„Blik 1941, 1. tbl/Reiðarslag“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Reiðarslag.'''
[[Blik 1941|Efnisyfirlit 1941]]


<big><big><big><center>'''Reiðarslag.'''</center></big></big>
<br>
Sem betur fer eru þrumur og eldingar fátíðar hér á landi, og þekkjast helzt ekki á Norður-og Austurlandi. Sjaldan hefir hlotizt slys af þeirra völdum. Þó dó langafi minn af reiðarslagi. Hann hét Þorsteinn Ólafsson, ættaður úr Fljótshlíðinni. Slysið vildi þannig til, að þeir voru tveir saman á ferð skammt frá Skipagerði í Landeyjum. Þeir riðu geyst, því að þeir voru að flýta sér undan illviðriséli. Laust þá eldingu niður og drap annan manninn og báða hestana. Þessi atburður vakti mjög mikið umtal sem vonlegt var. Hann hefir gerzt einhvern tíma á árunum 1860—1870.<br>
Sem betur fer eru þrumur og eldingar fátíðar hér á landi, og þekkjast helzt ekki á Norður-og Austurlandi. Sjaldan hefir hlotizt slys af þeirra völdum. Þó dó langafi minn af reiðarslagi. Hann hét Þorsteinn Ólafsson, ættaður úr Fljótshlíðinni. Slysið vildi þannig til, að þeir voru tveir saman á ferð skammt frá Skipagerði í Landeyjum. Þeir riðu geyst, því að þeir voru að flýta sér undan illviðriséli. Laust þá eldingu niður og drap annan manninn og báða hestana. Þessi atburður vakti mjög mikið umtal sem vonlegt var. Hann hefir gerzt einhvern tíma á árunum 1860—1870.<br>
::[[Ebba Þorsteinsdóttir]],<br>
:::::::::::::::::::::::[[Ebba Þorsteinsdóttir]],<br>
::[[Laufás]]i. 1. bekk.
:::::::::::::::::::::::[[Laufás]]i.<br>
:::::::::::::::::::::::1. bekk.





Núverandi breyting frá og með 19. júní 2012 kl. 09:58

Efnisyfirlit 1941


Reiðarslag.


Sem betur fer eru þrumur og eldingar fátíðar hér á landi, og þekkjast helzt ekki á Norður-og Austurlandi. Sjaldan hefir hlotizt slys af þeirra völdum. Þó dó langafi minn af reiðarslagi. Hann hét Þorsteinn Ólafsson, ættaður úr Fljótshlíðinni. Slysið vildi þannig til, að þeir voru tveir saman á ferð skammt frá Skipagerði í Landeyjum. Þeir riðu geyst, því að þeir voru að flýta sér undan illviðriséli. Laust þá eldingu niður og drap annan manninn og báða hestana. Þessi atburður vakti mjög mikið umtal sem vonlegt var. Hann hefir gerzt einhvern tíma á árunum 1860—1870.

Ebba Þorsteinsdóttir,
Laufási.
1. bekk.