„Össur Kristinsson“: Munur á milli breytinga
(ártöl) |
m (Verndaði „Össur Kristinsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Össur Kristinsson er fæddur á Dalvík 1. júní 1945. Foreldrar hans voru Svanbjörg Jónsdóttir, húsmóðir og Kristinn Þorleifsson, sjómaður og netagerðarmaður. | [[Mynd:Sýnishorn.jpg|200px|thumb|''Össur Kristinsson.]] | ||
'''Össur Kristinsson''' er fæddur á Dalvík 1. júní 1945. Foreldrar hans voru Svanbjörg Jónsdóttir, húsmóðir og Kristinn Þorleifsson, sjómaður og netagerðarmaður. | |||
Össur gekk í Barna- og unglingaskóla Dalvíkur og varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri, stærðfræðideild, 1965. Hann lauk prófi í efnafræði frá Háskólanum í Hamborg 1971. | Össur gekk í Barna- og unglingaskóla Dalvíkur og varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri, stærðfræðideild, 1965. Hann lauk prófi í efnafræði frá Háskólanum í Hamborg 1971. | ||
Össur | Össur fluttist til Vestmannaeyja 1972 og starfaði þar sem forstöðumaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins til 1978. Hann gerðist fljótlega félagi í [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélagi Vestmannaeyja]] og varð Skákmeistari Vestmannaeyja árið 1974. Hann var '''formaður''' [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] í fimm ár frá 1974-79. Hann flutti frá Eyjum 1978 til Akraness, en þaðan til Hafnarfjarðar. Össur var í Taflfélagi Akraness á sínum tíma en hefur teflt með Skákdeild Hauka síðustu ár, en er einnig virkur í skákiðkun eldri borgara í Reykjavík.<br> | ||
Eiginkona Össurar er Berglind Andrésdóttir og eiga þau saman 3 börn. | |||
[[ | {{Heimildir| | ||
* Tekið hefur saman [[Karl Gauti Hjaltason|Karl Gauti Hjaltason]] 2013.}} | |||
[[Flokkur:Skákmenn]] | |||
[[Flokkur:Formenn Taflfélags Vestmannaeyja]] | |||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Skákmenn]] | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Össur Kristinsson''' frá Dalvík, efnafræðingur fæddist þar 1. júní 1945.<br> | |||
Foreldrar hans voru Kristinn Hartmann Þorleifsson, sjómaður, netagerðarmeistari, f. 6. ágúst 1924 á Hóli á Upsaströnd í Svarfaðardaslshreppi, Ey., d. 1. apríl 2013, og kona hans Svanbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 24. ágúst 1924, d. 18. maí 2003. | |||
Össur varð stúdent í MA 1965, lauk prófi í efnafræði í Universität Hamburg 1971.<br> | |||
Hann var sérfræðingur við [[Rannsókastofnun fiskiðnaðarins]] í Eyjum 1971-1978, framleiðslustjóri hjá Íslenska járnblendifélaginu á Grundartanga 1978-1982, deildarstjóri hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 1982-1992, deildarstjóri á gæðastjórnunarsviði Fiskistofu frá 1993. <br> | |||
Þau Berglind giftu sig 1966, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Hólagata 45]] 1972, en lögheimil þeirra var við [[Bárustígur|Bárustíg 6]].<br> | |||
I. Kona Össurar, (30. desember 1966), er [[Berglind Andrésdóttir|Ólafía ''Berglind'' Andrésdóttir]] frá Rvk, húsfreyja, f. 16. janúar 1946. <br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Birgir Össurarson]], á Dalvík, f. 24. september 1967 í Rvk. Kona hans Birna Björnsdóttir Blöndal.<br> | |||
2. [[Björg Össurardóttir]], í Hafnarfirði, 22. maí 1971 í Þýskalandi. Maður hennar Einar Einarsson.<br> | |||
3. Sigrún Össurardóttir, á Akranesi, f. 22. ágúst 1979 á Akranesi. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972. | |||
*Íslendingabók. | |||
*Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Efnafræðingar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]] |
Núverandi breyting frá og með 30. mars 2024 kl. 13:03
Össur Kristinsson er fæddur á Dalvík 1. júní 1945. Foreldrar hans voru Svanbjörg Jónsdóttir, húsmóðir og Kristinn Þorleifsson, sjómaður og netagerðarmaður.
Össur gekk í Barna- og unglingaskóla Dalvíkur og varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri, stærðfræðideild, 1965. Hann lauk prófi í efnafræði frá Háskólanum í Hamborg 1971.
Össur fluttist til Vestmannaeyja 1972 og starfaði þar sem forstöðumaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins til 1978. Hann gerðist fljótlega félagi í Taflfélagi Vestmannaeyja og varð Skákmeistari Vestmannaeyja árið 1974. Hann var formaður Taflfélags Vestmannaeyja í fimm ár frá 1974-79. Hann flutti frá Eyjum 1978 til Akraness, en þaðan til Hafnarfjarðar. Össur var í Taflfélagi Akraness á sínum tíma en hefur teflt með Skákdeild Hauka síðustu ár, en er einnig virkur í skákiðkun eldri borgara í Reykjavík.
Eiginkona Össurar er Berglind Andrésdóttir og eiga þau saman 3 börn.
Heimildir
- Tekið hefur saman Karl Gauti Hjaltason 2013.
Frekari umfjöllun
Össur Kristinsson frá Dalvík, efnafræðingur fæddist þar 1. júní 1945.
Foreldrar hans voru Kristinn Hartmann Þorleifsson, sjómaður, netagerðarmeistari, f. 6. ágúst 1924 á Hóli á Upsaströnd í Svarfaðardaslshreppi, Ey., d. 1. apríl 2013, og kona hans Svanbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 24. ágúst 1924, d. 18. maí 2003.
Össur varð stúdent í MA 1965, lauk prófi í efnafræði í Universität Hamburg 1971.
Hann var sérfræðingur við Rannsókastofnun fiskiðnaðarins í Eyjum 1971-1978, framleiðslustjóri hjá Íslenska járnblendifélaginu á Grundartanga 1978-1982, deildarstjóri hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 1982-1992, deildarstjóri á gæðastjórnunarsviði Fiskistofu frá 1993.
Þau Berglind giftu sig 1966, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Hólagata 45 1972, en lögheimil þeirra var við Bárustíg 6.
I. Kona Össurar, (30. desember 1966), er Ólafía Berglind Andrésdóttir frá Rvk, húsfreyja, f. 16. janúar 1946.
Börn þeirra:
1. Birgir Össurarson, á Dalvík, f. 24. september 1967 í Rvk. Kona hans Birna Björnsdóttir Blöndal.
2. Björg Össurardóttir, í Hafnarfirði, 22. maí 1971 í Þýskalandi. Maður hennar Einar Einarsson.
3. Sigrún Össurardóttir, á Akranesi, f. 22. ágúst 1979 á Akranesi.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.
- Verkfræðingatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson. Þjóðsaga ehf. 1996.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.