„Helgi Ólafsson (skákmaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Bætt við titlum Helga og bókum sem Helgi hefur skrifað.)
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
''Sjá [[Helgi Ólafsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Helgi Ólafsson'''“''
----
[[Mynd:Helgi Ólafsson.JPG|thumb|300px|Helgi Ólafsson teflir í [[Höllin]]ni.]]
[[Mynd:Helgi Ólafsson.JPG|thumb|300px|Helgi Ólafsson teflir í [[Höllin]]ni.]]


'''Helgi Ólafsson''' er fæddur 15. ágúst 1956. Hann er einn sigursælasti skákmaður Íslands. Hann hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og er stórmeistari í skák.
'''Helgi Ólafsson''' er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Kona hans er  [[Sigurborg Arnarsdóttir]], starfsmaður Össurar.  Þau eiga synina Ólaf Helgason, f. 17. maí 2001 og Arnar Leó Helgason, f. 10. ágúst 2004.
 
Faðir Helga var [[Ólafur Helgason]], f. 2. desember 1924, d. 24. maí 1997, bankastjóri [[Útvegsbankinn í Vestmannaeyjum|Útvegsbankans]] í Vestmannaeyjum 1967-1975, en hann sat einnig í stjórn Rauða krossins í Vestmannaeyjum, starfsmaður Viðlagasjóðs eftir gos og var norskur konsúll í Eyjum.  Móðir Helga er [[Sigríður Helgadóttir]], fd. 18. nóvember 1925, stundakennari í [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]], einnig læknaritari. Þau bjuggu að [[Kirkjuvegur 23|Kirkjuvegi 23]]. Systkini Helga eru Guðlaug (1954), Karítas (1955), Anna (1959) og Árni (1961, d. 1962).
 
Helgi er einn sigursælasti skákmaður Íslands og hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og tvisvar Vestmannaeyjameistari. Helgi varð alþjóðlegur meistari FIDE 1978 og alþjóðlegur '''stórmeistari''' 1985.
 
Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Keppnin 1973 varð söguleg þar sem skákþinginu var ekki lokið þegar eldgos hófst á Heimaey aðfaranótt 23. janúar 1973. Skákir fóru í bið og voru ekki tefldar til enda fyrr en 20 árum seinna 1993.  Er félagi í  [[Taflfélag Vestmannaeyja]] og hefur keppt fyrir félagið um árabil um efstu sætin á Íslandsmótinu í sveitakeppni. Helgi kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum félagsins og hefur oft haldið hér fjöltefli.  Helgi fylgdi Íslandsmeisturum í skáksveit [[Barnaskóli Vestmannaeyja|Barnaskóla Vestmannaeyja]] á Norðurlandamótið á Örsundsbro í Svíþjóð 2007, en þar lenti sveitin í 2 sæti.
 
Helgi hefur landað eftirtöldum titlum í skák:
* '''Íslandsmeistari''', sex sinnum, árin 1978, 1981, 1991, 1992, 1993 og 1996.
* '''Skákmeistari Vestmannaeyja''', tvisvar, árin 1972 og 1973.
* '''Atskákmeistari Íslands''' fimm sinnum.
* '''Hraðskákmeistari Íslands''' sjö sinnum.
* '''Atskákmeistari Reykjavíkur 1992''', eftir 2-0 sigur á Friðriki Ólafssyni og vann stórmeistarann Jan Timman 2-1 í aukaeinvígi, en báðum þessum einvígum var sjónvarpað á Stöð 2.
* Efstur á '''Skákþingi Norðurlanda 1985''' og efstur í aukakeppni ásamt Simen Agdestein
* '''Norðurlandameistari unglinga 1975'''.
* Sigurvegari á alþjóðlega '''Reykjavíkurskákmótinu 1984 og 1990'''.
* Sigurvegari alþjóðlega mótinu á '''Saint Martin''' í karabíska hafinu 1992 og 1993.
* Í 2-5 sæti á '''Reykjavíkurskákmótinu 2014''' með 8 vinninga af 10 mögulegum sem er hæsta vinningshlutfall sem íslenskur skákmaður hefur fengið á Reykjavíkurskákmóti eftir 2012.
* Silfurverðlaun fyrir einstaklingsárangur á 1. borði '''HM öldungasveita''' 50+ á Ródos 2019.
* Silfurverðlaun einstaklinga á Evrópumóti landsliða 2011.
* Bronsverðlaun '''HM öldungasveita''' 50+ í Struga í Norður-Makedoníu 2023, þar sem hann tefldi á 1. borði.
* '''Skákmeistari Reykjavíkur''' 1976 og 1977.
* '''Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur''' 1975.
* Sigurvegari á '''MS Mjólkursamsölumótinu''' í sjónvarpssal RÚV 1993 með fullu húsi 3 vinninga. Aðrir keppendur voru Judit Polgar, Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson.
* Sigurvegari á alþjóðlegu móti sem haldið var í frönsku öldungadeildinni 2004 í tilefni Íslandskynningu í París.
* Sigurvegari á alþjóðlegu móti í Winnipeg í Kanada 2004, sem haldið var í tilefni af 100 ára afmæli heimastjórnar.
 
