„Guðný Jesdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðný Jesdóttir''', verslunarmaður fæddist 3. mars 1901 í Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum og lést 14. ágúst 1956.<br> Foreldrar hennar voru séra Jes A. Gíslason, f. 28. maí 1872, d. 7. febrúar 1961 og kona hans Ágústa Eymundsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1873, d. 13. maí 1939.<br> Börn Ágústu og Jes:<br> 1. Solveig Soffía Jesdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 12. október 1897 á Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum, d. 6. febrúar 198...)
 
m (Verndaði „Guðný Jesdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 12. júlí 2024 kl. 15:13

Guðný Jesdóttir, verslunarmaður fæddist 3. mars 1901 í Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum og lést 14. ágúst 1956.
Foreldrar hennar voru séra Jes A. Gíslason, f. 28. maí 1872, d. 7. febrúar 1961 og kona hans Ágústa Eymundsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1873, d. 13. maí 1939.

Börn Ágústu og Jes:
1. Solveig Soffía Jesdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 12. október 1897 á Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum, d. 6. febrúar 1984.
2. Guðný Jesdóttir verslunarmaður, f. 3. mars 1901 á Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum, d. 14. ágúst 1956.
3. Anna Jesdóttir húsfreyja, tónlistarmaður, f. 2. desember 1902 á Eyvindarhólum u. Eyjafjöllum, d. 18. september 1994.
4. Gísli Friðrik Jesson íþróttakennari, f. 14. maí 1906 í Norður-Hvammi í Mýrdal, d. 3. september 1992.
5. Ásdís Guðbjörg Jesdóttir húsfreyja, f. 29. ágúst 1911 á Hóli, d. 23. ágúst 2000.

Guðný var með foreldrum sínum á Hól 1910 og 1930, með föður sínum þar 1945.
Hún vann afgreiðslustörf í Bókaverslun Þorsteins Johnson.
Hún var ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.