„Arnardrangur“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Arnardrangur.jpg|thumb| | [[Mynd:Arnardrangur.jpg|thumb|300px|Arnardrangur, aðsetur Rauða Krossins.]] | ||
[[Mynd:Jsþ-0093.jpg|thumb|300px|Skrúðganga fer hjá Arnardrangi]] | |||
[[Mynd:Þórsheimilið Hilmisgötu 11.jpg|thumb|300px|Handboltalið þórs, við Arnardrang félagsheimili Þórs. Stúlkan með fánan Hulda Sigurðardóttir frá Vatnsdal.]] | |||
Húsið '''Arnardrangur''' var byggt árið 1928 og stendur við [[Hilmisgata | Hilmisgötu]] 11. Upphaflega var það hús [[Ólafur Ó. Lárusson|Ólafs Ó. Lárussonar]] læknis en seinna [[Heilbrigðissaga Vestmannaeyja|heilsuverndarstöð]]. Heilsuverndarstöð hafði verið starfrækt í öðru húsnæði en árið 1954 keypti Vestmannaeyjabær Arnardrang og gerði að heilsuverndarstöð. Starfaði heilsuverndarstöðin í húsinu frá miðju ári 1955 til 30. maí 1971, þegar hún var flutt í [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|nýja sjúkrahúsið]]. | |||
Mikil starfsemi hefur verið í húsinu í gegnum árin. [[Tónlistarskóli Vestmannaeyja]] var þar um árabil áður en hann flutti í húsnæði [[Listaskóli Vestmannaeyja|Listaskóla Vestmannaeyja]] við [[Vesturvegur|Vesturveg]], einnig var æfingaaðstaða [[Lúðrasveit Vestmannaeyja|Lúðrasveitar Vestmannaeyja]]. Þá voru [[A.A. samtökin]] með aðstöðu á jarðhæð hússins áður en þau fengu aðstöðu í núverandi húsnæði að [[Heimagata|Heimagötu]] 24. | |||
Í Arnardrangi fer fram starfsemi [[Rauði Krossinn|Rauða Krossins]] og [[Lions]]-klúbbsins. Rauði Krossinn er með ýmiss konar námskeið ásamt venjulegu hjálpar- og aðstoðarstarfi. Þessi félög hafa staðið að miklum breytingum og endurnýjunum og er húsið orðið allt hið myndarlegasta. Gamli stíllinn fær þó að njóta sín þrátt fyrir miklar endurbætur. | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:Tib (30).jpg | |||
Mynd:Tib (88).jpg | |||
Mynd:Tib (96).jpg | |||
</gallery> | |||
{{Heimildir| | |||
* Haraldur Guðnason. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár''. I. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1982. | |||
}} | |||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] | ||
[[Flokkur:Hilmisgata]] |
Núverandi breyting frá og með 13. júlí 2012 kl. 14:52
Húsið Arnardrangur var byggt árið 1928 og stendur við Hilmisgötu 11. Upphaflega var það hús Ólafs Ó. Lárussonar læknis en seinna heilsuverndarstöð. Heilsuverndarstöð hafði verið starfrækt í öðru húsnæði en árið 1954 keypti Vestmannaeyjabær Arnardrang og gerði að heilsuverndarstöð. Starfaði heilsuverndarstöðin í húsinu frá miðju ári 1955 til 30. maí 1971, þegar hún var flutt í nýja sjúkrahúsið.
Mikil starfsemi hefur verið í húsinu í gegnum árin. Tónlistarskóli Vestmannaeyja var þar um árabil áður en hann flutti í húsnæði Listaskóla Vestmannaeyja við Vesturveg, einnig var æfingaaðstaða Lúðrasveitar Vestmannaeyja. Þá voru A.A. samtökin með aðstöðu á jarðhæð hússins áður en þau fengu aðstöðu í núverandi húsnæði að Heimagötu 24.
Í Arnardrangi fer fram starfsemi Rauða Krossins og Lions-klúbbsins. Rauði Krossinn er með ýmiss konar námskeið ásamt venjulegu hjálpar- og aðstoðarstarfi. Þessi félög hafa staðið að miklum breytingum og endurnýjunum og er húsið orðið allt hið myndarlegasta. Gamli stíllinn fær þó að njóta sín þrátt fyrir miklar endurbætur.
Myndir
Heimildir
- Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. I. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1982.