„Hallur Hróbjartsson (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <br> Hallur Hróbjartsson á Búastöðum, f. um 1727, var bóndi og formaður. Hann hlaut heiðurspening fyrir umbætur í jarðrækt, líklega tilraunir til kornrækta...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<br>
'''Hallur Hróbjartsson''' bóndi á [[Búastaðir|Búastöðúm]] fæddist um 1727 og lést 3. mars 1808.<br>
Hallur Hróbjartsson á [[Búastaðir|Búastöðum]], f. um 1727, var bóndi og formaður. Hann hlaut heiðurspening  fyrir umbætur í jarðrækt, líklega tilraunir til kornræktar á síðari hluta 18. aldar ¹) og ²).
Hann var bóndi á Búastöðum 1801 og bjó þar ásamt konu sinni [[Anna Árnadóttir (Búastöðum)|Önnu Árnadóttur]] og dóttur þeirra [[Ragnhildur Hallsdóttir (Búastöðum)|Ragnhildi Hallsdóttur]].<br>
Hans er getið í formannavísum Magnúsar Magnússonar vertíðina 1765 ³).
Hallur hlaut heiðurspening  fyrir umbætur í jarðrækt, líklega tilraunir til kornræktar á síðari hluta 18. aldar. <br>
Hann var bóndi á Búastöðum 1801 og bjó þar ásamt konu sinni [[Anna Árnadóttir á Búastöðum|Önnu Árnadóttur]] og dóttur þeirra [[Ragnhildur Hallsdóttir á Búastöðum|Ragnhildi]]⁴).
Hans er getið í formannavísum Magnúsar Magnússonar vertíðina 1765.<br>
 
::::''Tólfæring út á elfu<br>
::::''allvel Hróbjartsson Hallur <br>
::::''keyrir á kembings mýri <br>
::::''kári þá veltir báru <br>
::::''forðast ei fisk að myrða <br>
::::''flyðrum sízt vægðar biður<br> 
::::''trönu flóðs tólf með fjöðrum <br>
::::''Týr bauga fullvel stýrir.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
*¹) ''[[Saga Vestmannaeyja II./ Einokunarverzlunin]]''
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*²) ''[[Saga Vestmannaeyja I./ VIII. Þjóðlífslýsingar, 5. hluti]]''
*Manntal 1801.
*³) ''[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]], [[Formannavísur og hásetaraðir]]''
*Prestþjónusubók.
*⁴) ''Manntal 1801''}}
*[[Saga Vestmannaeyja]] I./VIII. Þjóðlífslýsingar, 5. hluti.
 
*[[Saga Vestmannaeyja]] II. Einokunarverzlunin.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]], [[Formannavísur og hásetaraðir]].}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2015 kl. 19:42

Hallur Hróbjartsson bóndi á Búastöðúm fæddist um 1727 og lést 3. mars 1808.
Hann var bóndi á Búastöðum 1801 og bjó þar ásamt konu sinni Önnu Árnadóttur og dóttur þeirra Ragnhildi Hallsdóttur.
Hallur hlaut heiðurspening fyrir umbætur í jarðrækt, líklega tilraunir til kornræktar á síðari hluta 18. aldar.
Hans er getið í formannavísum Magnúsar Magnússonar vertíðina 1765.

Tólfæring út á elfu
allvel Hróbjartsson Hallur
keyrir á kembings mýri
kári þá veltir báru
forðast ei fisk að myrða
flyðrum sízt vægðar biður
trönu flóðs tólf með fjöðrum
Týr bauga fullvel stýrir.

Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.