„Hörgsholt“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Húsið '''Hörgsholt''' stóð við [[Skólavegur|Skólaveg]] 10 og var byggt árið 1924. Húsið var rifið árið 1996. Í ársskýrslu [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] 2001 er það nefnt ''Sturluhöllin''. | Húsið '''Hörgsholt''' stóð við [[Skólavegur|Skólaveg]] 10 og var byggt árið 1924. Húsið var rifið árið 1996. Í ársskýrslu [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] 2001 er það nefnt ''Sturluhöllin''. | ||
Einar Björn Sigurðsson og Ingveldur Jónsdóttir bjuggu þar um tíma. Í Hörgsholti eignðust þau dótturina [[Alda Björnsdóttir|Öldu]], sem er gift [[Hilmir Högnason|Hilmi Högnasyni]]. Einnig hefur verið verið í húsinu | [[Björn Sigurðsson (Pétursborg)|Einar Björn Sigurðsson]] og [[Ingveldur Jónsdóttir (Hörgsholti)|Ingveldur Jónsdóttir]] bjuggu þar um tíma. Í Hörgsholti eignðust þau dótturina [[Alda Björnsdóttir|Öldu]], sem er gift [[Hilmir Högnason|Hilmi Högnasyni]]. Einnig hefur verið verið ljósmyndastofa í húsinu. | ||
Húsið er nefnt eftir Hörgsholti í Hrunamannahreppi. | Húsið er nefnt eftir Hörgsholti í Hrunamannahreppi. | ||
Lína 18: | Lína 18: | ||
[[Flokkur:Hús]] | [[Flokkur:Hús]] | ||
[[Flokkur:Skólavegur]] |
Núverandi breyting frá og með 23. janúar 2017 kl. 10:57
Húsið Hörgsholt stóð við Skólaveg 10 og var byggt árið 1924. Húsið var rifið árið 1996. Í ársskýrslu Sparisjóðs Vestmannaeyja 2001 er það nefnt Sturluhöllin.
Einar Björn Sigurðsson og Ingveldur Jónsdóttir bjuggu þar um tíma. Í Hörgsholti eignðust þau dótturina Öldu, sem er gift Hilmi Högnasyni. Einnig hefur verið verið ljósmyndastofa í húsinu.
Húsið er nefnt eftir Hörgsholti í Hrunamannahreppi.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Kjartan Guðmundsson ljósmyndari byggði húsið
- Bergur Elías Guðjónsson og fjölsk
- Gísli Þór Sigurðsson
- Þórarinn Gunnlaugsson og fjölsk
- Ólafur Bjarnason
- Wolfgang Zeller
Heimildir
- Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.