„Hjörleifur Arnar Friðriksson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Hjörleifur Arnar Friðriksson''' sjómaður fæddist 2. mars 1958 í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Friðrik Ágúst Hjörleifsson frá Skálholti við Landagötu, sjómaður, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 16. nóvember 1930, d. 7. október 2014, og kona hans Anna Jóhanna Oddgeirs frá Þorlaugargerði, húsfreyja, sjúkraliði, f. 30. október 1932. Börn Önnu og Ágústs:<br> 1. Auróra Guð...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| (1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
| Lína 4: | Lína 4: | ||
Börn Önnu og Ágústs:<br> | Börn Önnu og Ágústs:<br> | ||
1. [[Auróra Guðrún Friðriksdóttir]] húsfreyja, umboðsmaður, f. 18. apríl 1953 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 7. Maður hennar er [[Bjarni Sighvatsson (Aðalbóli)|Bjarni Sighvatsson]] skrifstofumaður, f. 19. júlí 1947 á [[Aðalból]]i, ættaður þaðan.<br> | 1. [[Auróra Guðrún Friðriksdóttir]] húsfreyja, umboðsmaður, f. 18. apríl 1953 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 7. Maður hennar er [[Bjarni Sighvatsson (Aðalbóli)|Bjarni Sighvatsson]] skrifstofumaður, f. 19. júlí 1947 á [[Aðalból]]i, ættaður þaðan.<br> | ||
2. [[Þóra Friðriksdóttir (Grænuhlíð)|Þóra Margrét Friðriksdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona, f. 14. febrúar 1955 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]], d. 26. febrúar 1998. Maður hennar, skildu, var [[Heiðar Ágúst Borgþórsson]] vélstjóri, f. 3. apríl 1952, ættaður frá [[Kiðjaberg]]i og [[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]].<br> | 2. [[Þóra Friðriksdóttir (Grænuhlíð)|Þóra Margrét Friðriksdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona, f. 14. febrúar 1955 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]], d. 26. febrúar 1998. Maður hennar, skildu, var [[Ágúst Borgþórsson (Kiðjabergi)|Heiðar Ágúst Borgþórsson]] vélstjóri, f. 3. apríl 1952, ættaður frá [[Kiðjaberg]]i og [[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]].<br> | ||
3. Hjörleifur Arnar Friðriksson, f. 5. júlí 1956 að [[Landagata|Landgötu]] 22, d. 13. september 1956. <br> | 3. Hjörleifur Arnar Friðriksson, f. 5. júlí 1956 að [[Landagata|Landgötu]] 22, d. 13. september 1956. <br> | ||
4. [[Hjörleifur Arnar Friðriksson]] sjómaður í Eyjum, f. 2. mars 1958 í Eyjum. Sambýliskona hans er [[Auðbjörg Sigurþórsdóttir]] frá Eskifirði, f. þar 29. nóvember 1960.<br> | 4. [[Hjörleifur Arnar Friðriksson]] sjómaður í Eyjum, f. 2. mars 1958 í Eyjum. Sambýliskona hans er [[Auðbjörg Sigurþórsdóttir]] frá Eskifirði, f. þar 29. nóvember 1960.<br> | ||
Núverandi breyting frá og með 16. október 2025 kl. 19:59
Hjörleifur Arnar Friðriksson sjómaður fæddist 2. mars 1958 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Friðrik Ágúst Hjörleifsson frá Skálholti við Landagötu, sjómaður, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 16. nóvember 1930, d. 7. október 2014, og kona hans Anna Jóhanna Oddgeirs frá Þorlaugargerði, húsfreyja, sjúkraliði, f. 30. október 1932.
Börn Önnu og Ágústs:
1. Auróra Guðrún Friðriksdóttir húsfreyja, umboðsmaður, f. 18. apríl 1953 að Hásteinsvegi 7. Maður hennar er Bjarni Sighvatsson skrifstofumaður, f. 19. júlí 1947 á Aðalbóli, ættaður þaðan.
2. Þóra Margrét Friðriksdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 14. febrúar 1955 að Hásteinsvegi 7, d. 26. febrúar 1998. Maður hennar, skildu, var Heiðar Ágúst Borgþórsson vélstjóri, f. 3. apríl 1952, ættaður frá Kiðjabergi og Stóra-Hvammi.
3. Hjörleifur Arnar Friðriksson, f. 5. júlí 1956 að Landgötu 22, d. 13. september 1956.
4. Hjörleifur Arnar Friðriksson sjómaður í Eyjum, f. 2. mars 1958 í Eyjum. Sambýliskona hans er Auðbjörg Sigurþórsdóttir frá Eskifirði, f. þar 29. nóvember 1960.
5. Jón Rúnar Friðriksson sjómaður í Reykjavík, f. 17. júlí 1960 í Eyjum.
6. Friðrik Þór Friðriksson sjómaður, málari í Reykjavík, f. 24. nóvember 1962 í Eyjum.
Þau Auðbjörg hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Litlagerði 5.
I. Kona Hjörleifs er Auðbjörg Sigurþórsdóttir frá Eskifirði, húsfreyja, fiskverkakona, f. 29. nóvember 1960. Foreldrar hennar Jóhann Sigurþór Hreggviðsson hafnarvörður, hafnarstjóri, f. 17. ágúst 1936, d. 1. febrúar 2025 og Unnur Þórlaug Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 4. janúar 1943.
Börn þeirra:
1. Friðrik Ágúst Hjörleifsson, f. 2. desember 1981.
2. Sigurþór Hjörleifsson, f. 5. desember 1985.
3. Brynja Hjörleifsdóttir, f. 18. apríl 1996.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Sigurþórs.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.