„Margrét Þóroddsdóttir (Elínarhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Margrét Þóroddsdóttir''' húsfreyja í Elínarhúsi og í Háagarði fæddist 29. júlí 1772 í Gerðakoti u. Eyjafjöllum og lést 4. janúar 1837. <br...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 16: Lína 16:
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 15. ágúst 2015 kl. 21:39

Margrét Þóroddsdóttir húsfreyja í Elínarhúsi og í Háagarði fæddist 29. júlí 1772 í Gerðakoti u. Eyjafjöllum og lést 4. janúar 1837.
Foreldrar hennar voru Þóroddur Sigurðsson og Þórunn Sveinsdóttir í Gerðakoti.

Margrét var ógift vinnukona í Varmahlíð u. Eyjafjöllum 1801, Hellnakoti þar 1802 við fæðingu tvíburanna, í Efstakoti þar 1816.
Þau Magnús fluttust frá Efstakoti að Tungu í V-Landeyjum 1826.
Þau voru komin að Elínarhúsi 1835 og að Háagarði 1836.
Margrét lést, varð „bráðdauð“, í janúar 1837.

I. Barnsfaðir hennar var Nikulás Brandsson vinnupiltur í Gerðakoti.
1. Börn þeirra tvö voru samvaxnir tvíburar, andvana fæddir 19. september 1802.

II. Maður hennar var Magnús Sigurðsson tómthúsmaður í Elínarhúsi, síðan bóndi og sjómaður í Háagarði, f. 1796, d. 20. ágúst 1863. Margrét var fyrri kona hans.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.