„Hóll (Miðstræti)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
m (mynd) |
mEkkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
---- | ---- | ||
[[Mynd:001Hóll.jpg|thumb|300px|Hóll]] | [[Mynd:001Hóll.jpg|thumb|300px|Hóll um 1920]] | ||
[[Mynd:Hóll.jpg|thumb|300px|Hóll | [[Mynd:Hóll.jpg|thumb|300px|Hóll]] | ||
'''Hóll''' stendur við [[Miðstræti]] 5a. Jes A. Gíslason byggði húsið á árunum 1907-1908 og bjó þar ásamt konu sinni Ágústu Eymundsdóttur og börnum þeirra. | '''Hóll''' stendur við [[Miðstræti]] 5a. Jes A. Gíslason byggði húsið á árunum 1907-1908 og bjó þar ásamt konu sinni Ágústu Eymundsdóttur og börnum þeirra. | ||
Húsið var upphaflega byggt sem tveir turnar, en efri miðhluta hússins var bætt við seinna. Magnús Ísleifsson ( London ) sá um smíði hússins. | Húsið var upphaflega byggt sem tveir turnar, en efri miðhluta hússins var bætt við seinna. Magnús Ísleifsson ( London ) sá um smíði hússins. |
Núverandi breyting frá og með 23. maí 2008 kl. 10:21
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Hóll“
Hóll stendur við Miðstræti 5a. Jes A. Gíslason byggði húsið á árunum 1907-1908 og bjó þar ásamt konu sinni Ágústu Eymundsdóttur og börnum þeirra. Húsið var upphaflega byggt sem tveir turnar, en efri miðhluta hússins var bætt við seinna. Magnús Ísleifsson ( London ) sá um smíði hússins. Í húsinu var um tíma fataverslun. Árið 2006 bjó Kristjana S. Svavarsdóttir í húsinu.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
Heimildir
- Miðstræti. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.