 
 
 
Sigurvegari á fjölmörgum öðrum alþjóðlegum mótum. Helgi var útnefndur '''FIDE senior trainer''' 2009 sem er æðsti þjálfaratitill FIDE.  Þá var Helgi kjörinn '''íþróttamaður ársins''' í Kópavogi 1980 og "'''Maður ársins'''" hjá DV ásamt íslenska ólympíuliðinu 1986. Árið 2019 var Helgi kjörinn "'''Eldhugi Kópavogs'''" af Rótaryklúbbi Kópavogs.
 
Helgi hefur teflt á 15 Ólympíuskákmótum, oftar en nokkur annar íslendingur þar af langoftast á 1. borði.  Hann komst hæst í kringum 30. sæti á heimslista FIDE og var reglulega á topp 50 í heiminum á níunda áratugnum. Hann tefldi á 3. borði eftir Ulf Anderson og Bent Larsen í úrvalsliði Norðurlanda gegn Bandaríkjunum árið 1986 og á 2. borði í úrvalsliði Norðurlanda árið 1990 á eftir Simen Agdestein í Stórveldaslag árið 1990.
 
Þá hefur Helgi látið sig ýmis réttlætismál varða og var í RJF–hópnum sem barðist fyrir frelsun Bobby Fischers úr japanskri dýflissu. Hópurinn hefur fengið sænsk verðlaun fyrir að standa upp í hárinu á bandarískum yfirvöldum.
Er núverandi og fyrsti Íslandsmeistari skákmanna i golfi.
 
Bækur og fjölmiðlavinna:
 
Ritstörf og fjölmiðlun:
* Höfundur bókanna '''Reykjavíkurmót í 50 ár,''' sem kom út í tveimur bindum árin 2015 og 2016.
* Höfundur bókarinnar '''Friðrik Ólafsson''', sem gefin var út af Hinu íslenska bókmenntafélagi HÍB.
* Höfundur bókarinnar '''Benóný''' ásamt Jóni Torfasyni og Braga Halldórssyni.
* Þýddi og staðfærði bókina '''Skák og mát''' eftir Anatolí Karpov, prentuð hér á landi í nálega 30 þús. eint. en Hrókurinn dreifði henni til skólabarna í 3. bekk fyrir nokkrum árum.
* Þýddi bók Guðmundar G. Þórarinssonar, '''Einvígi allra tíma''' yfir á ensku, en hollenska útgáfufyrirtækið NIC gaf bókina út 2022 undir nafninu '''The match of all times'''.
* Þýddi og staðfærði kennslubók FIDE: '''Skákkennsla'''.
* Skrifaði bókina '''Bobby Fischer comes home''' sem kom út í Hollandi á árinu 2012.
* Gerði 13 kennsluþætti í skák ásamt Jóni L. Árnasyni; sýndir hjá RÚV haustið 1991. Einnig unnu þeir Jón upp kennsluefni fyrir Stöð 2.
* Skákskýringar í sjónvarpi hjá RÚV frá 1991 og einnig á Stöð 2 í áraraðir.
* 1992 kom Hermann Gunnarsson að þessum útsendingum sem stundum rötuðu á Stöð 2, Sýn (m.a.  skákeinvígi barna ) og á Skjá 1. Vann ásamt Hermanni að „þríleik“ hjá RÚV árin 1993 – 1995 og fengu Judit Polgar, Anatolí Karpov og Garrí Kasparov til að tefla hér á atskákmótum.
* Var framkvæmdastjóri Reykjavik rapid sem fram fór á NASA mars 2004. Fékk til keppni menn á borð við Kasparov, Karpov, Magnús Carlsen, Lev Aronjan og fleiri heimsþekkta skákmenn. Beinar útsendinga voru á RÚV alla dagana keppninnar.


Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Er félagi í  [[Taflfélag Vestmannaeyja]] og hefur keppt fyrir félagið um árabil og kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum.
{{Heimildir|
* Tekið hefur saman [[Karl Gauti Hjaltason|Karl Gauti Hjaltason]] 2013.
}}


[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 7. mars 2024 kl. 12:34

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Helgi Ólafsson


Helgi Ólafsson teflir í Höllinni.

Helgi Ólafsson er fæddur 15. ágúst 1956 í Vestmannaeyjum. Kona hans er Sigurborg Arnarsdóttir, starfsmaður Össurar. Þau eiga synina Ólaf Helgason, f. 17. maí 2001 og Arnar Leó Helgason, f. 10. ágúst 2004.

Faðir Helga var Ólafur Helgason, f. 2. desember 1924, d. 24. maí 1997, bankastjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum 1967-1975, en hann sat einnig í stjórn Rauða krossins í Vestmannaeyjum, starfsmaður Viðlagasjóðs eftir gos og var norskur konsúll í Eyjum. Móðir Helga er Sigríður Helgadóttir, fd. 18. nóvember 1925, stundakennari í Barnaskóla Vestmannaeyja, einnig læknaritari. Þau bjuggu að Kirkjuvegi 23. Systkini Helga eru Guðlaug (1954), Karítas (1955), Anna (1959) og Árni (1961, d. 1962).

Helgi er einn sigursælasti skákmaður Íslands og hefur orðið Íslandsmeistari í skák sex sinnum og tvisvar Vestmannaeyjameistari. Helgi varð alþjóðlegur meistari FIDE 1978 og alþjóðlegur stórmeistari 1985.

Helgi var skákmeistari Vestmannaeyja tvisvar, árin 1972-73. Keppnin 1973 varð söguleg þar sem skákþinginu var ekki lokið þegar eldgos hófst á Heimaey aðfaranótt 23. janúar 1973. Skákir fóru í bið og voru ekki tefldar til enda fyrr en 20 árum seinna 1993. Er félagi í Taflfélag Vestmannaeyja og hefur keppt fyrir félagið um árabil um efstu sætin á Íslandsmótinu í sveitakeppni. Helgi kemur oft til Eyja til þjálfunar á yngri skákmönnum félagsins og hefur oft haldið hér fjöltefli. Helgi fylgdi Íslandsmeisturum í skáksveit Barnaskóla Vestmannaeyja á Norðurlandamótið á Örsundsbro í Svíþjóð 2007, en þar lenti sveitin í 2 sæti.

Helgi hefur landað eftirtöldum titlum í skák:

  • Íslandsmeistari, sex sinnum, árin 1978, 1981, 1991, 1992, 1993 og 1996.
  • Skákmeistari Vestmannaeyja, tvisvar, árin 1972 og 1973.
  • Atskákmeistari Íslands fimm sinnum.
  • Hraðskákmeistari Íslands sjö sinnum.
  • Atskákmeistari Reykjavíkur 1992, eftir 2-0 sigur á Friðriki Ólafssyni og vann stórmeistarann Jan Timman 2-1 í aukaeinvígi, en báðum þessum einvígum var sjónvarpað á Stöð 2.
  • Efstur á Skákþingi Norðurlanda 1985 og efstur í aukakeppni ásamt Simen Agdestein
  • Norðurlandameistari unglinga 1975.
  • Sigurvegari á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu 1984 og 1990.
  • Sigurvegari alþjóðlega mótinu á Saint Martin í karabíska hafinu 1992 og 1993.
  • Í 2-5 sæti á Reykjavíkurskákmótinu 2014 með 8 vinninga af 10 mögulegum sem er hæsta vinningshlutfall sem íslenskur skákmaður hefur fengið á Reykjavíkurskákmóti eftir 2012.
  • Silfurverðlaun fyrir einstaklingsárangur á 1. borði HM öldungasveita 50+ á Ródos 2019.
  • Silfurverðlaun einstaklinga á Evrópumóti landsliða 2011.
  • Bronsverðlaun HM öldungasveita 50+ í Struga í Norður-Makedoníu 2023, þar sem hann tefldi á 1. borði.
  • Skákmeistari Reykjavíkur 1976 og 1977.
  • Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 1975.
  • Sigurvegari á MS Mjólkursamsölumótinu í sjónvarpssal RÚV 1993 með fullu húsi 3 vinninga. Aðrir keppendur voru Judit Polgar, Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson.
  • Sigurvegari á alþjóðlegu móti sem haldið var í frönsku öldungadeildinni 2004 í tilefni Íslandskynningu í París.
  • Sigurvegari á alþjóðlegu móti í Winnipeg í Kanada 2004, sem haldið var í tilefni af 100 ára afmæli heimastjórnar.



