„Baldvina Anna Hallgrímsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Baldvina Anna Hallgrímsdóttir''' húsfreyja fæddist 31. mars 1886 á Möðruvöllum í Hörgárdal og lést 9. apríl 1923.<br> Foreldrar hennar voru Hallgrímur Kristinn Björnsson vinnumaður, f. 18. ágúst 1863, d. 26. maí 1926, og kona hans Stefanía Kristveig Jónatansdóttir vinnukona, f. 6. nóvember 1856, d. 18. júní 1935.<br> Þau Friðrik giftu sig, eignuðust fjögur börn. I. Maður Baldvinu Önnu var Friðrik Sigurjónsson (Goðafelli)|Friðrik Jóha...)
 
m (Verndaði „Baldvina Anna Hallgrímsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 20. desember 2025 kl. 13:52

Baldvina Anna Hallgrímsdóttir húsfreyja fæddist 31. mars 1886 á Möðruvöllum í Hörgárdal og lést 9. apríl 1923.
Foreldrar hennar voru Hallgrímur Kristinn Björnsson vinnumaður, f. 18. ágúst 1863, d. 26. maí 1926, og kona hans Stefanía Kristveig Jónatansdóttir vinnukona, f. 6. nóvember 1856, d. 18. júní 1935.

Þau Friðrik giftu sig, eignuðust fjögur börn.

I. Maður Baldvinu Önnu var Friðrik Jóhannes Sigurjónsson bóndi, síðar verkamaður, f. 20. febrúar 1885, d. 30. maí 1964.
Börn þeirra:
1. Reynir Friðriksson vinnumaður, f. 24. ágúst 1909, d. 12. september 1939.
2. Hallgrímur Sigurjón Friðriksson sjómaður, bæjarstarfsmaður á Akureyri, f. 8. september 1911, d. 16. október 1975.
3. Þóra Guðrún Friðriksdóttir húsfreyja, f. 8. desember 1914, d. 4. júní 1983.
4. Björn Svanberg Friðriksson bifreiðastjóri, vinnuvélastjóri, f. 28. september 1920, d. 3. desember 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.