„Björk Steingrímsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Björk Steingrímsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 9: Lína 9:
5. [[Kristný Steingrímsdóttir]], f. 15. janúar 1988. Maður hennar Ragnar Pétursson.<br>
5. [[Kristný Steingrímsdóttir]], f. 15. janúar 1988. Maður hennar Ragnar Pétursson.<br>
6. Hanna Steingrímsdóttir, f. andvana 18. janúar 1991.<br>
6. Hanna Steingrímsdóttir, f. andvana 18. janúar 1991.<br>
7. [[Gunnar Steingrímsson]], f. 15. ágúst 1993. Unnusta Ellen Nadia Gylfadóttir.
7. [[Gunnar Steingrímsson]], f. 15. ágúst 1993.  


Þau John Mark giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Hellu.
Þau John Mark giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Hellu.

Núverandi breyting frá og með 23. nóvember 2025 kl. 15:17

Björk Steingrímsdóttir húsfreyja, þroskaþjálfi fæddist 27. ágúst 1980.
Foreldrar hennar Steingrímur Ágúst Jónsson, f. 15. maí 1954, og Þóranna Margrét Sigurbergsdóttir, f. 12. nóvember 1955.

Börn Þórönnu Margrétar og Steingríms:
1. Ríkharður Örn Steingrímsson lögreglumaður í Eyjum og í Reykjavík, f. 23. apríl 1976, d. 21. apríl 2016. Kona hans Iðunn Dögg Gylfadóttir.
2. Sigurjón Steingrímsson, f. 18. nóvember 1978, d. 30. maí 1996 af slysförum.
3. Björk Steingrímsdóttir, f. 27. ágúst 1980. Maður hennar John Mark Atkins.
4. Daníel Steingrímsson, f. 13. janúar 1986. Kona hans Áslaug Haraldsdóttir.
5. Kristný Steingrímsdóttir, f. 15. janúar 1988. Maður hennar Ragnar Pétursson.
6. Hanna Steingrímsdóttir, f. andvana 18. janúar 1991.
7. Gunnar Steingrímsson, f. 15. ágúst 1993.

Þau John Mark giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Hellu.

I. Maður Bjarkar er John Mark Atkins frá Englandi, ræstitæknir, f. 20. maí 1976.
Börn þeirra:
1. Lena Atkins, f. 19. júní 2004 í Eyjum.
2. Brynja Atkins, f. 5. febrúar 2008.
3. Magnús Steingrímur Atkins, f. 14. október 2011.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.