„Guðmundur Eyjólfsson (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðmundur Eyjólfsson (Norðurgarði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:
    
    
Guðmundur var í fóstri hjá Árna Ísleifssyni móðurbróður sínum í Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum 1801.<br>
Guðmundur var í fóstri hjá Árna Ísleifssyni móðurbróður sínum í Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum 1801.<br>
Hann var ókvæntur vinnumaður í [[Stakkagerði]] 1816, bóndi og sáttanefndarmaður í Norðurgarði 1845. <br>
Hann var ókvæntur vinnumaður í [[Stakkagerði]] 1813 og enn 1816 hjá Bergi Brynjólfssyni og Guðfinnu Guðmundsdóttur, orðinn bóndi með Guðrúnu í Norðurgarði 1820 og enn 1845, bóndi og sáttanefndarmaður þar 1845.<br>
Þau Guðrún höfðu eignast 10 börn, en 6 þeirra létust úr  ginklofa á fyrstu dögum lífsins.<br>
Hann lést 1846 úr „Brjóstveiki“.


Kona Guðmundar í Norðurgarði var [[Guðrún Jónsdóttir (Norðurgarði)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 1798.<br>
Kona Guðmundar í Norðurgarði, (21. september 1817), var [[Guðrún Jónsdóttir (Norðurgarði)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 1798.<br>


Börn Guðrúnar og Guðmundar hér:<br>
Börn Guðrúnar og Guðmundar hér:<br>
1. [[Vilborg Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Vilborg Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Norðurgarði, síðar í [[Dalir|Dölum]], f. 1823, d. 6. maí 1903. <br>
1. Elín Guðmundsdóttir, f. 11. september 1818, d. 16. september úr ginklofa.<br>
2. [[Jórunn Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Jórunn Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Norðurgarði, f. 4. desember 1828, d. 14. febrúar 1879.<br>
2. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 29. september 1819, d. 4. október 1819 úr ginklofa.<br>
3. [[Jón Guðmundsson (Norðurgarði)|Jón Guðmundsson]] vinnumaður, húsmaður í [[Hólshús]]i, f. 18. júlí 1830, d. 4. ágúst 1858.<br>
3. Guðfinna Guðmundsdóttir, f. 4. desember 1820, d. 13. desember úr ginklofa.<br>
4. Guðmundur Guðmundsson, f. 8. október 1840 í Norðurgarði, d. 15. október 1840 úr ginklofa.<br>
4. Guðmundur Guðmundsson, f. 23. júní 1822, d. 29. júní 1822 úr „sinadráttarsjúkdómi“, þ. e. stífkrampi, ginklofi.<br>
5. [[Vilborg Guðmundsdóttir (Dölum)|Vilborg Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Norðurgarði, síðar í [[Dalir|Dölum]], f. 1823, d. 6. maí 1903. <br>
6. Andvana stúlka f. 18. október 1824.<br>
7. Sveinn Guðmundsson, f. 4. apríl 1826, d. 7. apríl 1826 úr ginklofa.<br>
8. Eyjólfur Guðmundsson, f. 24. ágúst 1827, d. 31. ágúst 1827 úr ginklofa.<br>
9. [[Jórunn Guðmundsdóttir (Norðurgarði)|Jórunn Guðmundsdóttir]] húsfreyja í Norðurgarði, f. 4. desember 1828, d. 14. febrúar 1879.<br>
10. [[Jón Guðmundsson (Norðurgarði)|Jón Guðmundsson]] vinnumaður, húsmaður í [[Hólshús]]i, f. 18. júlí 1830, d. 4. ágúst 1858.<br>
11. Ingvar Guðmundsson, f. 3. júlí 1832, d. 11. júlí 1832 úr ginklofa.<br>
12. Ingvar Guðmundsson, f. 8. september 1834, d. 22. september 1834 úr ginklofa.<br>
13. Margrét Guðmundsdóttir, f. 7. apríl 1836, d. 16. apríl 1836 úr ginklofa.<br>
14. Guðmundur Guðmundsson, f. 8. október 1840 í Norðurgarði, d. 15. október 1840 úr ginklofa.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*[[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]].
*Íslendingabók.is.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 7. febrúar 2022 kl. 18:04

