„Karl Sigurbjörnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Karl Sigurbjörnsson, 1973 til 1974. Fæddur 5. febrúar 1947 í Reykjavík. Foreldrar Sigurbjörn biskup Einarsson og kona hans Magnea Þorkelsdóttir. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1967 og cand. theol. frá Háskóla Íslands 1973. Var við nám í Haslev udvidede höjskole sumarið 1962, skiptinemi í Tacoma 1964 til 1965, starfsmaður alkirkjuráðsins í Uppsölum 1968. Settur annar sóknarprestur í Vestmannaeyjaprestakalli 1973 og skipaður annar prestur í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík 1975 og gegnir því embætti enn. Kona hans er Kristín Þórdís Guðjónsdóttir verkamanns í Reykjavík, fyrrum bónda í Móhúsum á Stokkeyri.
[[Mynd:Karl Sigurbjörnsson.jpg|thumb|250px|Karl Sigubjörnsson flytur setningarræðu á [[Þjóðhátíð]]inni árið 1996.]]
[[Mynd:Blik 1967 116.jpg|thumb|250px|F.v. Sigurbjörn, faðir Karls, ásamt föður sínum [[Einar Sigurfinnsson|Einari]] og bræðrum [[Sigurfinnur Einarsson|Sigurfinni]] og [[Guðmundur Einarsson|Guðmundi]].]]
'''Karl Sigurbjörnsson''' var prestur Vestmannaeyinga frá 1973 til 1974. Karl fæddist þann 5. febrúar 1947 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Sigurbjörn Einarsson fyrrverandi biskup og Magnea Þorkelsdóttir.  
 
Karl varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1967 og tók cand. theol. próf frá Háskóla Íslands 1973. Hann var við nám í Haslev udvidede höjskole sumarið 1962 og fór síðan út sem skiptinemi til Tacoma, Washington, U.S.A frá 1964 til 1965. Karl var starfsmaður alkirkjuráðsins í Uppsölum 1968. Hann var síðan settur annar sóknarprestur í Vestmannaeyjaprestakalli 1973 og skipaður annar prestur í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík 1975 og gegndi til ársins 1997. Þá tók hann við embætti biskups Þjóðkirkjunnar og gegndi því til 2012.
 
Kona hans er Kristín Þórdís Guðjónsdóttir.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
* [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
}}
}}


[[Flokkur:Fólk]]
 
[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 15. ágúst 2012 kl. 16:36

Karl Sigubjörnsson flytur setningarræðu á Þjóðhátíðinni árið 1996.
F.v. Sigurbjörn, faðir Karls, ásamt föður sínum Einari og bræðrum Sigurfinni og Guðmundi.

Karl Sigurbjörnsson var prestur Vestmannaeyinga frá 1973 til 1974. Karl fæddist þann 5. febrúar 1947 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Sigurbjörn Einarsson fyrrverandi biskup og Magnea Þorkelsdóttir.

Karl varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1967 og tók cand. theol. próf frá Háskóla Íslands 1973. Hann var við nám í Haslev udvidede höjskole sumarið 1962 og fór síðan út sem skiptinemi til Tacoma, Washington, U.S.A frá 1964 til 1965. Karl var starfsmaður alkirkjuráðsins í Uppsölum 1968. Hann var síðan settur annar sóknarprestur í Vestmannaeyjaprestakalli 1973 og skipaður annar prestur í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík 1975 og gegndi til ársins 1997. Þá tók hann við embætti biskups Þjóðkirkjunnar og gegndi því til 2012.

Kona hans er Kristín Þórdís Guðjónsdóttir.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.