„Steinunn Ísaksdóttir (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
Við skráningu 1880 var hún vinnukona á [[Vesturhús]]um og þar var hún einnig við fæðingu Guðjóns 1881.<br>
Við skráningu 1880 var hún vinnukona á [[Vesturhús]]um og þar var hún einnig við fæðingu Guðjóns 1881.<br>
1890 var hún ógift vinnukona í [[Ísakshús]]i hjá föður sínum og þar var Guðjón sonur hennar 9 ára.<br>
1890 var hún ógift vinnukona í [[Ísakshús]]i hjá föður sínum og þar var Guðjón sonur hennar 9 ára.<br>
Hún var leigjandi hjá Hjálmari hálfbróður sínum í [[Kuðungur|Kufungi]] 1901.<br>
Hún var „sjálfrar sín“ með Jóhann ''Ólaf''  son sinn á Vilborgarstöðum 1895.<br>
Við manntal 1910 var hún  húsfreyja á Laugavegi 60 í Reykjavík með barnið Jóhann Ólaf  Tómasson. Hún hafði  gifst 1903 og misst manninn 1907.<br>
Steinunn var leigjandi hjá Hjálmari hálfbróður sínum í [[Kuðungur|Kufungi]] 1901.<br>
Hún fluttist úr Eyjum til Reykjavíkur 1904 ásamt Guðmundi Steinssyni manni sínum 28 ára og syninum Ólafi Tómassyni 11 ára. Við manntal 1910 var hún  húsfreyja á Laugavegi 60 í Reykjavík með barnið Jóhann Ólaf  Tómasson.  


I. Barnsfaðir Steinunnar var [[Eggert Guðmundur Ólafsson]] frá [[Gata|Götu]], f. 1. nóvember 1855, d. 2. desember 1918 í Utah.<br>
I. Barnsfaðir Steinunnar var [[Eggert Guðmundur Ólafsson]] frá [[Gata|Götu]], f. 1. nóvember 1855, d. 2. desember 1918 í Utah.<br>
Lína 12: Lína 13:
1.  [[Guðjón Eggertsson (Ísakshúsi)|Guðjón Eggertsson]] sjómaður í Eyjum, f. 17. janúar 1881, d. 27. september 1936.<br>
1.  [[Guðjón Eggertsson (Ísakshúsi)|Guðjón Eggertsson]] sjómaður í Eyjum, f. 17. janúar 1881, d. 27. september 1936.<br>


II. Barnsfaðir hennar var [[Sigurður Þorleifsson (Hólshúsi)|Sigurður Þorleifsson]], þá í [[Ísakshjallur|Ísakshjalli]], síðar í Vesturheimi, f. 20. september 1859, d. 8. mars 1822 í Utah.<br>
II. Barnsfaðir hennar var [[Sigurður Þorleifsson (Hólshúsi)|Sigurður Þorleifsson]], þá í [[Kró|Ísakshjalli]], síðar í Vesturheimi, f. 20. september 1859, d. 8. mars 1822 í Utah.<br>
Barn þeirra var:<br>
Barn þeirra var:<br>
2. Kristmundur Sigurðsson, f. 31. janúar 1885, d. 17. febrúar 1885.<br>
2. Kristmundur Sigurðsson, f. 31. janúar 1885, d. 17. febrúar 1885.<br>
Lína 18: Lína 19:
III. Barnsfaðir hennar var [[Tómas Ólafsson (Nýborg)|Tómas Ólafsson]], þá  vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1. mars  1869.<br>
III. Barnsfaðir hennar var [[Tómas Ólafsson (Nýborg)|Tómas Ólafsson]], þá  vinnumaður á [[Gjábakki|Gjábakka]], f. 1. mars  1869.<br>
Barn þeirra var <br>
Barn þeirra var <br>
2. [[Jóhann Ólafur Tómasson]], f. 13. febrúar 1893 á Gjábakka, fórst með e/s Áslaugu frá Haugasundi 24. desember 1929.<br>
2. [[Jóhann Ólafur Tómasson|Jóhann ''Ólafur'' Tómasson]], f. 13. febrúar 1893 í [[Nýborg]], fórst með e/s Áslaugu frá Haugasundi 24. desember 1929.<br>
 
IV. Maður hennar, (21. desember 1902), var Guðmundur Steinsson, f. 25. ágúst 1878 í Hvalsnessókn, d. 1907. Hann var hjú í [[Frydendal]] 1901.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 24: Lína 27:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 18. febrúar 2016 kl. 16:48

Steinunn Ísaksdóttir húsfreyja frá Norðurgarði fæddist 22. október 1856 og lést 31. janúar 1920.
Foreldrar hennar voru Ísak Jakob Jónsson bóndi í Norðurgarði, f. 1833, d. 9. apríl 1899, og kona hans Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1833, d. 30. ágúst 1906.

Steinunn var með fjölskyldu sinni í Norðurgarði 1860. Hún var með verkakonunni móður sinni og Hjálmfríði Björgu systur sinni í Grímshjalli 1870, skráð á sveit.
Við skráningu 1880 var hún vinnukona á Vesturhúsum og þar var hún einnig við fæðingu Guðjóns 1881.
1890 var hún ógift vinnukona í Ísakshúsi hjá föður sínum og þar var Guðjón sonur hennar 9 ára.
Hún var „sjálfrar sín“ með Jóhann Ólaf son sinn á Vilborgarstöðum 1895.
Steinunn var leigjandi hjá Hjálmari hálfbróður sínum í Kufungi 1901.
Hún fluttist úr Eyjum til Reykjavíkur 1904 ásamt Guðmundi Steinssyni manni sínum 28 ára og syninum Ólafi Tómassyni 11 ára. Við manntal 1910 var hún húsfreyja á Laugavegi 60 í Reykjavík með barnið Jóhann Ólaf Tómasson.

I. Barnsfaðir Steinunnar var Eggert Guðmundur Ólafsson frá Götu, f. 1. nóvember 1855, d. 2. desember 1918 í Utah.
Barn þeirra var
1. Guðjón Eggertsson sjómaður í Eyjum, f. 17. janúar 1881, d. 27. september 1936.

II. Barnsfaðir hennar var Sigurður Þorleifsson, þá í Ísakshjalli, síðar í Vesturheimi, f. 20. september 1859, d. 8. mars 1822 í Utah.
Barn þeirra var:
2. Kristmundur Sigurðsson, f. 31. janúar 1885, d. 17. febrúar 1885.

III. Barnsfaðir hennar var Tómas Ólafsson, þá vinnumaður á Gjábakka, f. 1. mars 1869.
Barn þeirra var
2. Jóhann Ólafur Tómasson, f. 13. febrúar 1893 í Nýborg, fórst með e/s Áslaugu frá Haugasundi 24. desember 1929.

IV. Maður hennar, (21. desember 1902), var Guðmundur Steinsson, f. 25. ágúst 1878 í Hvalsnessókn, d. 1907. Hann var hjú í Frydendal 1901.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.