„Kirkjugarðurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Mannsi (67).JPG|thumb|250px|Hlið kirkjugarðsins.]]
[[Mynd:Mannsi (68).JPG|thumb|250px|Hlið kirkjugarðsins.]]
'''Kirkjugarður Vestmannaeyja''' var fyrsti kirkjugarður á Íslandi sem tekinn var í notkun utan kirkjulóðar. Kirkjur í Vestmannaeyjum voru tvær framan af, að [[Ofanleiti]] og [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], og höfðu þær hvor sinn kirkjugarðinn. Það var ekki fyrr en Landakirkja var reist, að sameiginlegur kirkjugarður var tekinn í notkun. Ekki tíðkaðist að hafa kirkjugarða svo langt frá kirkjum, en það sást æ meira seinna.  
'''Kirkjugarður Vestmannaeyja''' var fyrsti kirkjugarður á Íslandi sem tekinn var í notkun utan kirkjulóðar. Kirkjur í Vestmannaeyjum voru tvær framan af, að [[Ofanleiti]] og [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], og höfðu þær hvor sinn kirkjugarðinn. Það var ekki fyrr en Landakirkja var reist, að sameiginlegur kirkjugarður var tekinn í notkun. Ekki tíðkaðist að hafa kirkjugarða svo langt frá kirkjum, en það sást æ meira seinna.  


== Kirkjugarðurinn í gosinu ==
== Kirkjugarðurinn í gosinu ==
Eins og allt annað í nágrenninu, þá fór kirkjugarðurinn undir hátt vikurlag. Þykkt öskulagsins var 1,5 - 2,5 metrar. Stærð garðsins var einn og hálfur hektari og var öskumagnið um 200 þúsund rúmmetrar. Sjálfboðaliðar, mestmegnis frá útlöndum, komu og grófu garðinn upp með handafli að mestu leyti.  
Eins og allt annað í nágrenninu, þá fór kirkjugarðurinn undir hátt vikurlag. Þykkt öskulagsins var 1,5 - 2,5 metrar. Stærð garðsins var einn og hálfur hektari og var öskumagnið um 200 þúsund rúmmetrar. Sjálfboðaliðar, mestmegnis frá útlöndum, komu og grófu garðinn upp með handafli að mestu leyti.  
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Kirkjugarður1.jpg
Mynd:Gos 33.jpg
Mynd:1973.37.jpg
</gallery>





Núverandi breyting frá og með 8. ágúst 2012 kl. 11:22

Hlið kirkjugarðsins.
Hlið kirkjugarðsins.

Kirkjugarður Vestmannaeyja var fyrsti kirkjugarður á Íslandi sem tekinn var í notkun utan kirkjulóðar. Kirkjur í Vestmannaeyjum voru tvær framan af, að Ofanleiti og Kirkjubæ, og höfðu þær hvor sinn kirkjugarðinn. Það var ekki fyrr en Landakirkja var reist, að sameiginlegur kirkjugarður var tekinn í notkun. Ekki tíðkaðist að hafa kirkjugarða svo langt frá kirkjum, en það sást æ meira seinna.

Kirkjugarðurinn í gosinu

Eins og allt annað í nágrenninu, þá fór kirkjugarðurinn undir hátt vikurlag. Þykkt öskulagsins var 1,5 - 2,5 metrar. Stærð garðsins var einn og hálfur hektari og var öskumagnið um 200 þúsund rúmmetrar. Sjálfboðaliðar, mestmegnis frá útlöndum, komu og grófu garðinn upp með handafli að mestu leyti.

Myndir



Heimildir