„Bjarni Guðmundsson (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Bjarni Guðmundsson (Norðurgarði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 10: Lína 10:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]]
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]]

Núverandi breyting frá og með 8. júní 2015 kl. 11:38

Bjarni Guðmundsson bóndi í Norðurgarði fæddist 1742 og lést 13. september 1793, 51 árs, nýkvæntur.

Bjarni var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans og börn eru ókunn.

II. Síðari kona hans, (21. júlí 1793), var Þórdís Helgadóttir, þá ekkja, f. 1742, d. 12. mars 1802.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.