„Kristinn Óskarsson (Árdal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristinn Óskarsson''' frá Árdal, starfsmaður í Álverinu í Straumsvík, fæddist 9. september 1946.<br> Foreldrar hans Óskar Emanuel Þorsteinsson skipstjóri, síðar bóksali, f. 15. júlí 1915, d. 28. júní 1999, og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. september 1912, d. 24. janúar 2003. Börn Sigríðar og Óskars:<br> 1. Hrönn Karólína Óskarsdóttir Johnson (Árdal)|...)
 
m (Verndaði „Kristinn Óskarsson (Árdal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 20. nóvember 2025 kl. 18:09

Kristinn Óskarsson frá Árdal, starfsmaður í Álverinu í Straumsvík, fæddist 9. september 1946.
Foreldrar hans Óskar Emanuel Þorsteinsson skipstjóri, síðar bóksali, f. 15. júlí 1915, d. 28. júní 1999, og kona hans Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. september 1912, d. 24. janúar 2003.

Börn Sigríðar og Óskars:
1. Hrönn Karólína Óskarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 21. janúar 1936 í Viðey, d. 29. júní 2012.
2. Þorsteinn Óskarsson, f. 23. júní 1939, d. 1. júlí 1939.
3. Margrét Óskarsdóttir húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 7. janúar 1941 í Árdal.
4. Þorsteinn Óskarsson sjómaður í Reykjavík, f. 14. nóvember 1944 í Árdal.
5. Kristinn Óskarsson starfsmaður í Álverinu í Straumsvík, f. 9. september 1946 í Árdal.

Þau Kristín María giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hfirði.

I. Kona Kristins er Kristín María Indriðadóttir frá Þórshöfn á Langanesi, húsfreyja, þroskaþjálfi, kennari, f. 29. júní 1953. Foreldrar hennar Indriði Guðmundsson, f. 7. nóvember 1914, d. 18. júlí 1976, og Hólmfríður Soffía Jóhannsdóttir, f. 21. maí 1924, d. 9. aríl 2007.
Börn þeirra:
1. Sara Kristinsdóttir, f. 10. maí 1978.
2. Marta Kristinsdóttir, f. 11. júní 1980.
3. Fróði Kristinsson, f. 17. desember 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.