„Blik/Úr sögu vélskipsins Skaftfellings“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
<big><center>[[Einar Sigurfinnsson]]:</center> | |||
<big><big><big><center>Úr sögu vélskipsins Skaftfellings</center></big></big></big> | |||
Helzti og líklega fyrsti hvatamaður að kaupunum á [[Skaftfellingur|v/s Skaftfellingi]] var Lárus bóndi Helgason að Kirkjubæjarklaustri. Það var hann, sem bar fram og reifaði það mál á sýslufundi 1916. Þáverandi sýslumaður Vestur-Skaftfellinga, Sigurjón Markússon, var málinu fylgjandi. Það var þá afgreitt á þann veg, að stofna skyldi hlutafélag, sem léti smíða bát til flutninga, er gengi frá Reykjavík til Vestmannaeyja og austur með Söndum alla leið til Öræfa. Gefa skyldi út hlutabréf að nafnverði 25, 50 og 100 kr. Menn voru sendir um sveitirnar til að safna loforðum um framlög. Málinu var yfirleitt vel tekið og framlögum heitið eftir getu hvers og eins. Langflestir urðu 25 króna hlutirnir. Jafnvel börn voru skráð hluthafar. Langhæsti hluthafinn var Sláturfélag Suðurlands með 5000 krónur. En hæsta framlag einstaklings var frá Lárusi Helgasyni á Klaustri, kr. 700,00. Nokkrir keyptu hluti fyrir 200—500 kr. Þá var samið um smíði á vélskipinu. Mun Sigurjón sýslumaður hafa annazt þá samningagerð, en þáttur hans frá upphafi var veigamikill í þessu merka framtaki. <br> | Helzti og líklega fyrsti hvatamaður að kaupunum á [[Skaftfellingur|v/s Skaftfellingi]] var Lárus bóndi Helgason að Kirkjubæjarklaustri. Það var hann, sem bar fram og reifaði það mál á sýslufundi 1916. Þáverandi sýslumaður Vestur-Skaftfellinga, Sigurjón Markússon, var málinu fylgjandi. Það var þá afgreitt á þann veg, að stofna skyldi hlutafélag, sem léti smíða bát til flutninga, er gengi frá Reykjavík til Vestmannaeyja og austur með Söndum alla leið til Öræfa. Gefa skyldi út hlutabréf að nafnverði 25, 50 og 100 kr. Menn voru sendir um sveitirnar til að safna loforðum um framlög. Málinu var yfirleitt vel tekið og framlögum heitið eftir getu hvers og eins. Langflestir urðu 25 króna hlutirnir. Jafnvel börn voru skráð hluthafar. Langhæsti hluthafinn var Sláturfélag Suðurlands með 5000 krónur. En hæsta framlag einstaklings var frá Lárusi Helgasyni á Klaustri, kr. 700,00. Nokkrir keyptu hluti fyrir 200—500 kr. Þá var samið um smíði á vélskipinu. Mun Sigurjón sýslumaður hafa annazt þá samningagerð, en þáttur hans frá upphafi var veigamikill í þessu merka framtaki. <br> | ||
Þegar hlutafjárloforð voru orðin all rífleg og smíði bátsins hafin, voru fundir haldnir í sveitunum og fulltrúar kosnir til að mæta á sameiginlegum fundi til þess að ganga frá stofnun hlutafélagsins. <br> | Þegar hlutafjárloforð voru orðin all rífleg og smíði bátsins hafin, voru fundir haldnir í sveitunum og fulltrúar kosnir til að mæta á sameiginlegum fundi til þess að ganga frá stofnun hlutafélagsins. <br> | ||
Lína 13: | Lína 16: | ||
Mættir voru:<br> | Mættir voru:<br> | ||
Lárus Helgason, Kirkjubæjarklaustri, Jóhann Sigurðsson, Breiðabólsstað, Bjarni Bjarnason, Hörgsdal, Þorsteinn Guðmundsson, Skaftafelli, Páll Sigurðsson, Þykkvabæ, [[Einar Sigurfinnsson]], Kotey, Bjarni Pálsson, Söndum, Jón Brynjólfsson, Þykkvabæjarklaustri, séra Sigurður Sigurðsson, Hlíð, Vigfús Gunnarsson, Flögu, Bjarni Kjartansson, Vík, Páll Ólafsson, Heiði og Eyjólfur Guðmundsson, Hvoli.“ <br> | Lárus Helgason, Kirkjubæjarklaustri, Jóhann Sigurðsson, Breiðabólsstað, Bjarni Bjarnason, Hörgsdal, Þorsteinn Guðmundsson, Skaftafelli, Páll Sigurðsson, Þykkvabæ, [[Einar Sigurfinnsson]], Kotey, Bjarni Pálsson, Söndum, Jón Brynjólfsson, Þykkvabæjarklaustri, séra Sigurður Sigurðsson, Hlíð, Vigfús Gunnarsson, Flögu, Bjarni Kjartansson, Vík, Páll Ólafsson, Heiði og Eyjólfur Guðmundsson, Hvoli.“ <br> | ||
