„Helga Jónsdóttir (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Helga Jónsdóttir''' á Búastöðum fæddist í Káldárholti í Holtum 1769 og lést 31. júlí 1843 í Draumbæ.<br> Helga var húsfreyja í Bolla...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Helga Jónsdóttir''' á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist í Káldárholti í Holtum 1769 og lést 31. júlí 1843 í [[Draumbær|Draumbæ]].<br>
'''Helga Jónsdóttir''' á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist í Káldárholti í Holtum 1769 og lést 31. júlí 1843 í [[Draumbær|Draumbæ]].<br>
Helga var húsfreyja í Bollakoti í Fljótshlíð 1816. <br>
Helga var tómthúskona á Uppsölum í Fljótshlíð 1801, húsfreyja í Bollakoti þar 1816, líklega 66 ára vinnukona í Finnshúsi þar 1835.<br>
Hún var komin til Helga sonar síns og Ragnhildar konu hans á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1840, þá 72 ára. Hún lést 1843.<br>
Hún var komin til Eyja 1840 og var hjá Helga Jónssyni og Ragnhildi Jónsdóttur  á Búastöðum til 1842, fylgdi þeim að Draumbæ og dó þar 1843.


Maður Helgu var Jón Jónsson bóndi í Bollakoti 1816, f. um 1770 í Réttarhúsi í Fljótshlíð.<br>
Maður Helgu var Jón Jónsson bóndi í Bollakoti 1816, f. um 1770 í Réttarhúsi í Fljótshlíð.<br>
Lína 10: Lína 10:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Fólk í dvöl]]
[[Flokkur: Fólk í dvöl]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2015 kl. 20:13

Helga Jónsdóttir á Búastöðum fæddist í Káldárholti í Holtum 1769 og lést 31. júlí 1843 í Draumbæ.
Helga var tómthúskona á Uppsölum í Fljótshlíð 1801, húsfreyja í Bollakoti þar 1816, líklega 66 ára vinnukona í Finnshúsi þar 1835.
Hún var komin til Eyja 1840 og var hjá Helga Jónssyni og Ragnhildi Jónsdóttur á Búastöðum til 1842, fylgdi þeim að Draumbæ og dó þar 1843.

Maður Helgu var Jón Jónsson bóndi í Bollakoti 1816, f. um 1770 í Réttarhúsi í Fljótshlíð.
Barn þeirra hér:
Helgi Jónsson bóndi í Draumbæ, f. 1806, d. 3. september 1885.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.