„Fjarskipti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Samskiptamastur klif.jpg|thumb|350px|Hæsta samskiptamastrið á klifinu]]
[[Mynd:Samskiptamastur klif.jpg|thumb|350px|Hæsta samskiptamastrið á Klifinu.]]
Frá miðri 19. öld hafði þróun fjarskiptamála á Íslandi verið stöðug. Ekki skilaði þessi þróun sér til Vestmannaeyja fyrr en árið 1911 og það eftir strit Eyjamanna. [[Póstmál]] hafa verið brösuleg við Vestmannaeyjar.
Frá miðri 19. öld hafði þróun fjarskiptamála á Íslandi verið stöðug. Ekki skilaði þessi þróun sér til Vestmannaeyja fyrr en árið 1911 og það eftir strit Eyjamanna. [[Póstmál]] hafa oft verið brösuleg við Vestmannaeyjar.


== Símasæstrengur er lagður ==
== Símasæstrengur lagður ==
Eftir miklar umræður og þras var símastrengur lagður á stóran hluta landsins á fyrsta áratug 20. aldarinnar. Ekki treystu menn sér í að leggja sæsímastreng yfir til Vestmannaeyja, ekki var talið að sú framkvæmd skilaði árangri. Árin [[1909]] var símastrengurinn kominn á Garðsenda og töldu menn því að lítið mál væri að koma strengnum yfir sundið. En ekkert gerðist og næstu framkvæmdir valdamanna voru að bjóða Vestmannaeyingum upp á ritsíma milli Eyja og Reykjavíkur. Ekki voru menn par sáttir og mótmæltu harðlega. Framámenn í bænum stofnuðu með sér félag sem átti að leggja sæsímastreng milli lands og eyja. Þetta var gert fyrir frumkvæði Gísli J. Johnsen. Félagið var kallað [[Rit- og talsímahlutafélag Vestmannaeyja]]. Hluthafar í félaginu söfnuðu 30.000 kr. sem var feiknahá upphæð í þá tíma. Vel fiskaði og var því nógur peningur til að kaupa hlutafé. Félagið fékk einkaleyfi til eins árs og eftir það myndi ríkisstjórnin ákveða áframhaldandi einkaleyfi eða yfirtöku á rekstrinum.  
Eftir miklar umræður og þras var símastrengur lagður um stóran hluta landsins á fyrsta áratug 20. aldarinnar. Ekki treystu menn sér í að leggja sæsímastreng yfir til Vestmannaeyja, ekki var talið að sú framkvæmd skilaði árangri. Árið [[1909]] var símastrengurinn kominn á Garðsenda og töldu menn því að lítið mál væri að koma strengnum yfir sundið. En ekkert gerðist og næstu framkvæmdir valdamanna voru að bjóða Vestmannaeyingum upp á ritsíma milli Eyja og Reykjavíkur. Ekki voru menn par sáttir og mótmæltu harðlega. Framámenn í bænum stofnuðu með sér félag sem átti að leggja sæsímastreng milli lands og eyja. Þetta var gert fyrir frumkvæði [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]]. Félagið var kallað [[Rit- og talsímahlutafélag Vestmannaeyja]]. Hluthafar í félaginu söfnuðu 30.000 kr. sem var feiknahá upphæð í þá tíma. Vel fiskaðist og var því nógur peningur til að kaupa hlutafé. Félagið fékk einkaleyfi til eins árs og eftir það myndi ríkisstjórnin ákveða áframhaldandi einkaleyfi eða yfirtöku á rekstrinum.  