Guðmundur Eyjólfsson bóndi í Norðurgarði fæddist 17. október 1790 og lést 18. ágúst 1846.
Faðir hans var Eyjólfur bóndi í Búðarhóls-Austurhjáleigu (nú Hólavatn) í A-Landeyjum, f. 1768 í A-Landeyjum, d. 26. nóvember 1838, Guðmundsson bónda í Norður-Búðarhólshjáleigu (nú Lækjarhvammur), f. 1728, d. 26. febrúar 1796 þar, Grímssonar bónda á Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, f. 1697, á lífi 1753, Jónssonar, og konu Gríms, Ingibjargar húsfreyju, f. 1692, d. 22. nóvember 1767, Þorkelsdóttur.
Móðir Eyjólfs í Búðarhóls-Austurhjáleigu og kona Guðmundar Grímssonar var Jórunn húsfreyja, f. 1735, d. 16. nóvember 1789, Jónsdóttir bónda og hreppstjóra á Bryggjum í A-Landeyjum, f. 1695, á lífi 1759, Þórólfssonar, og konu Jóns, Ástríðar húsfreyju, f. 1701, á lífi 1763, Jónsdóttur.
Móðir Guðmundar í Norðurgarði og kona Eyjólfs var Elín húsfreyja og yfirsetukona, f. 1767 í Bakkahjáleigu, d. 7. maí 1855 í Eystri-Búðarhólshjáleigu, Ísleifsdóttir bónda í Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum, f. 1726, d. 10. apríl 1810 þar, Einarssonar bónda á Seljalandi u. Eyjafjöllum, f. 1696, Hafliðasonar, og konu hans, Ingibjargar húsfreyju, f. 1694, Einarsdóttur.

Guðmundur var í fóstri hjá Árna Ísleifssyni móðurbróður sínum í Kirkjulandshjáleigu í A-Landeyjum 1801.
Hann var ókvæntur vinnumaður í Stakkagerði 1813 og enn 1816 hjá Bergi Brynjólfssyni og Guðfinnu Guðmundsdóttur, orðinn bóndi með Guðrúnu í Norðurgarði 1820 og enn 1845, bóndi og sáttanefndarmaður þar 1845.
Þau Guðrún höfðu eignast 10 börn, en 6 þeirra létust úr ginklofa á fyrstu dögum lífsins.
Hann lést 1846 úr „Brjóstveiki“.

Kona Guðmundar í Norðurgarði, (21. september 1817), var Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 1798.

Börn Guðrúnar og Guðmundar hér:
1. Elín Guðmundsdóttir, f. 11. september 1818, d. 16. september úr ginklofa.
2. Sigríður Guðmundsdóttir, f. 29. september 1819, d. 4. október 1819 úr ginklofa.
3. Guðfinna Guðmundsdóttir, f. 4. desember 1820, d. 13. desember úr ginklofa.
4. Guðmundur Guðmundsson, f. 23. júní 1822, d. 29. júní 1822 úr „sinadráttarsjúkdómi“, þ. e. stífkrampi, ginklofi.
5. Vilborg Guðmundsdóttir húsfreyja í Norðurgarði, síðar í Dölum, f. 1823, d. 6. maí 1903.
6. Andvana stúlka f. 18. október 1824.
7. Sveinn Guðmundsson, f. 4. apríl 1826, d. 7. apríl 1826 úr ginklofa.
8. Eyjólfur Guðmundsson, f. 24. ágúst 1827, d. 31. ágúst 1827 úr ginklofa.
9. Jórunn Guðmundsdóttir húsfreyja í Norðurgarði, f. 4. desember 1828, d. 14. febrúar 1879.
10. Jón Guðmundsson vinnumaður, húsmaður í Hólshúsi, f. 18. júlí 1830, d. 4. ágúst 1858.
11. Ingvar Guðmundsson, f. 3. júlí 1832, d. 11. júlí 1832 úr ginklofa.
12. Ingvar Guðmundsson, f. 8. september 1834, d. 22. september 1834 úr ginklofa.
13. Margrét Guðmundsdóttir, f. 7. apríl 1836, d. 16. apríl 1836 úr ginklofa.
14. Guðmundur Guðmundsson, f. 8. október 1840 í Norðurgarði, d. 15. október 1840 úr ginklofa.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Árni Árnason.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Magnús Haraldsson.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.