„Blik 1941, 1. tbl/Fréttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1941|Efnisyfirlit 1941]] | |||
::::::::::::<big><big><big>'''FRÉTTIR'''.</big></big> | |||
<br> | |||
I. Mikil veikindi hafa geisað í bænum að undanförnu. Um tveggja vikna skeið af febrúar var skólanum okkar lokað og fellt niður nám. Það hefir því orðið að herða róðurinn við námið nú í seinni tíð meir en | I. Mikil veikindi hafa geisað í bænum að undanförnu. Um tveggja vikna skeið af febrúar var skólanum okkar lokað og fellt niður nám. Það hefir því orðið að herða róðurinn við námið nú í seinni tíð meir en | ||
nokkru sinni fyrr, svo að það | nokkru sinni fyrr, svo að það | ||
Lína 13: | Lína 15: | ||
vetrinum. Þannig lítum við á | vetrinum. Þannig lítum við á | ||
það að minnsta kosti.<br> | það að minnsta kosti.<br> | ||
<br> | |||
II. Nú er kominn vorhugur | II. Nú er kominn vorhugur | ||
í okkur krakkana, og knettirnir | í okkur krakkana, og knettirnir | ||
Lína 21: | Lína 23: | ||
já, „það er sól úti, sól inni, sól | já, „það er sól úti, sól inni, sól | ||
í hjarta, sól í sinni“ hjá okkur, þótt skyggi í álinn á milli og dökk námsský dragi á loft.<br> | í hjarta, sól í sinni“ hjá okkur, þótt skyggi í álinn á milli og dökk námsský dragi á loft.<br> | ||
<br> | |||
III. | III. Í fyrravetur ákvað fræðslumálastjórnin að láta fram fara landspróf eða yfirlitspróf í nokkrum námsgreinum í gagnfræða- og héraðsskólum landsins. Prófin voru þreytt í 5 námsgreinum. Þær voru þessar: Íslandssaga, íslenzka, bókmenntasaga, réttritun og reikningur. Rétt þykir '''BLIKI''' að gefa Eyjabúum dálitla hugmynd um, hvað einkunnaskýrslur fræðslumálastjórnarinnar um þetta próf segja um gagnfræðaskólann okkar borinn saman við aðra gagnfræðaskóla í landinu.<br> | ||
Heildarniðurstöður eru á þessa leið um [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólann]] hér:<br> | Heildarniðurstöður eru á þessa leið um [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólann]] hér:<br> | ||
{|{{prettytable}} | |||
Aðaleinkunn | |- | ||
Í íslenzku | | Aðaleinkunn||Einkunn||Hvar í röðinni | ||
Íslandssögu | |- | ||
bókmenntasögu 5,83 | |Í íslenzku||5,54||3. | ||
réttritun | |- | ||
reikningi | |Í Íslandssögu||7,19||1. | ||
|- | |||
|Í bókmenntasögu||5,83||3. | |||
|- | |||
|Í réttritun||6,97||2. | |||
|- | |||
|Í reikningi||5,33||1. | |||
|} | |||
Héraðsskólarnir fá yfirleitt | Héraðsskólarnir fá yfirleitt | ||
betri útkomu úr fjórum fyrstu námsgreinunum en gagnfræðaskólarnir, enda eldri og þroskaðri nemendur í þeim skólum. Gagnfræðaskólinn okkar hefir hæsta einkunn í reikningi af öllum héraðs- og gagnfræðaskólunum.<br> | betri útkomu úr fjórum fyrstu námsgreinunum en gagnfræðaskólarnir, enda eldri og þroskaðri nemendur í þeim skólum. Gagnfræðaskólinn okkar hefir hæsta einkunn í reikningi af öllum héraðs- og gagnfræðaskólunum.<br> | ||
::'''A + B + F''' fréttaritarar. | ::::::::::::::'''A + B + F''' fréttaritarar. | ||
:::::::::————————<br> | |||
Hérna um daginn tóku skólapiltarnir saman ráð sín, um að kjósa sér nú fegurðardrottningu. Og eftir að hafa svo horft sig rangeygða á hinn fríða skara skólasystra sinna, fóru þeir að gramsa í hjörtum sínum og bar þá mest á mynd Elísu litlu. Svo nú gengur hún um sem fegurðardrottning skólans. En strákarnir bíða þess með eftirvæntingu, hver kosinn verði fegurðarkóngur. | |||
{{Blik}} |
Núverandi breyting frá og með 27. maí 2010 kl. 18:39
- FRÉTTIR.
I. Mikil veikindi hafa geisað í bænum að undanförnu. Um tveggja vikna skeið af febrúar var skólanum okkar lokað og fellt niður nám. Það hefir því orðið að herða róðurinn við námið nú í seinni tíð meir en
nokkru sinni fyrr, svo að það
er þrautabarningur, að okkur
þykir mörgum. En áfram skal
það, og við viljum ekki gefast
upp fyrr en í fulla hnefana. Um
páska hefst prófið og þá nýtur
maður þess, ef dyggilega og
sleitulaust hefir verið starfað að
vetrinum. Þannig lítum við á
það að minnsta kosti.
II. Nú er kominn vorhugur
í okkur krakkana, og knettirnir
komnir á loft. Hvern dag leikum við handknattleik á leikvelli
skólans undir stjórn og hvatning kennara okkar. Já, það er
vorhugur úti og vorhugur inni,
já, „það er sól úti, sól inni, sól
í hjarta, sól í sinni“ hjá okkur, þótt skyggi í álinn á milli og dökk námsský dragi á loft.
III. Í fyrravetur ákvað fræðslumálastjórnin að láta fram fara landspróf eða yfirlitspróf í nokkrum námsgreinum í gagnfræða- og héraðsskólum landsins. Prófin voru þreytt í 5 námsgreinum. Þær voru þessar: Íslandssaga, íslenzka, bókmenntasaga, réttritun og reikningur. Rétt þykir BLIKI að gefa Eyjabúum dálitla hugmynd um, hvað einkunnaskýrslur fræðslumálastjórnarinnar um þetta próf segja um gagnfræðaskólann okkar borinn saman við aðra gagnfræðaskóla í landinu.
Heildarniðurstöður eru á þessa leið um Gagnfræðaskólann hér:
Aðaleinkunn | Einkunn | Hvar í röðinni |
Í íslenzku | 5,54 | 3. |
Í Íslandssögu | 7,19 | 1. |
Í bókmenntasögu | 5,83 | 3. |
Í réttritun | 6,97 | 2. |
Í reikningi | 5,33 | 1. |
Héraðsskólarnir fá yfirleitt
betri útkomu úr fjórum fyrstu námsgreinunum en gagnfræðaskólarnir, enda eldri og þroskaðri nemendur í þeim skólum. Gagnfræðaskólinn okkar hefir hæsta einkunn í reikningi af öllum héraðs- og gagnfræðaskólunum.
- A + B + F fréttaritarar.
- ————————
- ————————
Hérna um daginn tóku skólapiltarnir saman ráð sín, um að kjósa sér nú fegurðardrottningu. Og eftir að hafa svo horft sig rangeygða á hinn fríða skara skólasystra sinna, fóru þeir að gramsa í hjörtum sínum og bar þá mest á mynd Elísu litlu. Svo nú gengur hún um sem fegurðardrottning skólans. En strákarnir bíða þess með eftirvæntingu, hver kosinn verði fegurðarkóngur.