„Níundi áratugurinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
{{Snið:20.öld}}
=== Sóknarmark sett á og svo kvótamark ===
=== Sóknarmark sett á og svo kvótamark ===
Fiskiskipastóll Vestmannaeyinga hefur aldrei verið stærri en hann er nú, það er að segja í rúmlestum talið né betur búinn tækjum eða fjölbreyttari, og stafar stækkun hans á þessum árum mest af eldri togskipum sem til Eyja hafa verið keypt, svo og stækkun loðnuflotans. Var útgerð á þessum áratug með hefðbundum hætti, bolfisk, -loðnu, -og síldveiðar og humarveiðar smærri báta að sumrinu til, eftir því sem leyfi stjórnvalda hefur fengist.
Fiskiskipastóll Vestmannaeyinga stækkaði mjög á þessum áratug í rúmlestum talið og var flotinn bæði fjölbreytilegur og vel búinn af tækjum. Stafaði stækkun hans á þessum árum mest af eldri togskipum sem til Eyja voru keypt, svo og stækkun loðnuflotans. Var útgerð á þessum áratug með hefðbundum hætti, bolfisk-, -loðnu- -og síldveiðar og humarveiðar smærri báta að sumrinu til, eftir því sem leyfi stjórnvalda fengust.


== Í upphafi var hægt að velja um aflamark eða sóknarmark ==
== Í upphafi var hægt að velja um aflamark eða sóknarmark ==
Á þessum áratug urðu miklar breytingar á stjórnun fiskveiða þar sem settur var á kvóti. Til að byrja með höfðu útgerðar menn val, annað hvort aflamark eða sóknarmark. Sóknarmarkið var síðan afnumið í byrjun tíunda áratugarins. Á þessum árum varð mikil breyting á sölu fisks þar sem bátar lönduðu körum í gáma sem fluttu fiskinn ferskan til Englands. Landað var einu sinni í viku og voru skipakomur þá margar til að flytja fiskinn. Mikið líf var við  höfnina hvern fimmtudag sem var aðallöndunardagurinn. Mikill uppgangur var í bolfisk-útgerð því mun betri verð fengust með þessum hætti heldur en að landa aflanum í stöðvarnar. Togararnir sáu frystihúsunum fyrir hráefni á þessum tíma.
Á þessum áratug urðu miklar breytingar á stjórnun fiskveiða þar sem settur var á kvóti. Til að byrja með höfðu útgerðarmenn val, annaðhvort aflamark eða sóknarmark. Sóknarmarkið var síðan afnumið í byrjun tíunda áratugarins. Á þessum árum varð mikil breyting á sölu fisks þar sem bátar lönduðu körum í gáma sem fluttu fiskinn ferskan til Englands. Landað var einu sinni í viku og voru skipakomur þá margar til að flytja fiskinn. Mikið líf var við  höfnina hvern fimmtudag sem var aðallöndunardagurinn. Mikill uppgangur var í bolfiskútgerð því mun betra verð fékkst með þessum hætti heldur en að landa aflanum í stöðvarnar. Togararnir sáu frystihúsunum fyrir hráefni á þessum tíma.


Á árunum 1980-1983 var samtals landað í Vestmannaeyjum 384.259 tonnum af sjávarafla, þar af botnfisksafli 189.649 tonn en loðnu-og síldarafli 194.610 tonn.
Á árunum 1980-1983 var samtals landað í Vestmannaeyjum 384.259 tonnum af sjávarafla, þar af botnfiskafli 189.649 tonn en loðnu-og síldarafli 194.610 tonn.
[[Flokkur:Útgerð]]

Núverandi breyting frá og með 24. júlí 2007 kl. 12:48

Sóknarmark sett á og svo kvótamark

Fiskiskipastóll Vestmannaeyinga stækkaði mjög á þessum áratug í rúmlestum talið og var flotinn bæði fjölbreytilegur og vel búinn af tækjum. Stafaði stækkun hans á þessum árum mest af eldri togskipum sem til Eyja voru keypt, svo og stækkun loðnuflotans. Var útgerð á þessum áratug með hefðbundum hætti, bolfisk-, -loðnu- -og síldveiðar og humarveiðar smærri báta að sumrinu til, eftir því sem leyfi stjórnvalda fengust.

Í upphafi var hægt að velja um aflamark eða sóknarmark

Á þessum áratug urðu miklar breytingar á stjórnun fiskveiða þar sem settur var á kvóti. Til að byrja með höfðu útgerðarmenn val, annaðhvort aflamark eða sóknarmark. Sóknarmarkið var síðan afnumið í byrjun tíunda áratugarins. Á þessum árum varð mikil breyting á sölu fisks þar sem bátar lönduðu körum í gáma sem fluttu fiskinn ferskan til Englands. Landað var einu sinni í viku og voru skipakomur þá margar til að flytja fiskinn. Mikið líf var við höfnina hvern fimmtudag sem var aðallöndunardagurinn. Mikill uppgangur var í bolfiskútgerð því mun betra verð fékkst með þessum hætti heldur en að landa aflanum í stöðvarnar. Togararnir sáu frystihúsunum fyrir hráefni á þessum tíma.

Á árunum 1980-1983 var samtals landað í Vestmannaeyjum 384.259 tonnum af sjávarafla, þar af botnfiskafli 189.649 tonn en loðnu-og síldarafli 194.610 tonn.