„Blik 1936, 3. tbl/Smælki“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: ==Blik 1936, 3. tbl== '''EKKI ERU ALLT SELIR, SEM SÝNAST'''. Áður fyrr var svo háttað um allan reka í Vestmannaeyjum, að sá, sem fyrstur fann, hlaut happið. Var því mikið ka...)
 
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
==Blik 1936, 3. tbl==
[[Blik 1936|Efnisyfirlit 1936]]
'''EKKI ERU ALLT SELIR, SEM SÝNAST'''.


Áður fyrr var svo háttað um allan reka í Vestmannaeyjum, að sá, sem fyrstur fann, hlaut happið. Var því mikið kapp um rekagöngur. Venjulega var farið í þær fyrir dögun, svo aðrir yrðu ekki fyrri á rekann. [[Ofanbyggjarar]] gengu á reka í [[Klaufin|Klaufinni]], [[Víkin|Víkinni]] og [[Brimurð|Brimurð]].<br>
Einhverju sinni fór bóndi nokkur af einhverjum bænum fyrir ofan [[Hraun (byggð)|Hraun]] fyrir dag á reka suður eftir, eins og venja var. Hann kom ekki heim aftur um daginn og var þá farið að leita hans. Fannst hann meðvitundarlítill og máttlaus, liggjandi fyrir ofan [[Klaufarskál|Klaufarskálina]]. Dó hann skömmu síðar, og fékk ekki málið fyrir andlátið, nema hvað menn þóttust heyra, að hann segði, þegar reynt var að spyrja hann þess, hvernig hann hefði orðið svo á sig kominn; „Það eru ekki allt selir, sem sýnast.“


______________________________________________________________________


Maður spurði bónda til vegar yfir fjallgarð til næsta bæjar fyrir handan fjallið. „Þú átt,“ sagði bóndi, „að beygja til hægri handar, þegar yfir fjallið kemur og muntu þá brátt sjá bæinn.“ Maðurinn hugsaði sig um andartak og sagði síðan: „Ó, til vinstri á mér, af því ég er örvhentur.
<big><big><center>'''SMÆLKI'''</center></big><br>
 
Maður spurði bónda til vegar yfir fjallgarð til næsta bæjar fyrir handan fjallið. „Þú átt,“ sagði bóndi, „að beygja til hægri handar, þegar yfir fjallið kemur og muntu þá brátt sjá bæinn.“ Maðurinn hugsaði sig um andartak og sagði síðan: „Ó, til vinstri á mér, af því ég er örvhentur.
 
 
 
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 12. október 2010 kl. 20:53

Efnisyfirlit 1936


SMÆLKI


Maður spurði bónda til vegar yfir fjallgarð til næsta bæjar fyrir handan fjallið. „Þú átt,“ sagði bóndi, „að beygja til hægri handar, þegar yfir fjallið kemur og muntu þá brátt sjá bæinn.“ Maðurinn hugsaði sig um andartak og sagði síðan: „Ó, til vinstri á mér, af því ég er örvhentur.“