„Sverrir Haraldsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
[[Mynd:KG-mannamyndir 14856.jpg|thumb|220px|Sverrir]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 14856.jpg|thumb|220px|Sverrir]]


'''Sverrir Haraldsson''' listmálari frá [[Svalbarð]]i fæddist 18. mars 1930 og lést 22. febrúar 1985.  
'''Sverrir Haraldsson''' listmálari frá [[Svalbarð]]i fæddist 18. mars 1930 í Vestmannaeyjum og lést 22. febrúar 1985. Foreldrar hans voru Haraldur Bjarnason og Anna Kristjánsdóttir. Foreldrar hans fluttu til Reykjavíkur en Sverrir varð eftir hjá ömmu sinni og afa, [[Anna Tómasdóttir|Önnu Tómasdóttur]] og [[Bjarni Jónsson|Bjarna Jónssyni]].
 
Sextán ára fór Sverrir til Reykjavíkur og stundaði nám í Myndlista- og handíðaskólanum á árunum 1946 til 1949. Hann dvaldi við nám í París í Frakklandi frá 1952 til 1953 og síðar í Þýskalandi við nám í Hochschule fűr bildende Kűnste í Berlín á árabilinu 1957 til 1960. Sverrir hélt sína fyrstu einkasýningu 1952 og var síðan talinn meðal fremstu listmálara þjóðarinnar. Hann var einn af brautryðjendum í formbyltingu meðal listamanna hér heima. Auk listmálunar stundaði Sverrir útskurð í tré og fékkst við myndlistarkennslu.
 
Fyrri eiginkona Sverris var Sigrún Gunnlaugsdóttir. Þau eignuðust dótturina Önnu árið 1951.
 
Seinni eiginkona Sverris var Steinunn Marteinsdottir listakona. Þau eignuðust soninn Harald, bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Þau voru gift í 25 ár en skildu. Þau keyptu bóndabæinn Hulduhóla í Mosfellsbæ. Þar útbjuggu þau listastofur og íbúðarhús ásamt því að hafa búskap. Húsið og umhverfi þess var sjónrænt ævintýri. Garðurinn var hans stærsta listaverk en hann vonaðist þó eftir að það yrði ekki hans besta verk.
 
Sambýliskona Sverris var Guðrún Sverrisdóttir.<br>


== Myndir ==
== Myndir ==
Lína 17: Lína 25:


</gallery>
</gallery>
== Sjá nánar ==
* [[Sverrir Haraldsson listmálari (minningargrein eftir Árna Johnsen)]]


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* [http://www.islendingabok.is Íslendingabók]
* [http://www.islendingabok.is Íslendingabók]
* ''Morgunblaðið'', 1. mars 1985.
}}
}}



Núverandi breyting frá og með 8. ágúst 2012 kl. 12:32

Click here for Sverrir Haraldsson in English


Sverrir

Sverrir Haraldsson listmálari frá Svalbarði fæddist 18. mars 1930 í Vestmannaeyjum og lést 22. febrúar 1985. Foreldrar hans voru Haraldur Bjarnason og Anna Kristjánsdóttir. Foreldrar hans fluttu til Reykjavíkur en Sverrir varð eftir hjá ömmu sinni og afa, Önnu Tómasdóttur og Bjarna Jónssyni.

Sextán ára fór Sverrir til Reykjavíkur og stundaði nám í Myndlista- og handíðaskólanum á árunum 1946 til 1949. Hann dvaldi við nám í París í Frakklandi frá 1952 til 1953 og síðar í Þýskalandi við nám í Hochschule fűr bildende Kűnste í Berlín á árabilinu 1957 til 1960. Sverrir hélt sína fyrstu einkasýningu 1952 og var síðan talinn meðal fremstu listmálara þjóðarinnar. Hann var einn af brautryðjendum í formbyltingu meðal listamanna hér heima. Auk listmálunar stundaði Sverrir útskurð í tré og fékkst við myndlistarkennslu.

Fyrri eiginkona Sverris var Sigrún Gunnlaugsdóttir. Þau eignuðust dótturina Önnu árið 1951.

Seinni eiginkona Sverris var Steinunn Marteinsdottir listakona. Þau eignuðust soninn Harald, bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Þau voru gift í 25 ár en skildu. Þau keyptu bóndabæinn Hulduhóla í Mosfellsbæ. Þar útbjuggu þau listastofur og íbúðarhús ásamt því að hafa búskap. Húsið og umhverfi þess var sjónrænt ævintýri. Garðurinn var hans stærsta listaverk en hann vonaðist þó eftir að það yrði ekki hans besta verk.

Sambýliskona Sverris var Guðrún Sverrisdóttir.

Myndir

Sjá nánar


Heimildir