Sigurvegari á fjölmörgum öðrum alþjóðlegum mótum. Helgi var útnefndur FIDE senior trainer 2009 sem er æðsti þjálfaratitill FIDE. Þá var Helgi kjörinn íþróttamaður ársins í Kópavogi 1980 og "Maður ársins" hjá DV ásamt íslenska ólympíuliðinu 1986. Árið 2019 var Helgi kjörinn "Eldhugi Kópavogs" af Rótaryklúbbi Kópavogs.

Helgi hefur teflt á 15 Ólympíuskákmótum, oftar en nokkur annar íslendingur þar af langoftast á 1. borði. Hann komst hæst í kringum 30. sæti á heimslista FIDE og var reglulega á topp 50 í heiminum á níunda áratugnum. Hann tefldi á 3. borði eftir Ulf Anderson og Bent Larsen í úrvalsliði Norðurlanda gegn Bandaríkjunum árið 1986 og á 2. borði í úrvalsliði Norðurlanda árið 1990 á eftir Simen Agdestein í Stórveldaslag árið 1990.

Þá hefur Helgi látið sig ýmis réttlætismál varða og var í RJF–hópnum sem barðist fyrir frelsun Bobby Fischers úr japanskri dýflissu. Hópurinn hefur fengið sænsk verðlaun fyrir að standa upp í hárinu á bandarískum yfirvöldum. Er núverandi og fyrsti Íslandsmeistari skákmanna i golfi.

Bækur og fjölmiðlavinna:

Ritstörf og fjölmiðlun:

  • Höfundur bókanna Reykjavíkurmót í 50 ár, sem kom út í tveimur bindum árin 2015 og 2016.
  • Höfundur bókarinnar Friðrik Ólafsson, sem gefin var út af Hinu íslenska bókmenntafélagi HÍB.
  • Höfundur bókarinnar Benóný ásamt Jóni Torfasyni og Braga Halldórssyni.
  • Þýddi og staðfærði bókina Skák og mát eftir Anatolí Karpov, prentuð hér á landi í nálega 30 þús. eint. en Hrókurinn dreifði henni til skólabarna í 3. bekk fyrir nokkrum árum.
  • Þýddi bók Guðmundar G. Þórarinssonar, Einvígi allra tíma yfir á ensku, en hollenska útgáfufyrirtækið NIC gaf bókina út 2022 undir nafninu The match of all times.
  • Þýddi og staðfærði kennslubók FIDE: Skákkennsla.
  • Skrifaði bókina Bobby Fischer comes home sem kom út í Hollandi á árinu 2012.
  • Gerði 13 kennsluþætti í skák ásamt Jóni L. Árnasyni; sýndir hjá RÚV haustið 1991. Einnig unnu þeir Jón upp kennsluefni fyrir Stöð 2.
  • Skákskýringar í sjónvarpi hjá RÚV frá 1991 og einnig á Stöð 2 í áraraðir.
  • 1992 kom Hermann Gunnarsson að þessum útsendingum sem stundum rötuðu á Stöð 2, Sýn (m.a. skákeinvígi barna ) og á Skjá 1. Vann ásamt Hermanni að „þríleik“ hjá RÚV árin 1993 – 1995 og fengu Judit Polgar, Anatolí Karpov og Garrí Kasparov til að tefla hér á atskákmótum.
  • Var framkvæmdastjóri Reykjavik rapid sem fram fór á NASA mars 2004. Fékk til keppni menn á borð við Kasparov, Karpov, Magnús Carlsen, Lev Aronjan og fleiri heimsþekkta skákmenn. Beinar útsendinga voru á RÚV alla dagana keppninnar.

Heimildir