„Inga Jóhannsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Inga Jóhannsdóttir''', húsfreyja, verslunarmaður, starfsmaður í þjónustuíbúðum aldraðra, býr nú á Spáni, fæddist 27. desember 1951 á Vopnafirði.<br> Foreldrar hennar Jóhann Björnsson póstfulltrúi, forstjóri, bæjafulltrúi, f. 14. mars 1921 á Vesturhúsum á Jökuldalsheiði, N.-Múl., d. 12. mars 2003, og kona hans Freyja Stefanía Jónsdóttir frá Nýlenda|Nýlendu við Ves...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 21: Lína 21:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Daði Þorkelsson]], f. 28. október 1979.<br>
1. [[Daði Þorkelsson]], f. 28. október 1979.<br>
2. [[Héðinn Þorkelsson]], f. 11. júní 1981.
2. [[Héðinn Þorkelsson (verkfræðingur)|Héðinn Þorkelsson]], f. 11. júní 1981.


{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 31: Lína 31:
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Starfsmenn í þjónustu aldraðra]]
[[Flokkur: Starfsmenn Hraunbúða]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Nýlendu]]
[[Flokkur: Íbúar á Nýlendu]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 9. nóvember 2024 kl. 18:21

Inga Jóhannsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, starfsmaður í þjónustuíbúðum aldraðra, býr nú á Spáni, fæddist 27. desember 1951 á Vopnafirði.
Foreldrar hennar Jóhann Björnsson póstfulltrúi, forstjóri, bæjafulltrúi, f. 14. mars 1921 á Vesturhúsum á Jökuldalsheiði, N.-Múl., d. 12. mars 2003, og kona hans Freyja Stefanía Jónsdóttir frá Nýlendu við Vestmannabraut 42, húsfreyja, verslunarmaður, f. 26. júní 1924 í Dalbæ við Vestmannabraut 9.

Börn Freyju og Jóhanns:
1. Björn Jóhannsson lyfjafræðingur, f. 13. febrúar 1949 á Vopnafirði. Fyrrum kona hans Sigríður Eyjólfsdóttir. Fyrrum kona hans Gunnur Petra Þórsdóttir.
2. Jenný Jóhannsdóttir lífeindafræðingur, f. 26. apríl 1950 á Vopnafirði. Fyrrum maður hennar Sigmundur Einarsson.
3. Inga Jóhannsdóttir verslunarmaður, starfsmaður í þjónustuíbúðum aldraðra, f. 27. desember 1951 á Vopnafirði. Fyrrum maður hennar Karl Lúðvíksson. Fyrrum maður hennar Þorkell Húnbogason Andersen.
4. Andvana stúlka, f. 12. apríl 1961 í Eyjum.
5. Jón Freyr Jóhannsson tölvunarfræðingur, háskólakennari, f. 17. maí 1962 í Eyjum. Fyrrum sambúðarkona hans Vilfríður Víkingsdóttir. Fyrrum kona hans Valgerður Halldórsdóttir. Sambúðarkona hans María Ólafsdóttir.

Þau Karl giftu sig, eignuðust tvö börn. þau skildu.
Þau Þorkell hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Ingu er Karl Lúðvíksson, kennari, íþróttakennari, vann síðar með fötluðum, f. 22. júní 1951. Foreldrar hans Lúðvík Kristjánsson, f. 30. júní 1910, d. 10. febrúar 2001, og Pálína Sigríður Frímannsdóttir, f. 27. nóvember 1916, d. 5. júlí 1962.

Börn þeirra:
1. Jóhanna Karlsdóttir, f. 13. febrúar 1972.
2. Sigríður Karlsdóttir, f. 21. desember 1970.

II. Fyrrum maður Ingu er Þorkell Húnbogason Andersen, pípulagningameistari, trésmiður, f. 24. apríl 1946.
Börn þeirra:
1. Daði Þorkelsson, f. 28. október 1979.
2. Héðinn Þorkelsson, f. 11. júní 1981.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.