„Blik 1940, 8. tbl./Gott fyrirkomulag“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Gott fyrirkomulag —'''
[[Blik 1940|Efnisyfirlit 1940]]


::::::::::<big><big><big>'''Gott fyrirkomulag '''</big></big>
<br>
Í hinum stærstu og beztu drengjaskólum í Englandi eru efstu bekkingarnir nokkurs konar lögregla í skólanum. Hver um sig hefir einn af fyrstabekkingum sem nokkurs konar þjón, lætur hann fara í sendiferðir fyrir sig og stundum bursta skóna sína líka. Þessir litlu drengir eru kallaðir „vikapiltar“. Allir þeir, sem hafa gengið í gegnum þessa skóla, annað hvort sem „vikapiltar“, „húsbóndi“, eða þá hvorutveggja, vita, að þetta fyrirkomulag er mjög gott fyrir alla hlutaðeigendur.<br>
Í hinum stærstu og beztu drengjaskólum í Englandi eru efstu bekkingarnir nokkurs konar lögregla í skólanum. Hver um sig hefir einn af fyrstabekkingum sem nokkurs konar þjón, lætur hann fara í sendiferðir fyrir sig og stundum bursta skóna sína líka. Þessir litlu drengir eru kallaðir „vikapiltar“. Allir þeir, sem hafa gengið í gegnum þessa skóla, annað hvort sem „vikapiltar“, „húsbóndi“, eða þá hvorutveggja, vita, að þetta fyrirkomulag er mjög gott fyrir alla hlutaðeigendur.<br>
Það eru aðeins þeir, sem ekki hafa kynnzt þessu fyrirkomulagi af eigin raun, og skilja það þess vegna ekki, sem sjá einhverja galla á því. Þessir menn verða því oft mjög undrandi, þegar þeim er sagt, að ef til vill hafi þetta fyrirkomulag meira raunverulegt verðmæti fyrir litla „vikadrenginn“ en nokkurn annan. Þeir hafa mikil hlunnindi af hinu nána sambandi við efstabekkinga, húsbændur sína, sem koma fram eins og ráðgjafar og stuðningsmenn vikadrengjanna á margan hátt og eru oft færir um að greiða úr erfiðleikum þeirra og óþægindum á fullkomlega heiðvirðan hátt, en sem ekki hefði verið útkljáð svo auðveldlega af kennara eða neinum öðrum. Eftirfarandi saga er ágætt dæmi um það, með hve mikilli góðvild efstabekkingar taka þátt í vandamálum „vikadrengjanna“, skjólstæðinga sinna. Dag einn, í miðri kennslustund, er allir nemendur voru niðursokknir í nám sitt, byrjar klukkan í skólakapellunni allt í einu að hringja. Enginn vissi, hvaða orsakir lágu til þess, að hún hringdi á þessum tíma dags. Auk þess var hringingin óregluleg og bar vott um, að einhver, sem ekki var vanur að nota þetta áhald, var hér að verki. Hvað gat þetta þýtt ? Hinn ætíð árvaki dyravörður svaraði þessari spurningu, með því að grípa einn af yngstu nemendunum, sem var að laumast á brott frá kapellunni. Þessi litli hrekkjalómur játaði á sig sökina, eftir að hafa verið ákærður. Hann var dæmdur til að eyða tveimur næstu frídögum sínum inni í kennslustofu og skrifa stíla. Þetta er nú samt sem áður aððeins byrjunin á sögunni. Um kvöldið fór einn af litlu „vikadrengjunum“ inn á vinnustofu „húsbónda“ síns og sat þar eins og hann hefði heimild til. Þegar „húsbóndi“ hans kom, sagði litli drengurinn: „Viltu segja mér, hvað ég á að gera. Ég var með drengnum, sem hringdi klukkunni, en þeir náðu mér ekki. Verð ég að segja til, að ég var meðsekur afbrotamanninum?“ Úr sinni miklu hæð, sem sjöttabekkingurinn var, og auk þess 18 ára gamall, íhugaði eldri nemandinn málið. „Átt þú að ákæra sjálfan þig? Nei, alls ekki. Þú hefir tekið þátt í þessu strákapari. Ef þetta verður látið fara lengra, verður það aðeins til þess, að þú sætir sömu refsingu og félagi þinn. Það mun ekki verða honum að neinu liði. En samt sem áður er það ekki rétt, að þú sleppir alveg. Þú verður að fá refsingu á þann hátt, að það létti hegningu félaga þíns. Áttu nokkra peninga?“ En þar sem þetta var í lok kennslutímabilsins, átti litli drengurinn enga peninga. „Allt í lagi,“ sagði eldri nemandinn. „Ég lána þér hér tvo shillinga; þegar félagi þinn hefir lokið fangavist sinni fyrsta kvöldið, skalt þú bíða eftir honum og taka hann með þér til veitingastofunnar og gefa honum eitthvað að borða. Það sama skaltu svo gera síðara kvöldið. En þessa tvo shillinga verður þú að greiða mér aftur. Þetta er þinn hluti refsingarinnar, skilurðu?“ „Vikadrengurinn“ fór glaður á brott, til þess að segja félaga sínum, hvað hann hafði gert og hvernig málinu var ráðstafað af hinum „alvitra“ sjöttabekking.<br>
Það eru aðeins þeir, sem ekki hafa kynnzt þessu fyrirkomulagi af eigin raun, og skilja það þess vegna ekki, sem sjá einhverja galla á því. Þessir menn verða því oft mjög undrandi, þegar þeim er sagt, að ef til vill hafi þetta fyrirkomulag meira raunverulegt verðmæti fyrir litla „vikadrenginn“ en nokkurn annan. Þeir hafa mikil hlunnindi af hinu nána sambandi við efstabekkinga, húsbændur sína, sem koma fram eins og ráðgjafar og stuðningsmenn vikadrengjanna á margan hátt og eru oft færir um að greiða úr erfiðleikum þeirra og óþægindum á fullkomlega heiðvirðan hátt, en sem ekki hefði verið útkljáð svo auðveldlega af kennara eða neinum öðrum. Eftirfarandi saga er ágætt dæmi um það, með hve mikilli góðvild efstabekkingar taka þátt í vandamálum „vikadrengjanna“, skjólstæðinga sinna. Dag einn, í miðri kennslustund, er allir nemendur voru niðursokknir í nám sitt, byrjar klukkan í skólakapellunni allt í einu að hringja. Enginn vissi, hvaða orsakir lágu til þess, að hún hringdi á þessum tíma dags. Auk þess var hringingin óregluleg og bar vott um, að einhver, sem ekki var vanur að nota þetta áhald, var hér að verki. Hvað gat þetta þýtt? Hinn ætíð árvaki dyravörður svaraði þessari spurningu, með því að grípa einn af yngstu nemendunum, sem var að laumast á brott frá kapellunni. Þessi litli hrekkjalómur játaði á sig sökina, eftir að hafa verið ákærður. Hann var dæmdur til að eyða tveimur næstu frídögum sínum inni í kennslustofu og skrifa stíla. Þetta er nú samt sem áður aðeins byrjunin á sögunni. Um kvöldið fór einn af litlu „vikadrengjunum“ inn á vinnustofu „húsbónda“ síns og sat þar eins og hann hefði heimild til. Þegar „húsbóndi“ hans kom, sagði litli drengurinn: „Viltu segja mér, hvað ég á að gera. Ég var með drengnum, sem hringdi klukkunni, en þeir náðu mér ekki. Verð ég að segja til, að ég var meðsekur afbrotamanninum?“ Úr sinni miklu hæð, sem sjöttabekkingurinn var, og auk þess 18 ára gamall, íhugaði eldri nemandinn málið. „Átt þú að ákæra sjálfan þig? Nei, alls ekki. Þú hefir tekið þátt í þessu strákapari. Ef þetta verður látið fara lengra, verður það aðeins til þess, að þú sætir sömu refsingu og félagi þinn. Það mun ekki verða honum að neinu liði. En samt sem áður er það ekki rétt, að þú sleppir alveg. Þú verður að fá refsingu á þann hátt, að það létti hegningu félaga þíns. Áttu nokkra peninga?“ En þar sem þetta var í lok kennslutímabilsins, átti litli drengurinn enga peninga. „Allt í lagi,“ sagði eldri nemandinn. „Ég lána þér hér tvo shillinga; þegar félagi þinn hefir lokið fangavist sinni fyrsta kvöldið, skalt þú bíða eftir honum og taka hann með þér til veitingastofunnar og gefa honum eitthvað að borða. Það sama skaltu svo gera síðara kvöldið. En þessa tvo shillinga verður þú að greiða mér aftur. Þetta er þinn hluti refsingarinnar, skilurðu?“ „Vikadrengurinn“ fór glaður á brott, til þess að segja félaga sínum, hvað hann hafði gert og hvernig málinu var ráðstafað af hinum „alvitra“ sjöttabekking.<br>
Þeir, sem halda að sagan endi hér, skilja ekki þann anda, sem ríkir í ensku skólunum. Síðar þetta sama kvöld sagði sjöttabekkingurinn skólastjóranum upp alla söguna, ekki af því, að það væri skylda hans og heldur ekki til að hrósa sjálfum sér af aðferð sinni, er hann notaði í þessu máli, heldur eingöngu vegna þess, að hann vissi, að skólastjórinn var góður maður, sem hafði gaman af spaugi og mundi því kunna að meta söguna réttilega.<br>
Þeir, sem halda að sagan endi hér, skilja ekki þann anda, sem ríkir í ensku skólunum. Síðar þetta sama kvöld sagði sjöttabekkingurinn skólastjóranum upp alla söguna, ekki af því, að það væri skylda hans og heldur ekki til að hrósa sjálfum sér af aðferð sinni, er hann notaði í þessu máli, heldur eingöngu vegna þess, að hann vissi, að skólastjórinn var góður maður, sem hafði gaman af spaugi og mundi því kunna að meta söguna réttilega.<br>
::(Lauslega þýtt úr ensku).<br>
:::::::::::(Lauslega þýtt úr ensku).<br>
:::'''H. M.'''
:::::::::::::'''H.M.'''
 
 
 
 
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 23. maí 2011 kl. 16:14

Efnisyfirlit 1940


Gott fyrirkomulag


Í hinum stærstu og beztu drengjaskólum í Englandi eru efstu bekkingarnir nokkurs konar lögregla í skólanum. Hver um sig hefir einn af fyrstabekkingum sem nokkurs konar þjón, lætur hann fara í sendiferðir fyrir sig og stundum bursta skóna sína líka. Þessir litlu drengir eru kallaðir „vikapiltar“. Allir þeir, sem hafa gengið í gegnum þessa skóla, annað hvort sem „vikapiltar“, „húsbóndi“, eða þá hvorutveggja, vita, að þetta fyrirkomulag er mjög gott fyrir alla hlutaðeigendur.
Það eru aðeins þeir, sem ekki hafa kynnzt þessu fyrirkomulagi af eigin raun, og skilja það þess vegna ekki, sem sjá einhverja galla á því. Þessir menn verða því oft mjög undrandi, þegar þeim er sagt, að ef til vill hafi þetta fyrirkomulag meira raunverulegt verðmæti fyrir litla „vikadrenginn“ en nokkurn annan. Þeir hafa mikil hlunnindi af hinu nána sambandi við efstabekkinga, húsbændur sína, sem koma fram eins og ráðgjafar og stuðningsmenn vikadrengjanna á margan hátt og eru oft færir um að greiða úr erfiðleikum þeirra og óþægindum á fullkomlega heiðvirðan hátt, en sem ekki hefði verið útkljáð svo auðveldlega af kennara eða neinum öðrum. Eftirfarandi saga er ágætt dæmi um það, með hve mikilli góðvild efstabekkingar taka þátt í vandamálum „vikadrengjanna“, skjólstæðinga sinna. Dag einn, í miðri kennslustund, er allir nemendur voru niðursokknir í nám sitt, byrjar klukkan í skólakapellunni allt í einu að hringja. Enginn vissi, hvaða orsakir lágu til þess, að hún hringdi á þessum tíma dags. Auk þess var hringingin óregluleg og bar vott um, að einhver, sem ekki var vanur að nota þetta áhald, var hér að verki. Hvað gat þetta þýtt? Hinn ætíð árvaki dyravörður svaraði þessari spurningu, með því að grípa einn af yngstu nemendunum, sem var að laumast á brott frá kapellunni. Þessi litli hrekkjalómur játaði á sig sökina, eftir að hafa verið ákærður. Hann var dæmdur til að eyða tveimur næstu frídögum sínum inni í kennslustofu og skrifa stíla. Þetta er nú samt sem áður aðeins byrjunin á sögunni. Um kvöldið fór einn af litlu „vikadrengjunum“ inn á vinnustofu „húsbónda“ síns og sat þar eins og hann hefði heimild til. Þegar „húsbóndi“ hans kom, sagði litli drengurinn: „Viltu segja mér, hvað ég á að gera. Ég var með drengnum, sem hringdi klukkunni, en þeir náðu mér ekki. Verð ég að segja til, að ég var meðsekur afbrotamanninum?“ Úr sinni miklu hæð, sem sjöttabekkingurinn var, og auk þess 18 ára gamall, íhugaði eldri nemandinn málið. „Átt þú að ákæra sjálfan þig? Nei, alls ekki. Þú hefir tekið þátt í þessu strákapari. Ef þetta verður látið fara lengra, verður það aðeins til þess, að þú sætir sömu refsingu og félagi þinn. Það mun ekki verða honum að neinu liði. En samt sem áður er það ekki rétt, að þú sleppir alveg. Þú verður að fá refsingu á þann hátt, að það létti hegningu félaga þíns. Áttu nokkra peninga?“ En þar sem þetta var í lok kennslutímabilsins, átti litli drengurinn enga peninga. „Allt í lagi,“ sagði eldri nemandinn. „Ég lána þér hér tvo shillinga; þegar félagi þinn hefir lokið fangavist sinni fyrsta kvöldið, skalt þú bíða eftir honum og taka hann með þér til veitingastofunnar og gefa honum eitthvað að borða. Það sama skaltu svo gera síðara kvöldið. En þessa tvo shillinga verður þú að greiða mér aftur. Þetta er þinn hluti refsingarinnar, skilurðu?“ „Vikadrengurinn“ fór glaður á brott, til þess að segja félaga sínum, hvað hann hafði gert og hvernig málinu var ráðstafað af hinum „alvitra“ sjöttabekking.
Þeir, sem halda að sagan endi hér, skilja ekki þann anda, sem ríkir í ensku skólunum. Síðar þetta sama kvöld sagði sjöttabekkingurinn skólastjóranum upp alla söguna, ekki af því, að það væri skylda hans og heldur ekki til að hrósa sjálfum sér af aðferð sinni, er hann notaði í þessu máli, heldur eingöngu vegna þess, að hann vissi, að skólastjórinn var góður maður, sem hafði gaman af spaugi og mundi því kunna að meta söguna réttilega.

(Lauslega þýtt úr ensku).
H.M.