„Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Smávegis viðbætur)
Ekkert breytingarágrip
 
(41 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja''' var stofnað á hlaupársdeginum 29. febrúar 2012, en stofnfundur var á jafndægrum þremur viku seinna 20. mars 2012. Áður hafði [[Karl Gauti Hjaltason]] sýslumaður haldið stjörnufræðinámskeið á vegum [[Viska|Visku]]. Námskeiðin voru afar vel sótt og fljótlega fór áhugi bæjarbúa að beinast meira að stjörnum. Eftir annan veturinn sem námskeiðið var haldið var ákveðið að stofna félag.
'''Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja''' var stofnað á hlaupársdeginum 29. febrúar 2012, en stofnfundur var á jafndægrum að vori þremur vikum seinna hinn 20. mars 2012. Áður hafði [[Karl Gauti Hjaltason]] sýslumaður haldið stjörnufræðinámskeið á vegum [[Viska|Visku]]. Námskeiðin voru afar vel sótt og fljótlega fór áhugi bæjarbúa að beinast meira að stjörnum. Eftir annan veturinn sem námskeiðið var haldið var ákveðið að stofna félag.


Á stofnfundinn mættu 27 en 34 skráðu sig sem stofnfélagar í félagið. Á stofnfundinum var stjórn félagsins kjörin ásamt formanni. Karl Gauti tók stöðu formanns.. Aðrir stofnmeðlimir voru [[Soffía Valdimarsdóttir]], gjaldkeri, [[Margrét Lilja Magnúsardóttir]], ritari, [[Bjartur Týr Ólafsson]], tölvumál og [[Védís Guðmundsdóttir]], meðstjórnandi.
Á stofnfundinn mættu 27 en 34 skráðu sig sem stofnfélagar í félagið. Á stofnfundinum var stjórn félagsins kjörin ásamt formanni. [[Karl Gauti Hjaltason|Karl Gauti]] var kjörinn fyrsti formaður félagsins. Aðrir í stjórn voru kjörnir [[Soffía Valdimarsdóttir]], gjaldkeri, [[Margrét Lilja Magnúsdóttir]], ritari, [[Bjartur Týr Ólafsson]], tölvumál og [[Védís Guðmundsdóttir]], meðstjórnandi.


Tilgangur félagsins er að vekja áhuga bæjarbúa á stjörnuskoðun ásamt því að koma af stað samstarfi við skóla bæjarins. Á vegum félagsins eru haldnir fyrirlestrar og hittast félagar við góð tækifæri til þess að skoða himingeiminn.
Á aðalfundi félagsins 6. maí 2014 var ný stjórn kjörin: [[Karl Gauti Hjaltason|Karl Gauti]] gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var [[Davíð Guðmundsson]] kjörinn sem formaður í hans stað, [[Björg Harðardóttir]], gjaldkeri, [[Margrét Lilja Magnúsdóttir]], [[Sigurhanna Friðþórsdóttir]] og [[Óskar Pétur Friðriksson]] sem meðstjórnendur. Í varastjórn voru kjörin [[Soffía Valdimarsdóttir]], [[Þórir Helgi Hallgrímsson]] og [[Ólafur Björgvin Jóhannesson]].
 
Tilgangur félagsins er að vekja áhuga bæjarbúa á stjörnuskoðun ásamt því að koma af stað samstarfi við skóla bæjarins. Á vegum félagsins eru haldnir fyrirlestrar og hittast félagar við góð tækifæri til þess að skoða himingeiminn. Félagið heldur úti heimasíðunni: '''www.sfv.is''' en þar eru birtar fréttir úr starfi félagsins.
 
Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja er þriðja áhugamannafélagið um stjörnufræði og stjörnuskoðun á Íslandi en fyrir eru Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness (SSFS) og Stjörnu-Oddi á Akureyri.
 
