„Páll Zóphóníasson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(15 millibreytingar ekki sýndar frá 8 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Páll | [[Mynd:PállZóp.jpg|thumb|350px|Páll Zóphóníasson við Pompei Norðursins.]]'''Páll Hjaltdal Zóphóníasson''' fæddist 12. júlí árið 1942 í Kaupmannahöfn. Hann er sonur Zóphóníasar Pálssonar, skipulagsstjóra ríkisins og Lis Pálssonar (Nellemann), háskólakennara. Páll er kvæntur [[Sesselja Áslaug Hermannsdóttir|Sesselju Áslaugu Hermannsdóttur]] frá Ísafirði, og þau eiga saman börnin [[Zóphónías Pálsson|Zóphónías]], [[Sigríður Hjaltdal Pálsdóttir|Sigríði]] og [[Sif Hjaltdal Pálsdóttir|Sif]]. | ||
Páll | Páll lauk námi í trésmíði árið 1962 og í byggingartæknifræði 1967 frá Álaborg. Hann var byggingatæknifræðingur hjá ráðgjafarverkfræðifyrirtækinu Studstrup & Östgaard a/s í Álaborg á árunum 1967-1972. Páll starfaði svo sem bæjartæknifræðingur í Vestmannaeyjum árin 1972-76. Það var einmitt í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] og gegndi hann mikilvægu hlutverki í gosinu og eftir það. Hann tók við sem [[bæjarstjórn|bæjarstjóri]] á árunum 1976-1982. Síðan þá hefur hann rekið ráðgjafa- og teiknistofu, ''Teiknistofa PZ'', í Vestmannaeyjum. | ||
Páll var félagsforingi [[Skátafélagið Faxi|skátafélagsins Faxi]] og var formaður [[Norræna félagið|Norræna félagsins]] í Vestmannaeyjum. Hann var ennfremur sænskur konsúll í Vestmannaeyjum. | |||
Haraldur Guðnason | {{Heimildir| | ||
* Haraldur Guðnason. ''Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár'', II. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1991. | |||
}} | |||
[[Flokkur:Bæjarstjórar]] | [[Flokkur:Bæjarstjórar]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Smáragötu]] |
Núverandi breyting frá og með 23. júní 2022 kl. 20:05
Páll Hjaltdal Zóphóníasson fæddist 12. júlí árið 1942 í Kaupmannahöfn. Hann er sonur Zóphóníasar Pálssonar, skipulagsstjóra ríkisins og Lis Pálssonar (Nellemann), háskólakennara. Páll er kvæntur Sesselju Áslaugu Hermannsdóttur frá Ísafirði, og þau eiga saman börnin Zóphónías, Sigríði og Sif.
Páll lauk námi í trésmíði árið 1962 og í byggingartæknifræði 1967 frá Álaborg. Hann var byggingatæknifræðingur hjá ráðgjafarverkfræðifyrirtækinu Studstrup & Östgaard a/s í Álaborg á árunum 1967-1972. Páll starfaði svo sem bæjartæknifræðingur í Vestmannaeyjum árin 1972-76. Það var einmitt í gosinu og gegndi hann mikilvægu hlutverki í gosinu og eftir það. Hann tók við sem bæjarstjóri á árunum 1976-1982. Síðan þá hefur hann rekið ráðgjafa- og teiknistofu, Teiknistofa PZ, í Vestmannaeyjum.
Páll var félagsforingi skátafélagsins Faxi og var formaður Norræna félagsins í Vestmannaeyjum. Hann var ennfremur sænskur konsúll í Vestmannaeyjum.
Heimildir
- Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár, II. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1991.