsfreyja á Kvíhólma og í  Ystabæliskoti, f. 1815, d. 21. september 1887.
Foreldrar hans voru [[Magnús Sigmundsson (Oddsstöðum)|Magnús Sigmundsson]] vinnumaður, síðar á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] f. 1810, drukknaði 18. nóvember 1842 og barnsmóðir hans Helga Jónsdóttir vinnukona, síðar húsfreyja á Kvíhólma og í  Ystabæliskoti, f. 1815, d. 21. september 1887.


Lína 10: Lína 10:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2015 kl. 10:54

Jakob Magnússon frá Kvíhólma u. Eyjafjöllum, vinnumaður í Dölum, fæddist 15. nóvember 1839 og hrapaði úr Stórhöfða 1. ágúst 1855.
Foreldrar hans voru Magnús Sigmundsson vinnumaður, síðar á Oddsstöðum f. 1810, drukknaði 18. nóvember 1842 og barnsmóðir hans Helga Jónsdóttir vinnukona, síðar húsfreyja á Kvíhólma og í Ystabæliskoti, f. 1815, d. 21. september 1887.

Jakob var með móður sinni á Kvíhólma 1840 og 1845, niðursetningur í Ystabæli 1850.
Hann kom til Eyja frá Leirum u. Fjöllunum 1855, ráðinn vinnupiltur að Dölum.
Hann hrapaði til bana úr Stórhöfða 1. ágúst 1855.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.