„Arndís Sigurðardóttir (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Arndís Sigurðardóttir (Löndum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Arndís Sigurðardóttir''' húsfreyja á [[Lönd]]um fæddist 1829 í Stóradalssókn u. Eyjafjöllum og lést 14 ágúst 1871 úr holdsveiki.<br>
'''Arndís Sigurðardóttir''' húsfreyja á [[Lönd]]um fæddist 19. desember 1829 í Stóradalssókn u. Eyjafjöllum og lést 14 ágúst 1871 úr holdsveiki.<br>
Foreldrar hennar voru Sigurður Pétursson bóndi í Stóru-Mörk, f. 1788, d. 28. apríl 1840 og kona hans [[Ingibjörg Jónsdóttir (Löndum)|Ingibjörg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 25. febrúar 1791, d. 31. janúar 1860.<br>
Foreldrar hennar voru Sigurður Pétursson bóndi í Stóru-Mörk, f. 1788, d. 28. apríl 1840 og kona hans [[Ingibjörg Jónsdóttir (Löndum)|Ingibjörg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 25. febrúar 1791, d. 31. janúar 1860.<br>


Lína 6: Lína 6:
Þau bjuggu síðan á Löndum, en Eyjólfur fluttist að [[Kornhóll|Kornhól]] eftir lát hennar.<br>
Þau bjuggu síðan á Löndum, en Eyjólfur fluttist að [[Kornhóll|Kornhól]] eftir lát hennar.<br>


Maður Arndísar, (5. september 1857), var [[Eyjólfur Hjaltason (Löndum)|Eyjólfur Hjaltason]] tómthúsmaður, bókbindari, f. 19. desmber 1821, d. 30. desember 1884.<br>  
Maður Arndísar, (5. september 1857), var [[Eyjólfur Hjaltason (Löndum)|Eyjólfur Hjaltason]] tómthúsmaður, bókbindari, f. 19. desember 1821, d. 30. desember 1884.<br>  
 
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Sigurður Eyjólfsson (Löndum)|Sigurður Eyjólfsson]] sjómaður, f. 23. mars 1858, drukknaði af [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 13. mars 1874.<br>
1. [[Sigurður Eyjólfsson (Löndum)|Sigurður Eyjólfsson]] sjómaður, f. 23. mars 1858, drukknaði af [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 13. mars 1874.<br>
Lína 16: Lína 15:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Löndum]]
[[Flokkur: Íbúar á Löndum]]

Núverandi breyting frá og með 10. maí 2015 kl. 15:10

Arndís Sigurðardóttir húsfreyja á Löndum fæddist 19. desember 1829 í Stóradalssókn u. Eyjafjöllum og lést 14 ágúst 1871 úr holdsveiki.
Foreldrar hennar voru Sigurður Pétursson bóndi í Stóru-Mörk, f. 1788, d. 28. apríl 1840 og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 25. febrúar 1791, d. 31. janúar 1860.

Arndís var með foreldrum sínum í Stóru-Mörk 1835. Faðir hennar lést 1840 og hún var 11 ára tökubarn á Seljalandi á því ári, 16 ára vinnukona þar 1845 og tvítug þar 1850 og 26 ára þar 1855.
Hún fluttist til Eyja 1856 og var bústýra Eyjólfs við komuna og einnig 1857, en þau giftust á því ári.
Þau bjuggu síðan á Löndum, en Eyjólfur fluttist að Kornhól eftir lát hennar.

Maður Arndísar, (5. september 1857), var Eyjólfur Hjaltason tómthúsmaður, bókbindari, f. 19. desember 1821, d. 30. desember 1884.
Börn þeirra voru:
1. Sigurður Eyjólfsson sjómaður, f. 23. mars 1858, drukknaði af Gauki 13. mars 1874.
2. Ingibjörg Eyjólfsdóttir vinnukona á Torfastöðum í Fljótshlíð, f. 29. mars 1860, d. 6. febrúar 1886.
3. Þórunn Eyjólfsdóttir vinnukona, f. 8. september 1862.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.