[[Mynd:Samskiptamastur klif 2.jpg|thumb|left|Samskiptamastrin á klifinu.]]
[[Mynd:Samskiptamastur klif 2.jpg|thumb|left|Samskiptamöstrin á Klifinu.]]
Þegar sæsímastrengurinn var svo lagður óskuðu 35 menn eftir síma í hús sín. Það var svo þann 6. september [[1911]] að fyrsta símasambandið milli Eyja og Reykjavíkur átti sér stað. Stórmenni bæjarins héldu samsæti í tilefni af símasambandinu 2. desember 1911.
Þegar sæsímastrengurinn var svo lagður, óskuðu 35 menn eftir síma í hús sín. Það var svo þann 6. september [[1911]] að fyrsta símasambandið milli Eyja og Reykjavíkur átti sér stað. Stórmenni bæjarins héldu samsæti í tilefni af símasambandinu 2. desember 1911.


Rekstur sæsímastrengsins var svo hagsæður fyrsta árið að Landsíminn keypti allan pakkann. Arður félagsins var mikill fyrsta árið og fengu hluthafar 15% arð af hlutafé sínu. Því er aðeins hægt að ímynda sér gróða Landsímans á strengnum.
Rekstur sæsímastrengsins var svo hagsæður fyrsta árið að Landsíminn keypti allan pakkann. Arður félagsins var mikill fyrsta árið og fengu hluthafar 15% arð af hlutafé sínu. Því er aðeins hægt að ímynda sér gróða Landsímans á strengnum.


'''Heimildir:'''
{{Heimildir|
* Þorsteinn Víglundsson. Síminn lagður milli Eyja og lands. ''Blik''. 1972. 29. árg.
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. Síminn lagður milli Eyja og lands. ''[[Blik]]''. 1972. 29. árg.
}}
 
[[Flokkur:Saga]]

Núverandi breyting frá og með 10. júlí 2006 kl. 11:26

Hæsta samskiptamastrið á Klifinu.

Frá miðri 19. öld hafði þróun fjarskiptamála á Íslandi verið stöðug. Ekki skilaði þessi þróun sér til Vestmannaeyja fyrr en árið 1911 og það eftir strit Eyjamanna. Póstmál hafa oft verið brösuleg við Vestmannaeyjar.

Símasæstrengur lagður

Eftir miklar umræður og þras var símastrengur lagður um stóran hluta landsins á fyrsta áratug 20. aldarinnar. Ekki treystu menn sér í að leggja sæsímastreng yfir til Vestmannaeyja, ekki var talið að sú framkvæmd skilaði árangri. Árið 1909 var símastrengurinn kominn á Garðsenda og töldu menn því að lítið mál væri að koma strengnum yfir sundið. En ekkert gerðist og næstu framkvæmdir valdamanna voru að bjóða Vestmannaeyingum upp á ritsíma milli Eyja og Reykjavíkur. Ekki voru menn par sáttir og mótmæltu harðlega. Framámenn í bænum stofnuðu með sér félag sem átti að leggja sæsímastreng milli lands og eyja. Þetta var gert fyrir frumkvæði Gísla J. Johnsen. Félagið var kallað Rit- og talsímahlutafélag Vestmannaeyja. Hluthafar í félaginu söfnuðu 30.000 kr. sem var feiknahá upphæð í þá tíma. Vel fiskaðist og var því nógur peningur til að kaupa hlutafé. Félagið fékk einkaleyfi til eins árs og eftir það myndi ríkisstjórnin ákveða áframhaldandi einkaleyfi eða yfirtöku á rekstrinum.

Samskiptamöstrin á Klifinu.

Þegar sæsímastrengurinn var svo lagður, óskuðu 35 menn eftir síma í hús sín. Það var svo þann 6. september 1911 að fyrsta símasambandið milli Eyja og Reykjavíkur átti sér stað. Stórmenni bæjarins héldu samsæti í tilefni af símasambandinu 2. desember 1911.

Rekstur sæsímastrengsins var svo hagsæður fyrsta árið að Landsíminn keypti allan pakkann. Arður félagsins var mikill fyrsta árið og fengu hluthafar 15% arð af hlutafé sínu. Því er aðeins hægt að ímynda sér gróða Landsímans á strengnum.


Heimildir