Fundarstjóri var kosinn Lárus Helgason og ritari séra Sigurður Sigurðsson. Þá var lagt fram lagafrumvarpið, það rætt, breytingar gerðar og það síðan samþykkt. Því næst var stjórn félagsins kosin: Lárus Helgason, formaður, Bjarni Pálsson, Eyjólfur Guðmundsson, séra Sigurður Sigurðsson og Hannes Thorarensen, Reykjavík, sem jafnframt var ráðinn útgerðarstjóri. | Fundarstjóri var kosinn Lárus Helgason og ritari séra Sigurður Sigurðsson. Þá var lagt fram lagafrumvarpið, það rætt, breytingar gerðar og það síðan samþykkt. Því næst var stjórn félagsins kosin: Lárus Helgason, formaður, Bjarni Pálsson, Eyjólfur Guðmundsson, séra Sigurður Sigurðsson og Hannes Thorarensen, Reykjavík, sem jafnframt var ráðinn útgerðarstjóri. | ||
[[Mynd: 1960 | |||
[[Mynd: 1960 b 134 A.jpg|400px|ctr|]] | |||
''V/s Skaftfellingur úti fyrir Vík í Mýrdal. Fjallið Hatta til hægri,''<br> ''Reynisfjall til vinstri.'' | ''V/s Skaftfellingur úti fyrir Vík í Mýrdal. Fjallið Hatta til hægri,''<br> ''Reynisfjall til vinstri.'' | ||
Lína 22: | Lína 26: | ||
Merkur þáttur var til orðinn í samgöngumálum Skaftfellinga, Vestmannaeyinga og | Merkur þáttur var til orðinn í samgöngumálum Skaftfellinga, Vestmannaeyinga og | ||
fjölda margra annarra íbúa Suðurlandsbyggða, og nutu þeir skips þessa um fjórðung aldar. | fjölda margra annarra íbúa Suðurlandsbyggða, og nutu þeir skips þessa um fjórðung aldar. | ||
:::::::::::::::::::[[Einar Sigurfinnsson|''E.S.'']] | |||
---- | ---- | ||
<br> | <br> | ||
[[Mynd: 1960 | [[Mynd: 1960 b 135 A.jpg|ctr|500px]] | ||
::SKIPSHÖFNIN Á v/b SKULD, VE 263, ÁRIÐ 1923 og 1924<br> | ::SKIPSHÖFNIN Á v/b SKULD, VE 263, ÁRIÐ 1923 og 1924<br> | ||
Lína 32: | Lína 39: | ||
''Jón Guðlaugsson, Eystri-Hellum, 4. Kalman Sigurðsson frá Junkaragerði''<br> | ''Jón Guðlaugsson, Eystri-Hellum, 4. Kalman Sigurðsson frá Junkaragerði''<br> | ||
''í Höfnum.''<br> | ''í Höfnum.''<br> | ||
''Fremri röð frá v.: Daði Jóhannesson (leiðr.), 2. [[Guðmundur Ólafsson]] frá [[Hrafnagil]]i í Eyjum, | ''Fremri röð frá v.: Daði Jóhannesson (leiðr.), <br> | ||
''2. [[Guðmundur Ólafsson]] frá [[Hrafnagil]]i í Eyjum, 3. [[Ársæll Sveinsson]],<br> | |||
''[[Fagrabrekka|Fögrubrekku]], skipstjóri á bátnum, 4. [[Ólafur Gunnarsson]], [[Bergsstaðir|Bergsstöðum]].'' | |||
Núverandi breyting frá og með 31. ágúst 2010 kl. 17:57
Helzti og líklega fyrsti hvatamaður að kaupunum á v/s Skaftfellingi var Lárus bóndi Helgason að Kirkjubæjarklaustri. Það var hann, sem bar fram og reifaði það mál á sýslufundi 1916. Þáverandi sýslumaður Vestur-Skaftfellinga, Sigurjón Markússon, var málinu fylgjandi. Það var þá afgreitt á þann veg, að stofna skyldi hlutafélag, sem léti smíða bát til flutninga, er gengi frá Reykjavík til Vestmannaeyja og austur með Söndum alla leið til Öræfa. Gefa skyldi út hlutabréf að nafnverði 25, 50 og 100 kr. Menn voru sendir um sveitirnar til að safna loforðum um framlög. Málinu var yfirleitt vel tekið og framlögum heitið eftir getu hvers og eins. Langflestir urðu 25 króna hlutirnir. Jafnvel börn voru skráð hluthafar. Langhæsti hluthafinn var Sláturfélag Suðurlands með 5000 krónur. En hæsta framlag einstaklings var frá Lárusi Helgasyni á Klaustri, kr. 700,00. Nokkrir keyptu hluti fyrir 200—500 kr. Þá var samið um smíði á vélskipinu. Mun Sigurjón sýslumaður hafa annazt þá samningagerð, en þáttur hans frá upphafi var veigamikill í þessu merka framtaki.