 
== Helstu viðburðir og fyrirlestrar á vegum SFV: ==
* 12. apríl 2012 í [[Bókasafn Vestmannaeyja|Safnahúsinu]] - '''Kristján Heiðberg''', félagi í SSFS um '''sjónauka og myndatökur''', 35 sóttu fundinn.
* 21. apríl 2012 á útsýnispallinum austur á Eyju, fylgst með '''Lyritum''' stjörnuhröpum úr Hörpunni, 19 manns sóttu atburðinn. Nokkur hröp sáust.
* 2. júní 2012, [[Náttúrugripasafn Vestmannaeyja|Fiskasafninu]], '''[[Karl Gauti Hjaltason]]''', '''Stjörnur og sjófarendur''', 35 manns sóttu fyrirlesturinn.
* 5. júní 2012 í [[Höfðavík]], tilraun til að fylgjast með '''þvergöngu Venusar''' fyrir sólu, en ský hindruðu sýn, 30-40 manns sóttu atburðinn.
* 13. desember 2012 á útsýnispallinum austur á Eyju, fylgst með '''Geminidum''' stjörnuhröpum úr Tvíburunum, 25-35 manns sóttu atburðinn. Mikið af stórkostlegum hröpum sáust um allan himinn.  Mjög hvasst og kalt.
* 31. jan. 2013 í [[Bókasafn Vestmannaeyja|Safnahúsinu]] - '''Sævar Helgi Bragason''', form. SSFS, um '''Marsjeppann''', 45 sóttu fundinn. Eftir fyrirlesturinn var farið á [[Haugasvæði|Haugasvæðið]], í stjörnuskoðun, mæting þar ca. 20 manns.
* 15. mars 2013 á [[Breiðabakki|Breiðabakka]], Fylgst með halastjörnunni '''Pan-STARRS''', sem sást sæmilega í handsjónaukum, en lágskýjað var, 8 manns sóttu atburðinn.
* 17. sept. 2013 í [[Bókasafn Vestmannaeyja|Safnahúsinu]] - '''Sævar Helgi Bragason''', form. SSFS, um '''Tunglferðirnar''', einnig um Fjarreikistjörnur, Marsjeppann og Halastjörnuna ISON, 33 sóttu fundinn. Eftir fyrirlesturinn var farið á [[Haugasvæði|Haugasvæðið]], í stjörnuskoðun, mæting þar 9 manns í hávaðaroki.
* Október 2013 - Félagið afhenti Grunnskólanum í Vestmannaeyjum '''Jarðarbolta''',  ásamt kennslubókum.
* 3. nóv. 2013 í [[Náttúrugripasafn Vestmannaeyja|Fiskasafninu]], '''[[Karl Gauti Hjaltason]]''', '''Halastjörnur''', 35 manns sóttu fyrirlesturinn á Safnahelginni í Eyjum.
* 23. des. 2013 í [[Sparisjóður Vestmannaeyjar|Sparisjóðnum]] hlaut félagið styrk úr Styrktar- og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja sem stofnaður var 1988 til minningar um [[Þorsteinn Víglundsson|Þorstein Þ. Víglundsson]] Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn á Þorláksmessu og mættu þar þrír stjórnarmenn, KGH, VVG og BTÓ.
* 21. jan. 2014 í [[Bókasafn Vestmannaeyja|Safnahúsinu]] - '''Sævar Helgi Bragason''', form. SSFS, um geimförin '''Rosettu''', og '''Voyager I og II'''  42 sóttu fundinn. Áður hafði grunnskólanemendum verið boðið í fyrirlestur eftir skólatíma, en fáir mættu.
* Apríl og maí 2014 - Félagið festi kaup á hnattlíkönum af Tunglinu og Mars, Saturn V geimflauginni og loftsteinum til að vekja áhuga skólabarna.
* 6. maí 2014 í [[Bókasafn Vestmannaeyja|Safnahúsinu]] - '''Sævar Helgi Bragason''', form. SSFS, um '''Apollo''', og '''Saturn V''' geimflaugarnar. 20 sóttu fundinn. Áður var aðalfundur félagsins á sama stað.
* 20. mars 2015 - '''Sólmyrkvi''', Auglýst að félagið kæmi saman á [[Haugasvæði|Haugasvæðinu]] til fylgjast með þegar tunglið færi að 98% hlutum fyrir sólu, milli kl. 8:38-10:39 um morguninn. Mætingin var stórkostleg, en talið er á svæðinu hafi mætt 2-300 manns í blíðskaparveðri.
* Sjómannadagurinn 2015 - Grein um '''Stjörnuskip''' birt í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja, greinina skrifuðu þau [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Helga Hallbergsdóttir]] í sameiningu, en [[Óskar Pétur Friðriksson]] aflaði mynda.
* 7. nóvember 2015, Fyrirlestrarsalur [[Viska|Visku]] að Strandvegi, '''[[Karl Gauti Hjaltason]]''', '''Stjörnuskip''', 25 manns sóttu fyrirlesturinn.


Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja er þriðja störnufræðifélagið á Íslandi en fyrir eru Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjörnu-Oddi á Akureyri.


[[Flokkur:Félög]]
[[Flokkur:Félög]]
{{Heimildir|
* Tekið hefur saman [[Karl Gauti Hjaltason|Karl Gauti Hjaltason]] 2013.
}}

Núverandi breyting frá og með 11. desember 2015 kl. 15:49

Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja var stofnað á hlaupársdeginum 29. febrúar 2012, en stofnfundur var á jafndægrum að vori þremur vikum seinna hinn 20. mars 2012. Áður hafði Karl Gauti Hjaltason sýslumaður haldið stjörnufræðinámskeið á vegum Visku. Námskeiðin voru afar vel sótt og fljótlega fór áhugi bæjarbúa að beinast meira að stjörnum. Eftir annan veturinn sem námskeiðið var haldið var ákveðið að stofna félag.

Á stofnfundinn mættu 27 en 34 skráðu sig sem stofnfélagar í félagið. Á stofnfundinum var stjórn félagsins kjörin ásamt formanni. Karl Gauti var kjörinn fyrsti formaður félagsins. Aðrir í stjórn voru kjörnir Soffía Valdimarsdóttir, gjaldkeri, Margrét Lilja Magnúsdóttir, ritari, Bjartur Týr Ólafsson, tölvumál og Védís Guðmundsdóttir, meðstjórnandi.

Á aðalfundi félagsins 6. maí 2014 var ný stjórn kjörin: Karl Gauti gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Davíð Guðmundsson kjörinn sem formaður í hans stað, Björg Harðardóttir, gjaldkeri, Margrét Lilja Magnúsdóttir, Sigurhanna Friðþórsdóttir og Óskar Pétur Friðriksson sem meðstjórnendur. Í varastjórn voru kjörin Soffía Valdimarsdóttir, Þórir Helgi Hallgrímsson og Ólafur Björgvin Jóhannesson.

Tilgangur félagsins er að vekja áhuga bæjarbúa á stjörnuskoðun ásamt því að koma af stað samstarfi við skóla bæjarins. Á vegum félagsins eru haldnir fyrirlestrar og hittast félagar við góð tækifæri til þess að skoða himingeiminn. Félagið heldur úti heimasíðunni: www.sfv.is en þar eru birtar fréttir úr starfi félagsins.

Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja er þriðja áhugamannafélagið um stjörnufræði og stjörnuskoðun á Íslandi en fyrir eru Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness (SSFS) og Stjörnu-Oddi á Akureyri.


