„Jósef Sveinsson (Háagarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jósef Sveinsson''' sjómaður frá Háagarði fæddist 9. júní 1848 og drukknaði 26. febrúar 1869.<br> Foreldrar hans voru [[Sveinn Sveinsson (Háagarði)|Svei...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}}
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]]
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]]

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2015 kl. 21:53

Jósef Sveinsson sjómaður frá Háagarði fæddist 9. júní 1848 og drukknaði 26. febrúar 1869.
Foreldrar hans voru Sveinn Sveinsson sjómaður í Háagarði, f. 26. desember 1825, drukknaði 30. mars 1859, og kona hans Valgerður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 31. ágúst 1822, d. 3. febrúar 1894.

Jósef ólst upp hjá foreldrum sínum. Hann missti föður sinn 11 ára gamall.
Á vertíð 1869 réri hann á Blíð. Í Útilegunni miklu í febrúar leituðu bátar vars austan Bjarnareyjar. Á siglingunni milli eyja fékk báturinn á sig brot frá boðanum Breka við Bjarnarey og fórst með allri áhöfn, 13 mönnum.

Jósef var ókvæntur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.