Þegar hlutafjárloforð voru orðin all rífleg og smíði bátsins hafin, voru fundir haldnir í sveitunum og fulltrúar kosnir til að mæta á sameiginlegum fundi til þess að ganga frá stofnun hlutafélagsins.
Sýslumaður boðaði fundinn, en í forföllum hans sat Bjarni Kjartansson, kaupfélagsstjóri, hann. Fundargjörðin hefst á þessa leið:
„Ár 1917, 7. febr., mættu þar til kjörnir fulltrúar að Flögu í Skaptártungu til þess m.a. að ræða og samþykkja frumvarp til laga fyrir hlutafélagið „Skaftfelling“.
Mættir voru:
Lárus Helgason, Kirkjubæjarklaustri, Jóhann Sigurðsson, Breiðabólsstað, Bjarni Bjarnason, Hörgsdal, Þorsteinn Guðmundsson, Skaftafelli, Páll Sigurðsson, Þykkvabæ, Einar Sigurfinnsson, Kotey, Bjarni Pálsson, Söndum, Jón Brynjólfsson, Þykkvabæjarklaustri, séra Sigurður Sigurðsson, Hlíð, Vigfús Gunnarsson, Flögu, Bjarni Kjartansson, Vík, Páll Ólafsson, Heiði og Eyjólfur Guðmundsson, Hvoli.“
Fundarstjóri var kosinn Lárus Helgason og ritari séra Sigurður Sigurðsson. Þá var lagt fram lagafrumvarpið, það rætt, breytingar gerðar og það síðan samþykkt. Því næst var stjórn félagsins kosin: Lárus Helgason, formaður, Bjarni Pálsson, Eyjólfur Guðmundsson, séra Sigurður Sigurðsson og Hannes Thorarensen, Reykjavík, sem jafnframt var ráðinn útgerðarstjóri.
V/s Skaftfellingur úti fyrir Vík í Mýrdal. Fjallið Hatta til hægri,
Reynisfjall til vinstri.
V/s Skaftfellingur kom til Víkur fyrsta sinn 15. maí 1918. Það þótti ekki neitt smáræði meðal manna austur þar að eiga sjálfir þennan fagra farkost og það fyrir atbeina og framtak fólksins sjálfs, þó að einn skaraði þar fram úr að dugnaði og baráttuhug, þ.e. Lárus Helgason.
Fyrsti skipstjóri á v/s Skaftfellingi var Jón Högnason, ættaður úr Mýrdal. Fyrsti vélstjóri var Ormur Ormsson, ættaður úr Meðallandi.
Merkur þáttur var til orðinn í samgöngumálum Skaftfellinga, Vestmannaeyinga og
fjölda margra annarra íbúa Suðurlandsbyggða, og nutu þeir skips þessa um fjórðung aldar.
- SKIPSHÖFNIN Á v/b SKULD, VE 263, ÁRIÐ 1923 og 1924
- SKIPSHÖFNIN Á v/b SKULD, VE 263, ÁRIÐ 1923 og 1924
Aftari röð frá vinstri: Valdimar Björnsson frá Gafli í Villingaholtshreppi,
2. Guðmundur Sigurgeirsson, frá Baugsstöðum, 3.
Jón Guðlaugsson, Eystri-Hellum, 4. Kalman Sigurðsson frá Junkaragerði
í Höfnum.
Fremri röð frá v.: Daði Jóhannesson (leiðr.),
2. Guðmundur Ólafsson frá Hrafnagili í Eyjum, 3. Ársæll Sveinsson,
Fögrubrekku, skipstjóri á bátnum, 4. Ólafur Gunnarsson, Bergsstöðum.