„Solveig Jóhannsdóttir (hjúkrunarfræðingur)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Solveig Jóhannsdóttir''', hjúkrunarfræðingur fæddist 27. október 1920 í Skógum á Fellsströnd, Dalas. og lést 1. júní 2016.<br> Foreldrar hennar voru Jóhann Jónasson, bóndi, f. 22. október 1867, d. 30. ágúst 1951, og Margrét Júlíana Sigmundsdóttir, húsfreyja, f. 12. júlí 1976, d. 29. ágúst 1968. Solveig lauk námi í HSÍ í maí 1947, stundaði framhaldsnám í hjúkrunarkennslu og spítalastjórn í Árósum 1954-1955.<br> Hún var hjúkrunarfr...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Solveig Johannsdottir.jpg|thumb|200px|''Solveig Jóhannsdóttir.]] | |||
'''Solveig Jóhannsdóttir''', hjúkrunarfræðingur fæddist 27. október 1920 í Skógum á Fellsströnd, Dalas. og lést 1. júní 2016.<br> | '''Solveig Jóhannsdóttir''', hjúkrunarfræðingur fæddist 27. október 1920 í Skógum á Fellsströnd, Dalas. og lést 1. júní 2016.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Jóhann Jónasson, bóndi, f. 22. október 1867, d. 30. ágúst 1951, og Margrét Júlíana Sigmundsdóttir, húsfreyja, f. 12. júlí 1976, d. 29. ágúst 1968. | Foreldrar hennar voru Jóhann Jónasson, bóndi, f. 22. október 1867, d. 30. ágúst 1951, og Margrét Júlíana Sigmundsdóttir, húsfreyja, f. 12. júlí 1976, d. 29. ágúst 1968. |
Núverandi breyting frá og með 17. september 2024 kl. 17:17
Solveig Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur fæddist 27. október 1920 í Skógum á Fellsströnd, Dalas. og lést 1. júní 2016.
Foreldrar hennar voru Jóhann Jónasson, bóndi, f. 22. október 1867, d. 30. ágúst 1951, og Margrét Júlíana Sigmundsdóttir, húsfreyja, f. 12. júlí 1976, d. 29. ágúst 1968.
Solveig lauk námi í HSÍ í maí 1947, stundaði framhaldsnám í hjúkrunarkennslu og spítalastjórn í Árósum 1954-1955.
Hún var hjúkrunarfræðingur á Kleppsspítala 1947, Sjúkrahúsinu á Patreksfirði 1948, Haukeland sykehus í Bergen 1949-1950, Karolinska sjukhuset í Stokkhólmi í 4 mánuði 1950, við afleysingar á Kleppsspítala öðru hverju 1949, 1950 og 1951. Hún vann á Sjúkrahúsinu í Eyjum 1951-1954, var kennari við HSÍ frá 1955. (1967).
Heimildir
- Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.