„Ritverk Árna Árnasonar/Á lokadegi lítill fæddist snáði“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <br> <br> <br> ::::::::Úr fórum Árna Árnasonar <br> ::::::::<big>Á lokadegi lítill fæddist snáði</big> <br> ::::::::Á lokadegi lítill fæddi...)
 
m (Verndaði „Ritverk Árna Árnasonar/Á lokadegi lítill fæddist snáði“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2013 kl. 17:42




Úr fórum Árna Árnasonar


Á lokadegi lítill fæddist snáði


Á lokadegi lítill fæddist snáði,
í landi fjarri gamla Ísaláði.
En björgin heilla hugann, og hafið vítt og blátt,
er fuglar frjálsir kvaka um fagra sumarnátt.
Bjarnarey, best er þér að unna,
Bjarnarey, bjargmenn einir kunna,
Bjarnarey.

Bróðir Árna Lárus G. Árnason bifreiðastjóri fæddist 11. maí 1896 í Vesturheimi. (Heimaslóð).


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit