„Akur (Kornræktarsvæði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Akur''' var austur af [[Gjábakki-eystri| Eystri–Gjábakka, ]] niðri á [[Urðir|Urðum]]. Ekki er ljóst, hvort örnefnið er fornt og gæti stafað frá þeim tíma, þegar kornyrkja var stunduð. [[Johan Nikolai Abel|Abel]] sýslumaður (1821-1839 og 1840-1852) reyndi kornyrkju þar um 1840, og gæti nafnið verið þaðan komið. Heimildir telja þó líklegt, að nafnið sé fornt. Þjóðsagan um [[Akurdraugurinn|Akurdrauginn]] tengist örnefninu.
'''Akur''' var austur af [[Gjábakki-eystri| Eystri–Gjábakka, ]] niðri á [[Urðir|Urðum]]. Ekki er ljóst, hvort örnefnið er fornt og gæti stafað frá þeim tíma, þegar kornyrkja var stunduð. [[Johan Nikolai Abel|Abel]] sýslumaður (1821-1839 og 1840-1852) reyndi kornyrkju þar um 1840, og gæti nafnið verið þaðan komið. Heimildir telja þó líklegt, að nafnið sé fornt. Þjóðsagan um [[AKURDRAUGURINN|Akurdrauginn]] tengist örnefninu.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*[[Örnefni í Vestmannaeyjum]]. Reykjavík. Hið íslenzka þjóðvinafélag. 1938.  
*[[Örnefni í Vestmannaeyjum]]. Reykjavík. Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.  
*[[Blik|Blik 1936, 3. tbl.]] undir „Þjóðsagnir úr Eyjum.“}}
*[[Blik|Blik 1936, 3. tbl.]] undir „Þjóðsagnir úr Eyjum.“
*[[Saga Vestmannaeyja]], I. bindi. [[Sigfús M. Johnsen]]. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja H.F., 1946. 
}}

Núverandi breyting frá og með 15. september 2009 kl. 12:40

Akur var austur af Eystri–Gjábakka, niðri á Urðum. Ekki er ljóst, hvort örnefnið er fornt og gæti stafað frá þeim tíma, þegar kornyrkja var stunduð. Abel sýslumaður (1821-1839 og 1840-1852) reyndi kornyrkju þar um 1840, og gæti nafnið verið þaðan komið. Heimildir telja þó líklegt, að nafnið sé fornt. Þjóðsagan um Akurdrauginn tengist örnefninu.


Heimildir