„Brynjólfur Stefánsson (Höfn)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Brynjólfur Stefánsson''' frá Höfn, kennari, tækniteiknari í Svíþjóð fæddist 10. nóvember 1955.<br> Foreldrar hans Stefán Brynjólfsson kennari í Rvk, f. 13. október 1933, d. 9. september 1989, og kona hans Gerður Tómasdóttir húsfreyja, talsímakona, f. 21. febrúar 1933. Þau Rannveig giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.<br> Þau Anna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Stokkhólmi. I. Fyrrum kona...)
 
m (Verndaði „Brynjólfur Stefánsson (Höfn)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 16. september 2025 kl. 14:56

Brynjólfur Stefánsson frá Höfn, kennari, tækniteiknari í Svíþjóð fæddist 10. nóvember 1955.
Foreldrar hans Stefán Brynjólfsson kennari í Rvk, f. 13. október 1933, d. 9. september 1989, og kona hans Gerður Tómasdóttir húsfreyja, talsímakona, f. 21. febrúar 1933.

Þau Rannveig giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Anna giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Stokkhólmi.

I. Fyrrum kona Brynjólfs er Rannveig Pálsdóttir, f. 18. desember 1958. Foreldrar hennar Páll Guðnason, f. 22. júní 1920, d. 20. febrúar 2000, og Paula Andrea Jónsdóttir, f. 13. janúar 1920, d. 2. október 2013.
Barn þeirra:
1. Stefán Úlfur Brynjólfsson, f. 24. ágúst 1979.

II. Kona Brynjólfs er Anna Moissidou.
Börn þeirra:
2. Jónatan Örn Brynjólfsson, f. 7. febrúar 1994.
3. Jason Brynjólfsson, (nú Anatoli).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.