„Ingólfur Geirdal“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ingólfur Geirdal Freysson''' frá Grímsey, vélstjóri, vélvirki fæddist 19. júní 1949.<br> Foreldrar hans Freyr Steinólfsson Geirdal, vélvirki, f. 2. nóvember 1912 í Grímsey, d. 12. júní 1990, og kona hans Bjarney ''Signý'' Óladóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1919 í Grímsey, d. 5. janúar 1994.<br> Þau Guðrún Erla giftu sig, eignuðust tvö börn og Ingólfur fóstraði Helgu dóttur Guðrúnar Erlu. Þau bjuggu við Hásteinsveg 20,...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 16: Lína 16:
*Íslendingabók.}}
*Íslendingabók.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Velvirkjar]]
[[Flokkur: Vélvirkjar]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]

Núverandi breyting frá og með 31. mars 2025 kl. 17:53

Ingólfur Geirdal Freysson frá Grímsey, vélstjóri, vélvirki fæddist 19. júní 1949.
Foreldrar hans Freyr Steinólfsson Geirdal, vélvirki, f. 2. nóvember 1912 í Grímsey, d. 12. júní 1990, og kona hans Bjarney Signý Óladóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1919 í Grímsey, d. 5. janúar 1994.

Þau Guðrún Erla giftu sig, eignuðust tvö börn og Ingólfur fóstraði Helgu dóttur Guðrúnar Erlu. Þau bjuggu við Hásteinsveg 20, síðan á Akranesi.

I. Kona Ingólfs var Guðrún Erla Guðlaugsdóttir húsfreyja, verkakona, leikskólakennari, f. 2. maí 1952, d. 11. mars 2025.
Börn þeirra:
1. Freyr Geirdal Ingólfsson, vélvirki, f. 14. mars 1973 á Akranesi. Barnsmóðir hans Berglind Helgadóttir. Konur hans Jóhanna Sigurðardóttir og Sigrún Hanna Sveinsdóttir.
2. Ásgeir Geirdal Ingólfsson iðnverkamaður í Noregi, f. 14. október 1980 í Eyjum.
Barn Guðrúnar Erlu og fósturbarn Ingólfs:
3. Helga Finnbogadóttir verkakona, stöðumælavörður, f. 11. ágúst 1970.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.