Helstu viðburðir og fyrirlestrar á vegum SFV:

  • 12. apríl 2012 í Safnahúsinu - Kristján Heiðberg, félagi í SSFS um sjónauka og myndatökur, 35 sóttu fundinn.
  • 21. apríl 2012 á útsýnispallinum austur á Eyju, fylgst með Lyritum stjörnuhröpum úr Hörpunni, 19 manns sóttu atburðinn. Nokkur hröp sáust.
  • 2. júní 2012, Fiskasafninu, Karl Gauti Hjaltason, Stjörnur og sjófarendur, 35 manns sóttu fyrirlesturinn.
  • 5. júní 2012 í Höfðavík, tilraun til að fylgjast með þvergöngu Venusar fyrir sólu, en ský hindruðu sýn, 30-40 manns sóttu atburðinn.
  • 13. desember 2012 á útsýnispallinum austur á Eyju, fylgst með Geminidum stjörnuhröpum úr Tvíburunum, 25-35 manns sóttu atburðinn. Mikið af stórkostlegum hröpum sáust um allan himinn. Mjög hvasst og kalt.
  • 31. jan. 2013 í Safnahúsinu - Sævar Helgi Bragason, form. SSFS, um Marsjeppann, 45 sóttu fundinn. Eftir fyrirlesturinn var farið á Haugasvæðið, í stjörnuskoðun, mæting þar ca. 20 manns.
  • 15. mars 2013 á Breiðabakka, Fylgst með halastjörnunni Pan-STARRS, sem sást sæmilega í handsjónaukum, en lágskýjað var, 8 manns sóttu atburðinn.
  • 17. sept. 2013 í Safnahúsinu - Sævar Helgi Bragason, form. SSFS, um Tunglferðirnar, einnig um Fjarreikistjörnur, Marsjeppann og Halastjörnuna ISON, 33 sóttu fundinn. Eftir fyrirlesturinn var farið á Haugasvæðið, í stjörnuskoðun, mæting þar 9 manns í hávaðaroki.
  • Október 2013 - Félagið afhenti Grunnskólanum í Vestmannaeyjum Jarðarbolta, ásamt kennslubókum.
  • 3. nóv. 2013 í Fiskasafninu, Karl Gauti Hjaltason, Halastjörnur, 35 manns sóttu fyrirlesturinn á Safnahelginni í Eyjum.
  • 23. des. 2013 í Sparisjóðnum hlaut félagið styrk úr Styrktar- og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja sem stofnaður var 1988 til minningar um Þorstein Þ. Víglundsson Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn á Þorláksmessu og mættu þar þrír stjórnarmenn, KGH, VVG og BTÓ.
  • 21. jan. 2014 í Safnahúsinu - Sævar Helgi Bragason, form. SSFS, um geimförin Rosettu, og Voyager I og II 42 sóttu fundinn. Áður hafði grunnskólanemendum verið boðið í fyrirlestur eftir skólatíma, en fáir mættu.
  • Apríl og maí 2014 - Félagið festi kaup á hnattlíkönum af Tunglinu og Mars, Saturn V geimflauginni og loftsteinum til að vekja áhuga skólabarna.
  • 6. maí 2014 í Safnahúsinu - Sævar Helgi Bragason, form. SSFS, um Apollo, og Saturn V geimflaugarnar. 20 sóttu fundinn. Áður var aðalfundur félagsins á sama stað.
  • 20. mars 2015 - Sólmyrkvi, Auglýst að félagið kæmi saman á Haugasvæðinu til fylgjast með þegar tunglið færi að 98% hlutum fyrir sólu, milli kl. 8:38-10:39 um morguninn. Mætingin var stórkostleg, en talið er á svæðinu hafi mætt 2-300 manns í blíðskaparveðri.
  • Sjómannadagurinn 2015 - Grein um Stjörnuskip birt í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja, greinina skrifuðu þau Karl Gauti Hjaltason og Helga Hallbergsdóttir í sameiningu, en Óskar Pétur Friðriksson aflaði mynda.
  • 7. nóvember 2015, Fyrirlestrarsalur Visku að Strandvegi, Karl Gauti Hjaltason, Stjörnuskip, 25 manns sóttu fyrirlesturinn.

Heimildir