„Blik 1961/Skuldarfjölskyldan, mynd“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Efnisyfirlit 1961 =''Skuldarfjölskyldan''= ''Hjónin Sigurður Oddsson, Ingunn Jónasdóttir og börn'' <br> ctr|400px Standa...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




=''Skuldarfjölskyldan''=
<big><big><big><big><center>''Skuldarfjölskyldan''</center> </big></big>
''Hjónin [[Sigurður Oddsson]], [[Ingunn Jónasdóttir]] og börn''
<center>''Hjónin Sigurður Oddsson og Ingunn Jónasdóttir og börn''</center></big>
<br>
<br>


[[Mynd: 1961, bls. 210.jpg |ctr|400px]]
<center>[[Mynd: 1961 b 210 A.jpg |ctr|400px]]</center>




Lína 23: Lína 23:


Sitjandi frá vinstri: <br>
Sitjandi frá vinstri: <br>
1. Sigríður Ingunn, f. 14. apríl 1925. Gift Ingólfi Theódórssyni, netagerðarmanni og útgerðarmanni í Vestmannaeyjum. Börn: Sigurður Ingi, Hugrún og óskírt meybarn. <br>
1. Sigríður Inga, f. 14. apríl 1925. Gift Ingólfi Theódórssyni, netagerðarmanni og útgerðarmanni í Vestmannaeyjum. Börn: Sigurður Ingi, Hugrún og óskírt meybarn. <br>
2. Ingunn Jónasdóttir, f. 23. nóv. 1883 á Helluvaði á Rangárvöllum, d. 28. apríl 1960. <br>
2. Ingunn Jónasdóttir, f. 23. nóv. 1883 á Helluvaði á Rangárvöllum, d. 28. apríl 1960. <br>
3. Jónas '''Ragnar''', prentari, f. 24. febr. 1928. Ógiftur. <br>
3. Jónas '''Ragnar''', prentari, f. 24. febr. 1928. Ógiftur. <br>

Núverandi breyting frá og með 27. júní 2012 kl. 17:31

Efnisyfirlit 1961



Skuldarfjölskyldan

Hjónin Sigurður Oddsson og Ingunn Jónasdóttir og börn


ctr


Standandi frá vinstri:
1. Stefanía, f. 2. júní 1921. Gift Guðna Kristjánssyni, bakarameistara. Búsett á Akranesi. Börn: Jónína, Sigurður Pétur og Kristján.
2. Ólafur, f. 14. okt. 1915. Giftur Ástu Kristjánsdóttur Bjartmars. Búsett í Vestmannaeyjum, útgerðarmaður og skipstjóri þar. Börn: Ingibjörg, Kristján og Edda Guðríður.
3. Sigurbjörg, f. 2 febr. 1917. Tvígift. Fyrri m. Skafti Þórarinsson. Barn: Kolbrún Skafta. Seinni m: Guðmundur Gíslason. Búsett í Reykjavík. Börn: Jóhannes, Stefanía og Erna Björk.
4. Oddur. f 25. maí 1911. Giftur Lovísu Magnúsdóttur. Búsett í Vestm., skipstjóri þar. Börn: Magnús, Sigurður Pétur og Valur.
5. Þórunn Lovísa, f. 30. ágúst 1908. Gift Guðna Grímssyni, útgerðarmanni og skipatjóra í Vestm. Börn: Kristín og Sigurður.
6. Jónas, f. 29. marz 1907, húsvörður Gagnfræðaskólans. Giftur Guðrúnu Ingvarsdóttir. Börn: Ingunn, Guðrún, Sjöfn, Sigurgeir og Sigurjón Ingvars.
7. Elínborg, f. 25. ágúst 1913. Gift Guðmundi Geir Ólafssyni, verzlunarmanni. Búsett á Selfossi Börn: Erla, Ólafur og Ingunn.
8. Jónheiður Árný, f. 16. jan. 1919. Gift Jóni Sigurðssyni, verzlunarmanni. Búsett í Reykjavik. Börn: Guðrún Ólafía og Sigrún Inga.

Sitjandi frá vinstri:
1. Sigríður Inga, f. 14. apríl 1925. Gift Ingólfi Theódórssyni, netagerðarmanni og útgerðarmanni í Vestmannaeyjum. Börn: Sigurður Ingi, Hugrún og óskírt meybarn.
2. Ingunn Jónasdóttir, f. 23. nóv. 1883 á Helluvaði á Rangárvöllum, d. 28. apríl 1960.
3. Jónas Ragnar, prentari, f. 24. febr. 1928. Ógiftur.
4. Sigurður Pétur Oddsson, f. 28. marz 1880 að Krossi í A.-Landeyjum, d. 10. maí 1945.
5. Jóhanna Júlía, f. 4 marz 1923. Gift Guðmundi Jónssyni, bakarameistara. Búsett í Rvík. Börn: Reynir, Ingunn, Sævar og Jón.