„Blik 1938, 3. tbl./Forustumenn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Séra Jes A. Gíslason.jpg|left|200px|Séra [[Jes A. Gíslason]]]]  
[[Blik 1938|Efnisyfirlit 1938]]
[[Mynd:Magnús Guðmundsson, Vesturhúsum.jpg|center|200px|[[Magnús Guðmundsson, Vesturhúsum]]]]
 
 
 
::::::::::<big><big><big>Forustumenn</big>
 
 
 
[[Mynd:1938 b 107 A.jpg|left|thumb|350px|Séra ''Jes A. Gíslason'']]  
::::::[[Mynd:1938 b 107 B.jpg|thumb|150px|''Magnús Guðmundsson, Vesturhúsum.]]
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 





Núverandi breyting frá og með 27. júní 2023 kl. 21:06

Efnisyfirlit 1938


Forustumenn


Séra Jes A. Gíslason
Magnús Guðmundsson, Vesturhúsum.








Blik birtir að þessu sinni myndir af tveim helztu forustumönnum stúkunnar „Báru“, þeim séra Jes A. Gíslasyni kennara og Magnúsi Guðmundssyni bónda.
Magnús hefur starfað í „Báru“ samfleytt í 45 ár og síra Jes í 31 ár. Báðir eru þeir fæddir og uppaldir í Eyjum, jafngamlir, fermdir saman (þá aðeins þeir tveir), og starfað hafa þeir saman í sönnum bróðurhug með staðfestu og einlægni fyrir sitt hjartans mál, bindindismálið. Margir ágætir menn og konur hafa hjer lagt hönd á plóginn með þeim, en þeir hafa fastast og lengst staðið og starfað allra Goodtemplara í Eyjum.