„Dagný Kristjánsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Dagný Kristjánsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Dagny Kristjansdottir.jpg|thumb|200x|''Dagný Kristjánsdóttir.]]
'''Dagný Kristjánsdóttir''' húsfeyja, sálfræðingur fæddist 5. janúar 1994.<br>
'''Dagný Kristjánsdóttir''' húsfeyja, sálfræðingur fæddist 5. janúar 1994.<br>
Foreldrar hennar [[Kristján Ágúst Adolfsson]] sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 14. apríl 1949, og kona hans [[Guðríður Óskarsdóttir]] húsfreyja, f. 23. desember 1952.
Foreldrar hennar [[Kristján Ágúst Adolfsson]] sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 14. apríl 1949, og kona hans [[Guðríður Óskarsdóttir]] húsfreyja, f. 23. desember 1952.

Núverandi breyting frá og með 28. nóvember 2025 kl. 11:56

Dagný Kristjánsdóttir.

Dagný Kristjánsdóttir húsfeyja, sálfræðingur fæddist 5. janúar 1994.
Foreldrar hennar Kristján Ágúst Adolfsson sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 14. apríl 1949, og kona hans Guðríður Óskarsdóttir húsfreyja, f. 23. desember 1952.

Börn Guðríðar og Kristjáns:
1. Andri Kristjánsson viðskiptastjóri, f. 20. febrúar 1990.
2. Dagný Kristjánsdóttir sálfræðingur, f. 5. janúar 1994. Maður hennar Paschal.

Dagný eignaðist barn með Kenneth 2018.
Þau Paschal giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Barnsfaðir Dagnýjar er Kenneth Davidson.
Barn þeirra:
1. Árný Sif Dagnýjardóttir, f. 16. janúar 2018.

II. Fyrrum maður Dagnýjar er Paschal frá Nigeríu.
Barn þeirra:
1. Freyja Paschalsdóttir, f. 27. febrúar 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.